Leikari úr Línu langsokk látinn Atli Ísleifsson skrifar 20. nóvember 2023 07:53 Fredrik Ohlsson fór með hlutverk pabba Tomma og Önnu í þáttunum og myndunum um Línu Langsokk. Hér sést þegar hann reynir að kenna Línu pílukast. Lína reyndist þó öllu betri í íþróttinni en hann. Skjálskot Sænski leikarinn Fredrik Ohlsson, sem þekktastur er fyrir að hafa farið með hlutverk föður Tomma og Önnu í þáttunum og kvikmyndunum um Línu Langsokk, er látinn. Hann varð 92 ára gamall. Eiginkona Ohlsson, söngkonan Siw Malmkvist, staðfesti andlátið í samtali við sænska fjölmiðla í gær. Ohlsson lést á laugardaginn en hann hafði glímt við erfið veikindi um nokkurt skeið. „Þetta verður mjög tómlegt,“ segir Malmkvist í samtali við Aftonbladet. Hún segir að læknar hefðu varað aðstandendur við fyrir nokkru að hann ætti ekki langt eftir en að heilsu hans hafi hrakað mun hraðar en fjölskyldan átti von á. Ohlsson átti langan leiklistarferil að baki og starfaði lengi í leikhúsum á borð við Uppsala stadsteater og Dramaten í Stokkhólmi. Þá birtist hann í fjölda sjónvarpsþátta og kvikmynda. Sjónvarpsþættirnir og kvikmyndirnar um Línu langsokk voru framleiddar á árunum 1969 til 1973. Andlát Svíþjóð Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Alfreð í Kattholti“ tók á móti heiðursverðlaunum Sænski leikarinn Björn Gustafsson, sem flestir Íslendingar þekkja fyrir að hafa farið með hlutverk vinnumannsins Alfreð í kvikmyndunum um Emil í Kattholti, tók á móti heiðursverðlaunum á sænsku kvikmyndahátíðinni, Guldbaggen, í gærkvöldi. 24. janúar 2023 08:01 Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Eiginkona Ohlsson, söngkonan Siw Malmkvist, staðfesti andlátið í samtali við sænska fjölmiðla í gær. Ohlsson lést á laugardaginn en hann hafði glímt við erfið veikindi um nokkurt skeið. „Þetta verður mjög tómlegt,“ segir Malmkvist í samtali við Aftonbladet. Hún segir að læknar hefðu varað aðstandendur við fyrir nokkru að hann ætti ekki langt eftir en að heilsu hans hafi hrakað mun hraðar en fjölskyldan átti von á. Ohlsson átti langan leiklistarferil að baki og starfaði lengi í leikhúsum á borð við Uppsala stadsteater og Dramaten í Stokkhólmi. Þá birtist hann í fjölda sjónvarpsþátta og kvikmynda. Sjónvarpsþættirnir og kvikmyndirnar um Línu langsokk voru framleiddar á árunum 1969 til 1973.
Andlát Svíþjóð Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Alfreð í Kattholti“ tók á móti heiðursverðlaunum Sænski leikarinn Björn Gustafsson, sem flestir Íslendingar þekkja fyrir að hafa farið með hlutverk vinnumannsins Alfreð í kvikmyndunum um Emil í Kattholti, tók á móti heiðursverðlaunum á sænsku kvikmyndahátíðinni, Guldbaggen, í gærkvöldi. 24. janúar 2023 08:01 Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
„Alfreð í Kattholti“ tók á móti heiðursverðlaunum Sænski leikarinn Björn Gustafsson, sem flestir Íslendingar þekkja fyrir að hafa farið með hlutverk vinnumannsins Alfreð í kvikmyndunum um Emil í Kattholti, tók á móti heiðursverðlaunum á sænsku kvikmyndahátíðinni, Guldbaggen, í gærkvöldi. 24. janúar 2023 08:01