Sebastian Stan mun leika Donald Trump Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 30. nóvember 2023 11:10 Sebastian Stan lék meðal annars Tommy Lee í sjónvarpsþáttaröðinni Pam and Tommy. Jeff Kravitz/Getty Bandaríski leikarinn Sebastian Stan mun fara með hlutverk Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, í væntanlegri ævisögumynd um milljarðamæringinn. Myndin mun bera heitið The Apprentice, í höfuðið á raunveruleikaþáttum forsetans fyrrverandi. Framleiðsla á myndinni hófst í vikunni og fer íranski leikstjórinn Ali Abbasi með leikstjórn. Hann leikstýrði meðal annars síðustu þáttunum í Last of Us seríu HBO og var kvikmynd hans, Holy Spider, tilnefnd til Óskarsverðlauna í fyrra. Meðal annarra leikara sem verða í hlutverki eru Jeremy Strong, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Kendall Roy í Succession þáttunum og Maria Bakalova, sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í Borat Subsequent Moviefilm árið 2021. Í umfjöllun Guardian kemur fram að söguþráður myndarinnar muni hverfast um líf Trump á áttunda og níunda áratug síðustu aldar. Á þeim tíma varð forsetinn meðal auðugustu manna New York borgar og verður sérstakt umfjöllunarefni í myndinni samband forsetans við Roy Cohn, fyrrverandi lögmann forsetans. Segir í umfjöllun Guardian að Cohn hafi verið mikil fyrirmynd forsetans. Samband þeirra verði kannað til hlýtar og uppruni Trump veldisins. Þá verður heimsmynd forsetans fyrrverandi þar sem einstaklingar eru ýmist sigurvegarar eða ekki í brennidepli. Sebastian Stan er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Winter Soldier í Captain America myndunum úr Marvel söguheiminum. Hann fer eins og áður segir með hlutverk forsetans en Jeremy Strong mun fara með hlutverk Roy Cohn. Maria Bakalova mun leika fyrstu eiginkonu forsetans fyrrverandi, Ivönku Trump. Bíó og sjónvarp Donald Trump Hollywood Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Lífið Fleiri fréttir Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Sjá meira
Framleiðsla á myndinni hófst í vikunni og fer íranski leikstjórinn Ali Abbasi með leikstjórn. Hann leikstýrði meðal annars síðustu þáttunum í Last of Us seríu HBO og var kvikmynd hans, Holy Spider, tilnefnd til Óskarsverðlauna í fyrra. Meðal annarra leikara sem verða í hlutverki eru Jeremy Strong, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Kendall Roy í Succession þáttunum og Maria Bakalova, sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í Borat Subsequent Moviefilm árið 2021. Í umfjöllun Guardian kemur fram að söguþráður myndarinnar muni hverfast um líf Trump á áttunda og níunda áratug síðustu aldar. Á þeim tíma varð forsetinn meðal auðugustu manna New York borgar og verður sérstakt umfjöllunarefni í myndinni samband forsetans við Roy Cohn, fyrrverandi lögmann forsetans. Segir í umfjöllun Guardian að Cohn hafi verið mikil fyrirmynd forsetans. Samband þeirra verði kannað til hlýtar og uppruni Trump veldisins. Þá verður heimsmynd forsetans fyrrverandi þar sem einstaklingar eru ýmist sigurvegarar eða ekki í brennidepli. Sebastian Stan er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Winter Soldier í Captain America myndunum úr Marvel söguheiminum. Hann fer eins og áður segir með hlutverk forsetans en Jeremy Strong mun fara með hlutverk Roy Cohn. Maria Bakalova mun leika fyrstu eiginkonu forsetans fyrrverandi, Ivönku Trump.
Bíó og sjónvarp Donald Trump Hollywood Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Lífið Fleiri fréttir Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Sjá meira