Enn einn Skarsgårdinn á skjánum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. desember 2023 14:57 Gustaf, Bill og Alexander Skarsgård hressir á góðri stundu. Albert L. Ortega/Getty Images Ossian Skarsgård, fjórtán ára sonur sænska stórleikarans Stellan Skarsgård fer með hlutverk í jóladagatali sænska ríkisútvarpsins í ár. Hann segir leiklistina heilla. Í umfjöllun Aftonbladet er haft eftir Ossian, sem er næstyngsti sonur hins 72 ára gamla stórleikara, að þrátt fyrir að leiklistin heilli sé hann ekki algjörlega búinn að ákveða hvað hann ætli að gera að ævistarfi. Ossian fer með hlutverk tröllsins Love í jóladagatalinu sem í ár ber heitið Tröllatíðindi - goðsögnin um bergtröllið. „Ég vil alveg klárlega prófa að leika meira. En ég er ekki alveg viss hvað ég vil gera svo,“ segir Ossian. Hann segir þó alveg klárt að hann vilji gera eitthvað sem tengist kvikmyndum. „Ég gæti meira að segja viljað prófa að leikstýra. Ég er frekar viss um að það ég vilji vinna við kvikmyndagerð.“ Þrátt fyrir ungan aldur hefur Ossian þegar verið viðriðinn nokkrar kvikmyndir, líkt og kvikmyndina The Wife og Burn all my letters. Hann á ekki langt að sækja leiklistargáfuna enda eru bræður hans nánast allir að starfa á því sviði. Hinn fjórtán ára gamli Ossian á ekki langt að sækja hæfileikana.TV4 Þeir Alexander Skarsgård, Gustaf Skarsgård, Bill Skarsgård og Valter Skarsgård hafa allir leikið í hinum ýmsu þekktu sjónvarpsþáttum og kvikmyndum. Alexander lék meðal annars í True Blood þáttunum og fór með aðalhlutverkið í Northman. Gustaf leikur Loka í The Vikings þáttunum á meðan Bill hefur meðal annars leikið trúðinn Pennywise í It hryllingsmyndunum og illmennið í John Wick 4 svo fátt eitt sé nefnt. Valter vakti svo athygli í sjónvarpsþáttaröðinni Kötlu úr smiðju Baltasars Kormáks sem frumsýnd var á Netflix streymisveitunni í fyrra. Það er eitthvað í genunum hjá Stellan Skarsgård.Jeff Kravitz/Getty Bíó og sjónvarp Svíþjóð Hollywood Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Í umfjöllun Aftonbladet er haft eftir Ossian, sem er næstyngsti sonur hins 72 ára gamla stórleikara, að þrátt fyrir að leiklistin heilli sé hann ekki algjörlega búinn að ákveða hvað hann ætli að gera að ævistarfi. Ossian fer með hlutverk tröllsins Love í jóladagatalinu sem í ár ber heitið Tröllatíðindi - goðsögnin um bergtröllið. „Ég vil alveg klárlega prófa að leika meira. En ég er ekki alveg viss hvað ég vil gera svo,“ segir Ossian. Hann segir þó alveg klárt að hann vilji gera eitthvað sem tengist kvikmyndum. „Ég gæti meira að segja viljað prófa að leikstýra. Ég er frekar viss um að það ég vilji vinna við kvikmyndagerð.“ Þrátt fyrir ungan aldur hefur Ossian þegar verið viðriðinn nokkrar kvikmyndir, líkt og kvikmyndina The Wife og Burn all my letters. Hann á ekki langt að sækja leiklistargáfuna enda eru bræður hans nánast allir að starfa á því sviði. Hinn fjórtán ára gamli Ossian á ekki langt að sækja hæfileikana.TV4 Þeir Alexander Skarsgård, Gustaf Skarsgård, Bill Skarsgård og Valter Skarsgård hafa allir leikið í hinum ýmsu þekktu sjónvarpsþáttum og kvikmyndum. Alexander lék meðal annars í True Blood þáttunum og fór með aðalhlutverkið í Northman. Gustaf leikur Loka í The Vikings þáttunum á meðan Bill hefur meðal annars leikið trúðinn Pennywise í It hryllingsmyndunum og illmennið í John Wick 4 svo fátt eitt sé nefnt. Valter vakti svo athygli í sjónvarpsþáttaröðinni Kötlu úr smiðju Baltasars Kormáks sem frumsýnd var á Netflix streymisveitunni í fyrra. Það er eitthvað í genunum hjá Stellan Skarsgård.Jeff Kravitz/Getty
Bíó og sjónvarp Svíþjóð Hollywood Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira