Dagskráin í dag: Stórleikur í Seríu A Dagur Lárusson skrifar 4. febrúar 2024 06:00 Úr leik Inter. Vísir/getty Íþróttirnar halda áfram göngu sinni á þessum frábæra sunnudegi og ættu því allir að finna eitthvað fyrir sig á sportrásum Stöðvar 2. Íþróttirnar halda áfram göngu sinni á þessum frábæra sunnudegi og ættu því allir að finna eitthvað fyrir sig á sportrásum Stöðvar 2. Stöð 2 Sport 2 Serie A ræður ríkjum á þessari stöð en það verða fjórir leikir sýndir í dag. Fyrsta verður það Torino-Salernitana klukkan 11:20, síðan Napoli-Hellas Verona klukkan 13:50, síðan Atalanta-Lazio klukkan 16:50 áður en kvöldið endar síðan með stórleik umferðarinnar þegar Inter og Juventus mætast klukkan 19:35. Stöð 2 Sport 3 Spænski körfuboltinn hefur leik klukkan 11:20 með leik Real Madrid og Básquet Girona. Klukkan 13:50 verður síðan sýndur leikur Lille og Clermont í frönsku knattspyrnunni þar sem Hákon Haraldsson verður í eldlínunni. Síðasta útsendingin verður síðan NFL Pro Bowl klukkan 19:00. Stöð 2 Sport 4 Barcelona og Valencia mætast í spænska körfuboltanum klukkan 17:20 en seinni útsendingin verður síðan NBA þar sem Wizards og Suns mætast klukkan 20:30. Vodafone Sport Kvennalið West Ham og Arsenal mætast í ensku úrvalsdeildinni klukkan 12:25 áður en við skiptum yfir í þýsku Bundesliguna þar sem Wolfsburg og Hoffeinheim mætast. Við förum síðan aftur yfir til Englands þar sem kvennalið Chelsea og Everton mætast en síðasta útsendingin verður síðan frá pílunni þegar við sýnum frá úrslitum í The Masters. Stöð 2 Sport Það verður aðeins ein útsending á dagskrá á þessari stöð í dag en það verður viðureign Vals og Fylkis í Lenjubikar karla klukkan 18:55. Fótbolti England Enski boltinn Spánn Körfubolti Pílukast NBA Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sjá meira
Íþróttirnar halda áfram göngu sinni á þessum frábæra sunnudegi og ættu því allir að finna eitthvað fyrir sig á sportrásum Stöðvar 2. Stöð 2 Sport 2 Serie A ræður ríkjum á þessari stöð en það verða fjórir leikir sýndir í dag. Fyrsta verður það Torino-Salernitana klukkan 11:20, síðan Napoli-Hellas Verona klukkan 13:50, síðan Atalanta-Lazio klukkan 16:50 áður en kvöldið endar síðan með stórleik umferðarinnar þegar Inter og Juventus mætast klukkan 19:35. Stöð 2 Sport 3 Spænski körfuboltinn hefur leik klukkan 11:20 með leik Real Madrid og Básquet Girona. Klukkan 13:50 verður síðan sýndur leikur Lille og Clermont í frönsku knattspyrnunni þar sem Hákon Haraldsson verður í eldlínunni. Síðasta útsendingin verður síðan NFL Pro Bowl klukkan 19:00. Stöð 2 Sport 4 Barcelona og Valencia mætast í spænska körfuboltanum klukkan 17:20 en seinni útsendingin verður síðan NBA þar sem Wizards og Suns mætast klukkan 20:30. Vodafone Sport Kvennalið West Ham og Arsenal mætast í ensku úrvalsdeildinni klukkan 12:25 áður en við skiptum yfir í þýsku Bundesliguna þar sem Wolfsburg og Hoffeinheim mætast. Við förum síðan aftur yfir til Englands þar sem kvennalið Chelsea og Everton mætast en síðasta útsendingin verður síðan frá pílunni þegar við sýnum frá úrslitum í The Masters. Stöð 2 Sport Það verður aðeins ein útsending á dagskrá á þessari stöð í dag en það verður viðureign Vals og Fylkis í Lenjubikar karla klukkan 18:55.
Fótbolti England Enski boltinn Spánn Körfubolti Pílukast NBA Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sjá meira