Þær verða kynnar á Eurovision í Malmö Atli Ísleifsson skrifar 5. febrúar 2024 10:15 Petra Mede og Malin Åkerman munu halda uppi stuðinu á Eurovision í maí. Eurovision Sænsku leikkonunum og skemmtikröftunum Petru Mede og Malin Åkerman hefur verið falið að vera kynnar á Eurovision sem fram fer í Malmö í Svíþjóð í maí. Þetta var gert kunnugt í dag. Mede er aðdáendum að góðu kunn en hún var kynnir síðast þegar keppnin fór fram í Malmö árið 2013 og svo aftur í Stokkhólmi 2016. „Að hugsa sér að fá að leiða Eurovision í enn eitt skiptið. Það er svo ótrúlega mikill heiður. Eftir að hafa fyrst leitt þetta ein og svo með hinum yndislega Måns Zelmerlöw mér við hlið, hlakka ég nú mikið til að vinna með Malin. Við þekkjumst ekki en höfum hist nokkrum sinnum og ég er til í þetta. Það verður gaman að vinna með henni,“ segir hin 53 ára Petra Mede. Hin 45 ára Malin Åkerman hefur gert garðinn frægan eftir að hafa birst í fjölda Hollywood-kvikmynda, meðal annars Harold & Kumar Go to White Castle, 27 Dresses, The Proposal og Couples Retreat. Eurovision fer fram í Malmö dagana 7., 9. og 11. maí næstkomandi. Ísland mun keppa á fyrra undanúrslitakvöldinu. Eurovision Svíþjóð Tengdar fréttir Ísland keppir á fyrra undanúrslitakvöldinu Framlag Íslands í Eurovision í Malmö verður flutt á fyrra undanúrslitakvöldi keppninnar, þriðjudagskvöldið 7. maí. 30. janúar 2024 19:00 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
Þetta var gert kunnugt í dag. Mede er aðdáendum að góðu kunn en hún var kynnir síðast þegar keppnin fór fram í Malmö árið 2013 og svo aftur í Stokkhólmi 2016. „Að hugsa sér að fá að leiða Eurovision í enn eitt skiptið. Það er svo ótrúlega mikill heiður. Eftir að hafa fyrst leitt þetta ein og svo með hinum yndislega Måns Zelmerlöw mér við hlið, hlakka ég nú mikið til að vinna með Malin. Við þekkjumst ekki en höfum hist nokkrum sinnum og ég er til í þetta. Það verður gaman að vinna með henni,“ segir hin 53 ára Petra Mede. Hin 45 ára Malin Åkerman hefur gert garðinn frægan eftir að hafa birst í fjölda Hollywood-kvikmynda, meðal annars Harold & Kumar Go to White Castle, 27 Dresses, The Proposal og Couples Retreat. Eurovision fer fram í Malmö dagana 7., 9. og 11. maí næstkomandi. Ísland mun keppa á fyrra undanúrslitakvöldinu.
Eurovision Svíþjóð Tengdar fréttir Ísland keppir á fyrra undanúrslitakvöldinu Framlag Íslands í Eurovision í Malmö verður flutt á fyrra undanúrslitakvöldi keppninnar, þriðjudagskvöldið 7. maí. 30. janúar 2024 19:00 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
Ísland keppir á fyrra undanúrslitakvöldinu Framlag Íslands í Eurovision í Malmö verður flutt á fyrra undanúrslitakvöldi keppninnar, þriðjudagskvöldið 7. maí. 30. janúar 2024 19:00