Áminning til bæklunarlæknis felld úr gildi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 6. nóvember 2023 11:33 Ráðuneytið felldi ámininningu Landlæknis úr gildi. Vísir/Vilhelm Áminning Embættis landlæknis til bæklunarlæknis vegna tveggja aðgerða sem hann framkvæmdi hefur verið felld úr gildi af heilbrigðisráðuneytinu. Um var að ræða aðgerð á öxl og svo krossbandsaðgerð. Læknirinn kærði ákvörðun Landlæknis til ráðuneytisins. Um er að ræða aðgerðir sem hann gerði í mars árið 2016 og í mars árið 2002. Maðurinn hafi framkvæmt aðgerð á öxl án þess að fyrir lægi ábending fyrir henni og auk þess gert mistök í krossbandsaðgerðinni. Hann hafi vanrækt að færa sjúkraskrá í báðum tilvikum. Læknirinn byggir kæru sína á því hve langur tími hafi liðið frá því að fyrri aðgerðin hafi verið gerð. Útilokað sé fyrir hann að bregðast við athugasemdum við aðgerð sem framkvæmd hafi verið fyrir svö löngum tíma. Þá segir læknirinn að ámælisvert hefði verið að framkvæma ekki hina aðgerðina á öxl sjúklingsins til að létta á verkjum hans. Vanræksla á færslu sjúkraskrár hafi átt að leiða til tilmæla um úrbætur og vísar læknirinn til meðalhófsreglunnar. Landlæknir segir viðkomandi sjúkling sem gengist hafi undir krossbandsaðgerðina árið 2002 hafi verið í fullum rétti til að leggja fram kvörtun þar sem upp hafi komist um mistökin í myndatöku og speglun árin 2018 og 2019. Læknirinn hafi auk þess vanrækt hlutverk sitt sem bæklunarlæknir árið 2016 og því hafi ekki verið unnt að beita vægara eftirlitsúrræði en áminningu. Í úrskurði sínum segir ráðuneytið að það sé mat þess sað aldur brotsins, vegna aðgerðarinnar árið 2002, sé slíkur að það verði vart lagt til grundvallar ákvörðun um að veita lækninum áminningu. Hið sama eigi við um þau mistök sem læknirinn hafi gert við aðgerðina. Vegna aðgerðarinnar árið 2016 telur ráðuneytið að alvarleikastig þess máls nái ekki þeim þröskuldi að veita beri lækninum áminningu vegna þeirra atriði sem það varðar. Telur ráðuneytið það varða vanrækslu á færslu sjúkraskrár. Málið sé þó tilefni til þess að beina tilmælum til læknisins um að haga færslu sjúkraskrár í samræmi við lög. Heilbrigðismál Stjórnsýsla Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Fleiri fréttir Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Sjá meira
Læknirinn kærði ákvörðun Landlæknis til ráðuneytisins. Um er að ræða aðgerðir sem hann gerði í mars árið 2016 og í mars árið 2002. Maðurinn hafi framkvæmt aðgerð á öxl án þess að fyrir lægi ábending fyrir henni og auk þess gert mistök í krossbandsaðgerðinni. Hann hafi vanrækt að færa sjúkraskrá í báðum tilvikum. Læknirinn byggir kæru sína á því hve langur tími hafi liðið frá því að fyrri aðgerðin hafi verið gerð. Útilokað sé fyrir hann að bregðast við athugasemdum við aðgerð sem framkvæmd hafi verið fyrir svö löngum tíma. Þá segir læknirinn að ámælisvert hefði verið að framkvæma ekki hina aðgerðina á öxl sjúklingsins til að létta á verkjum hans. Vanræksla á færslu sjúkraskrár hafi átt að leiða til tilmæla um úrbætur og vísar læknirinn til meðalhófsreglunnar. Landlæknir segir viðkomandi sjúkling sem gengist hafi undir krossbandsaðgerðina árið 2002 hafi verið í fullum rétti til að leggja fram kvörtun þar sem upp hafi komist um mistökin í myndatöku og speglun árin 2018 og 2019. Læknirinn hafi auk þess vanrækt hlutverk sitt sem bæklunarlæknir árið 2016 og því hafi ekki verið unnt að beita vægara eftirlitsúrræði en áminningu. Í úrskurði sínum segir ráðuneytið að það sé mat þess sað aldur brotsins, vegna aðgerðarinnar árið 2002, sé slíkur að það verði vart lagt til grundvallar ákvörðun um að veita lækninum áminningu. Hið sama eigi við um þau mistök sem læknirinn hafi gert við aðgerðina. Vegna aðgerðarinnar árið 2016 telur ráðuneytið að alvarleikastig þess máls nái ekki þeim þröskuldi að veita beri lækninum áminningu vegna þeirra atriði sem það varðar. Telur ráðuneytið það varða vanrækslu á færslu sjúkraskrár. Málið sé þó tilefni til þess að beina tilmælum til læknisins um að haga færslu sjúkraskrár í samræmi við lög.
Heilbrigðismál Stjórnsýsla Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Fleiri fréttir Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Sjá meira