Laufey hlaut Grammy-verðlaun Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 4. febrúar 2024 22:44 Laufey Lín hlaut verðlaunin fyrir breiðskífu sína Bewitched. AP/Chris Pizzello Laufey Lín Jónsdóttir hlaut Grammy-verðlaun í kvöld í flokki hefðbundinnar popptónlistar, fyrir breiðskífu sína Bewitched. Grammy verðlaunin fara nú fram í Crypto-höllinni í Los Angeles í 66. skipti í kvöld og voru tveir Íslendingar tilnefndir, Laufey annars vegar og Ólafur Arnaldsson fyrir plötu sína Some Kind of Peace í flokki nýaldartónlistar. „Ég hefði aldrei getað ímyndað mér að þetta gæti gerst. Ég vil bara þakka teyminu á bakvið mig, foreldrum mínum og ömmum og öfum fyrir að kynna mig fyrir tónlist. Stærstu þakkirnar fær tvíburasystir mín Júnía sem er helsti stuðningsmaður minn og hefur hjálpað mér í gegnum þennan mest spennandi kafla í lífi mínu,“ sagði Laufey þegar hún tók við verðlaununum. Meðal þeirra sem tilnefnd voru í sama flokki voru Bruce Springsteen með plötuna Only the Strong Survive, Rickie Lee Jones með plötuna Pieces of Treasure og hljómsveitin Pentatonix með plötuna Holidays Around the World. Laufey tók lagið.AP/Chris Pizzello Tónlist Grammy-verðlaunin Hollywood Íslendingar erlendis Bandaríkin Laufey Lín Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira
Grammy verðlaunin fara nú fram í Crypto-höllinni í Los Angeles í 66. skipti í kvöld og voru tveir Íslendingar tilnefndir, Laufey annars vegar og Ólafur Arnaldsson fyrir plötu sína Some Kind of Peace í flokki nýaldartónlistar. „Ég hefði aldrei getað ímyndað mér að þetta gæti gerst. Ég vil bara þakka teyminu á bakvið mig, foreldrum mínum og ömmum og öfum fyrir að kynna mig fyrir tónlist. Stærstu þakkirnar fær tvíburasystir mín Júnía sem er helsti stuðningsmaður minn og hefur hjálpað mér í gegnum þennan mest spennandi kafla í lífi mínu,“ sagði Laufey þegar hún tók við verðlaununum. Meðal þeirra sem tilnefnd voru í sama flokki voru Bruce Springsteen með plötuna Only the Strong Survive, Rickie Lee Jones með plötuna Pieces of Treasure og hljómsveitin Pentatonix með plötuna Holidays Around the World. Laufey tók lagið.AP/Chris Pizzello
Tónlist Grammy-verðlaunin Hollywood Íslendingar erlendis Bandaríkin Laufey Lín Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira