Var nálægt því að hætta en Adam Silver talaði hann af því Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. janúar 2024 21:31 Draymond Green var nálægt því að leggja skóna á hilluna. AP Photo/Nate Billings Draymond Green, leikmaður Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta, hefur viðurkennt að hann hafi næstum verið búinn að leggja skóna á hilluna eftir að hafa verið dæmdur í leikbann og misst af tólf leikjum. Green hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið og virtist einkar illa fyrir kallaður fyrr á leiktíðinni. Hann fékk fimm leikja bann í nóvember fyrir að taka Rudy Gobert, leikmann Minnesota Timberwolves, hálstaki. Hann var svo dæmdur í bann í byrjun desember og er nú snúinn aftur eftir að hafa misst af tólf leikjum. Þá missti Green af leikjum í úrslitakeppninni á síðustu leiktíð eftir að hafa traðkað á bringu Domantas Sabonis, leikmanns Sacramento King. Hinn 33 ára gamli Green skrifaði undir nýjan samning síðasta sumar upp á 100 milljónir Bandaríkjadala eða rúmlega 13 milljarða íslenskra króna. Leikbannið í desember varð til þess að Green varð af tæpum tveimur milljónum Bandaríkjadala eða rúmum 275 milljónum íslenskra króna. Green hefur nú opinberað það að hann hafi verið nálægt því að hætta en Adam Silver, framkvæmdastjóri NBA-deildarinnar, talaði hann af því. „Ég talaði við Adam Silver, framkvæmdastjóra deildarinnar. Ég sagði honum að þetta væri of mikið fyrir mig og ég ætlaði mér að hætta. Adam sagði mér að ég væri að taka ákvörðun í flýti og hann myndi ekki leyfa mér að gera það.“ This is too much. It s all becoming too much for me, and I m going to retire. Draymond Green told Adam Silver he contemplated retirement during their meeting before his indefinite suspension. pic.twitter.com/rgv6VIPwJi— Complex Sports (@ComplexSports) January 8, 2024 „Við áttum langt og gott samtal. Það hjálpaði mér mikið og er ég mjög þakklátur að spila í deild sem er með framkvæmdastjóra eins og Adam,“ sagði Green í hlaðvarpinu sínu. Green er með 9,7 stig, 5,5 fráköst og 5,8 stoðsendingar að meðaltali í leik á tímabilinu. Körfubolti NBA Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira
Green hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið og virtist einkar illa fyrir kallaður fyrr á leiktíðinni. Hann fékk fimm leikja bann í nóvember fyrir að taka Rudy Gobert, leikmann Minnesota Timberwolves, hálstaki. Hann var svo dæmdur í bann í byrjun desember og er nú snúinn aftur eftir að hafa misst af tólf leikjum. Þá missti Green af leikjum í úrslitakeppninni á síðustu leiktíð eftir að hafa traðkað á bringu Domantas Sabonis, leikmanns Sacramento King. Hinn 33 ára gamli Green skrifaði undir nýjan samning síðasta sumar upp á 100 milljónir Bandaríkjadala eða rúmlega 13 milljarða íslenskra króna. Leikbannið í desember varð til þess að Green varð af tæpum tveimur milljónum Bandaríkjadala eða rúmum 275 milljónum íslenskra króna. Green hefur nú opinberað það að hann hafi verið nálægt því að hætta en Adam Silver, framkvæmdastjóri NBA-deildarinnar, talaði hann af því. „Ég talaði við Adam Silver, framkvæmdastjóra deildarinnar. Ég sagði honum að þetta væri of mikið fyrir mig og ég ætlaði mér að hætta. Adam sagði mér að ég væri að taka ákvörðun í flýti og hann myndi ekki leyfa mér að gera það.“ This is too much. It s all becoming too much for me, and I m going to retire. Draymond Green told Adam Silver he contemplated retirement during their meeting before his indefinite suspension. pic.twitter.com/rgv6VIPwJi— Complex Sports (@ComplexSports) January 8, 2024 „Við áttum langt og gott samtal. Það hjálpaði mér mikið og er ég mjög þakklátur að spila í deild sem er með framkvæmdastjóra eins og Adam,“ sagði Green í hlaðvarpinu sínu. Green er með 9,7 stig, 5,5 fráköst og 5,8 stoðsendingar að meðaltali í leik á tímabilinu.
Körfubolti NBA Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira