Þær verða kynnar á Eurovision í Malmö Atli Ísleifsson skrifar 5. febrúar 2024 10:15 Petra Mede og Malin Åkerman munu halda uppi stuðinu á Eurovision í maí. Eurovision Sænsku leikkonunum og skemmtikröftunum Petru Mede og Malin Åkerman hefur verið falið að vera kynnar á Eurovision sem fram fer í Malmö í Svíþjóð í maí. Þetta var gert kunnugt í dag. Mede er aðdáendum að góðu kunn en hún var kynnir síðast þegar keppnin fór fram í Malmö árið 2013 og svo aftur í Stokkhólmi 2016. „Að hugsa sér að fá að leiða Eurovision í enn eitt skiptið. Það er svo ótrúlega mikill heiður. Eftir að hafa fyrst leitt þetta ein og svo með hinum yndislega Måns Zelmerlöw mér við hlið, hlakka ég nú mikið til að vinna með Malin. Við þekkjumst ekki en höfum hist nokkrum sinnum og ég er til í þetta. Það verður gaman að vinna með henni,“ segir hin 53 ára Petra Mede. Hin 45 ára Malin Åkerman hefur gert garðinn frægan eftir að hafa birst í fjölda Hollywood-kvikmynda, meðal annars Harold & Kumar Go to White Castle, 27 Dresses, The Proposal og Couples Retreat. Eurovision fer fram í Malmö dagana 7., 9. og 11. maí næstkomandi. Ísland mun keppa á fyrra undanúrslitakvöldinu. Eurovision Svíþjóð Tengdar fréttir Ísland keppir á fyrra undanúrslitakvöldinu Framlag Íslands í Eurovision í Malmö verður flutt á fyrra undanúrslitakvöldi keppninnar, þriðjudagskvöldið 7. maí. 30. janúar 2024 19:00 Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Jóhanna Guðrún gæsuð Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Dóttir Jóhönnu Guðrúnar hlaut nafnið Jóhanna Guðrún Lífið Fleiri fréttir „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar Sjá meira
Þetta var gert kunnugt í dag. Mede er aðdáendum að góðu kunn en hún var kynnir síðast þegar keppnin fór fram í Malmö árið 2013 og svo aftur í Stokkhólmi 2016. „Að hugsa sér að fá að leiða Eurovision í enn eitt skiptið. Það er svo ótrúlega mikill heiður. Eftir að hafa fyrst leitt þetta ein og svo með hinum yndislega Måns Zelmerlöw mér við hlið, hlakka ég nú mikið til að vinna með Malin. Við þekkjumst ekki en höfum hist nokkrum sinnum og ég er til í þetta. Það verður gaman að vinna með henni,“ segir hin 53 ára Petra Mede. Hin 45 ára Malin Åkerman hefur gert garðinn frægan eftir að hafa birst í fjölda Hollywood-kvikmynda, meðal annars Harold & Kumar Go to White Castle, 27 Dresses, The Proposal og Couples Retreat. Eurovision fer fram í Malmö dagana 7., 9. og 11. maí næstkomandi. Ísland mun keppa á fyrra undanúrslitakvöldinu.
Eurovision Svíþjóð Tengdar fréttir Ísland keppir á fyrra undanúrslitakvöldinu Framlag Íslands í Eurovision í Malmö verður flutt á fyrra undanúrslitakvöldi keppninnar, þriðjudagskvöldið 7. maí. 30. janúar 2024 19:00 Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Jóhanna Guðrún gæsuð Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Dóttir Jóhönnu Guðrúnar hlaut nafnið Jóhanna Guðrún Lífið Fleiri fréttir „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar Sjá meira
Ísland keppir á fyrra undanúrslitakvöldinu Framlag Íslands í Eurovision í Malmö verður flutt á fyrra undanúrslitakvöldi keppninnar, þriðjudagskvöldið 7. maí. 30. janúar 2024 19:00