Tónlistarframleiðandi sakar Diddy um káf og önnur kynferðisbrot Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. febrúar 2024 07:59 Diddy ásamt Taylor Swift á MTV-verðlaunahátíðinni í fyrra. Getty/MTV/John Shearer Tónlistarframleiðandi hefur höfðað mál á hendur athafna- og tónlistarmanninum Sean Combs vegna meintra kynferðisbrota. Segir maðurinn Combs meðal annars hafa káfað á sér og neytt sig til að sænga hjá kynlífsstarfsmönnum. Samkvæmt gögnum málsins ásakar maðurinn Combs, sem er betur þekktur sem P Diddy eða Puff Daddy, meðl annars um að hafa neytt sig til að vinna inni á baðherbergi á meðan rapparinn fór í sturtu og labbaði um nakinn. Þá á Combs að hafa skipað honum að ráða kynlífsstarfsmenn og stunda með þeim kynlíf. Í eitt skipti vaknaði framleiðandinn í rúmi með tveimur kynlífsstarfsmönnum og segist gruna að honum hafi verið byrlað. Lögmaður Combs segir ásakanirnar uppspuna. Þetta er hins vegar ekki í fyrsta sinn sem Combs er sakaður um kynferðisbrot en í fyrra gerði hann sátt við söngkonuna Cassie og þá var hann sakaður um að hafa nauðgað annarri konu fyrir tveimur áratugum, þegar hún var aðeins sautján ára. Sú kona ásakaði einnig Harve Pierre, forseta útgáfufyrirtækisins Bad Boy Records, um kynferðisbrot og þriðja mann sem hefur ekki verið nefndur. Combs neitaði ásökununum í desember síðastliðnum og sagðist myndu berjast fyrir orðspori sínu, fjölskyldu sinni og sannleikanum. Kynferðisofbeldi Tónlist Hollywood Bandaríkin Mál Sean „Diddy“ Combs Mest lesið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið Shine on, you crazy Íslendingar! Gagnrýni Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Lífið Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Lífið Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Lífið „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Lífið Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Lífið samstarf Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Lífið „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Lífið Fleiri fréttir D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Diane Keaton er látin Sjá meira
Samkvæmt gögnum málsins ásakar maðurinn Combs, sem er betur þekktur sem P Diddy eða Puff Daddy, meðl annars um að hafa neytt sig til að vinna inni á baðherbergi á meðan rapparinn fór í sturtu og labbaði um nakinn. Þá á Combs að hafa skipað honum að ráða kynlífsstarfsmenn og stunda með þeim kynlíf. Í eitt skipti vaknaði framleiðandinn í rúmi með tveimur kynlífsstarfsmönnum og segist gruna að honum hafi verið byrlað. Lögmaður Combs segir ásakanirnar uppspuna. Þetta er hins vegar ekki í fyrsta sinn sem Combs er sakaður um kynferðisbrot en í fyrra gerði hann sátt við söngkonuna Cassie og þá var hann sakaður um að hafa nauðgað annarri konu fyrir tveimur áratugum, þegar hún var aðeins sautján ára. Sú kona ásakaði einnig Harve Pierre, forseta útgáfufyrirtækisins Bad Boy Records, um kynferðisbrot og þriðja mann sem hefur ekki verið nefndur. Combs neitaði ásökununum í desember síðastliðnum og sagðist myndu berjast fyrir orðspori sínu, fjölskyldu sinni og sannleikanum.
Kynferðisofbeldi Tónlist Hollywood Bandaríkin Mál Sean „Diddy“ Combs Mest lesið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið Shine on, you crazy Íslendingar! Gagnrýni Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Lífið Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Lífið Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Lífið „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Lífið Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Lífið samstarf Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Lífið „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Lífið Fleiri fréttir D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Diane Keaton er látin Sjá meira