Tónlistarframleiðandi sakar Diddy um káf og önnur kynferðisbrot Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. febrúar 2024 07:59 Diddy ásamt Taylor Swift á MTV-verðlaunahátíðinni í fyrra. Getty/MTV/John Shearer Tónlistarframleiðandi hefur höfðað mál á hendur athafna- og tónlistarmanninum Sean Combs vegna meintra kynferðisbrota. Segir maðurinn Combs meðal annars hafa káfað á sér og neytt sig til að sænga hjá kynlífsstarfsmönnum. Samkvæmt gögnum málsins ásakar maðurinn Combs, sem er betur þekktur sem P Diddy eða Puff Daddy, meðl annars um að hafa neytt sig til að vinna inni á baðherbergi á meðan rapparinn fór í sturtu og labbaði um nakinn. Þá á Combs að hafa skipað honum að ráða kynlífsstarfsmenn og stunda með þeim kynlíf. Í eitt skipti vaknaði framleiðandinn í rúmi með tveimur kynlífsstarfsmönnum og segist gruna að honum hafi verið byrlað. Lögmaður Combs segir ásakanirnar uppspuna. Þetta er hins vegar ekki í fyrsta sinn sem Combs er sakaður um kynferðisbrot en í fyrra gerði hann sátt við söngkonuna Cassie og þá var hann sakaður um að hafa nauðgað annarri konu fyrir tveimur áratugum, þegar hún var aðeins sautján ára. Sú kona ásakaði einnig Harve Pierre, forseta útgáfufyrirtækisins Bad Boy Records, um kynferðisbrot og þriðja mann sem hefur ekki verið nefndur. Combs neitaði ásökununum í desember síðastliðnum og sagðist myndu berjast fyrir orðspori sínu, fjölskyldu sinni og sannleikanum. Kynferðisofbeldi Tónlist Hollywood Bandaríkin Mál Sean „Diddy“ Combs Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Fleiri fréttir Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Sjá meira
Samkvæmt gögnum málsins ásakar maðurinn Combs, sem er betur þekktur sem P Diddy eða Puff Daddy, meðl annars um að hafa neytt sig til að vinna inni á baðherbergi á meðan rapparinn fór í sturtu og labbaði um nakinn. Þá á Combs að hafa skipað honum að ráða kynlífsstarfsmenn og stunda með þeim kynlíf. Í eitt skipti vaknaði framleiðandinn í rúmi með tveimur kynlífsstarfsmönnum og segist gruna að honum hafi verið byrlað. Lögmaður Combs segir ásakanirnar uppspuna. Þetta er hins vegar ekki í fyrsta sinn sem Combs er sakaður um kynferðisbrot en í fyrra gerði hann sátt við söngkonuna Cassie og þá var hann sakaður um að hafa nauðgað annarri konu fyrir tveimur áratugum, þegar hún var aðeins sautján ára. Sú kona ásakaði einnig Harve Pierre, forseta útgáfufyrirtækisins Bad Boy Records, um kynferðisbrot og þriðja mann sem hefur ekki verið nefndur. Combs neitaði ásökununum í desember síðastliðnum og sagðist myndu berjast fyrir orðspori sínu, fjölskyldu sinni og sannleikanum.
Kynferðisofbeldi Tónlist Hollywood Bandaríkin Mál Sean „Diddy“ Combs Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Fleiri fréttir Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Sjá meira