Sigurbogi Dagbjört Ósk Steindórsdóttir skrifar 16. mars 2024 07:31 Þann 9. mars síðastliðin varð sá gleðilegi atburður að veruleika að svokölluð regnhlífasamtök voru stofnuð og fengu þau nafnið Sigurbogi. Þau samtök sem eru undir Sigurboga í dag eru eftirfarandi: 1. Samtök aðstandenda og fíknisjúkra-SAOF sem eru baráttu og þrýstihópur. 2. Sterk saman sem heldur úti hlaðvarpinu Sterk saman 3. Foreldrahús sem er fyrir börn og fjölskyldur í vanda. Á þessum fundi voru ekki mörg samtök mætt þó fleiri hafi verið boðuð til. Það er þó trú okkar að við munum vaxa og dafna til þess að geta barist og staðið saman. Við erum sterkari saman ef við þurfum við að beita okkur fyrir einhverju brýnu málefni og því sterkari þeim mun erfiðara að hunsa okkur. Landslagið er ekki uppá marga fiska í áfengis og vímuefnamálum hér á landi og þarf hvert félag fyrir sig að berjast fyrir sínum málstað til að fá aukinn skilning og fjármagn en þar gæti Sigurbogi styrkt okkur öll og sem dæmi má nefna að komi fram þingsályktunartillaga sem eitt félaganna vill skrifa umsögn um, þá er sá möguleiki fyrir hendi að leita til hinna og biðja um stuðning og væri þá umsögnin frá Sigurboga með nöfnum þeirra samtaka sem væru þar undir. Einnig ef það skapaðist sameiginlegur grundvöllur fyrir einhverju einu málefni þá væri það gert undir nafni Sigurboga. Við tökum það skýrt fram að ekki er um samruna að ræða heldur meira stuðningur hvort við annað og samhjálp. Þegar við hjá samtökum aðstandenda og fíknisjúkra byrjuðum okkar starf vorum við fljót að sjá að þetta vantaði því að sannleikurinn er jú sá að í grunnin þá erum við að berjast fyrir sama fólkið, fólk sem á við áfengis og vímefnavanda að stríða þó hvert og eitt félag beiti sér að vissum málaflokki hvers hóps Við skorum á þau samtök sem eru að berjast fyrir bættu lífi, auknum úrræðum, auknum skilning og minni fordómum í garð fíknisjúkra að leggjast á árarnar öll sem eitt. Í framhaldi af því þá trúum við því að róðurinn verði aðeins léttari á mörgum sviðum. Hvert félag með sín markmið og málefni fyrir sinn hóp en sameinuð undir Sigurboga erum við sterkari! Við trúum því að það muni fleiri félög bætast í okkar hóp fyrr en varir. Höfundur er formaður SAOF. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fíkn Heilbrigðismál Mest lesið Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson Skoðun Hvernig spyr ég gervigreind til að fá besta svarið? Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson Skoðun Skoðun Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald skrifar Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Klaufaskapur og reynsluleysi? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig spyr ég gervigreind til að fá besta svarið? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Er hægt að læra af draumum? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Afstæði Ábyrgðar Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Fjárhagslegt virði vörumerkja Elías Larsen skrifar Skoðun Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson skrifar Skoðun Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr skrifar Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Sjá meira
Þann 9. mars síðastliðin varð sá gleðilegi atburður að veruleika að svokölluð regnhlífasamtök voru stofnuð og fengu þau nafnið Sigurbogi. Þau samtök sem eru undir Sigurboga í dag eru eftirfarandi: 1. Samtök aðstandenda og fíknisjúkra-SAOF sem eru baráttu og þrýstihópur. 2. Sterk saman sem heldur úti hlaðvarpinu Sterk saman 3. Foreldrahús sem er fyrir börn og fjölskyldur í vanda. Á þessum fundi voru ekki mörg samtök mætt þó fleiri hafi verið boðuð til. Það er þó trú okkar að við munum vaxa og dafna til þess að geta barist og staðið saman. Við erum sterkari saman ef við þurfum við að beita okkur fyrir einhverju brýnu málefni og því sterkari þeim mun erfiðara að hunsa okkur. Landslagið er ekki uppá marga fiska í áfengis og vímuefnamálum hér á landi og þarf hvert félag fyrir sig að berjast fyrir sínum málstað til að fá aukinn skilning og fjármagn en þar gæti Sigurbogi styrkt okkur öll og sem dæmi má nefna að komi fram þingsályktunartillaga sem eitt félaganna vill skrifa umsögn um, þá er sá möguleiki fyrir hendi að leita til hinna og biðja um stuðning og væri þá umsögnin frá Sigurboga með nöfnum þeirra samtaka sem væru þar undir. Einnig ef það skapaðist sameiginlegur grundvöllur fyrir einhverju einu málefni þá væri það gert undir nafni Sigurboga. Við tökum það skýrt fram að ekki er um samruna að ræða heldur meira stuðningur hvort við annað og samhjálp. Þegar við hjá samtökum aðstandenda og fíknisjúkra byrjuðum okkar starf vorum við fljót að sjá að þetta vantaði því að sannleikurinn er jú sá að í grunnin þá erum við að berjast fyrir sama fólkið, fólk sem á við áfengis og vímefnavanda að stríða þó hvert og eitt félag beiti sér að vissum málaflokki hvers hóps Við skorum á þau samtök sem eru að berjast fyrir bættu lífi, auknum úrræðum, auknum skilning og minni fordómum í garð fíknisjúkra að leggjast á árarnar öll sem eitt. Í framhaldi af því þá trúum við því að róðurinn verði aðeins léttari á mörgum sviðum. Hvert félag með sín markmið og málefni fyrir sinn hóp en sameinuð undir Sigurboga erum við sterkari! Við trúum því að það muni fleiri félög bætast í okkar hóp fyrr en varir. Höfundur er formaður SAOF.
Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar