Fjölskylda Fjallsins stækkar loksins eftir þrjú ár af vonbrigðum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. október 2023 15:31 Hjónin eiga von á sínu öðru barni saman. Fyrir á Hafþór eina dóttur. Hafþór Júlíus Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson og eiginkona hans Kelsey Henson eiga von á sínu öðru barni saman. Aflraunamaðurinn greinir frá gleðitíðindunum í færslu á Instagram. Hjónin hafa verið opinská með það á samfélagsmiðlum hve erfitt það hefur verið þeim að eignast börn. „Lífið er dýrmætt og ég gæti ekki verið ánægðari að tilkynna að fjölskyldan er að stækka. Kelsey er komin 19 vikur á leið með heilbrigt barn, sem við getum ekki beðið eftir að hitta,“ skrifar Hafþór við myndasyrpu af fjölskyldunni með sónarmynd í hönd. Saman eiga þau einn dreng og Hafþór eina stúlku úr fyrra sambandi. Leiðin að jákvæðu þungunarprófi var hjónunum löng og ströng. Það tók þau tvö ár að eignast Storm og nú um þrjú ár. View this post on Instagram A post shared by Hafþo r Ju li us Bjo rnsson (@thorbjornsson) Stóri bróðir tilbúinn í hlutverkið.Hafþór Júlíus Ófrjósemi og tæknifrjóvgun „Við fórum í tæknifrjóvgun (IVF) í Póllandi, sem mistókst, eftir að við höfðum reynt að verða ólétt í um það bil tvö ár af Stormi,“ segir Hafþór í myndbandinu á YouTube. Kelsey lýsir því hversu erfitt ferlið hafi verið fyrir hana andlega. Það hafi komið aftan að henni. „Ég var þunglynd í margar vikur eftir að meðferðin mistókst. Þetta var miklu erfiðara fyrir mig en ég bjóst við,“ segir Kelsey. Hjónin fóru aftur í tæknifrjóvgun í maí. Aðeins einn fósturvísir var góður en það reyndist vera nóg þar sem Kelsey er ólétt. „Ég ætla ekki að ljúga, ég ætlaði ekki að gera mér neinar vonir, mig langaði ekki að upplifa þessi vonbrigði aftur,“ segir Kelsey. Hjónin ræða opinskátt um ófrjósemina, erfiðleikana og loks gleðina þegar erfiðið varð allt þess virði að lokum í myndskeiðinu hér að neðan. Barnalán Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Fleiri fréttir Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Sjá meira
„Lífið er dýrmætt og ég gæti ekki verið ánægðari að tilkynna að fjölskyldan er að stækka. Kelsey er komin 19 vikur á leið með heilbrigt barn, sem við getum ekki beðið eftir að hitta,“ skrifar Hafþór við myndasyrpu af fjölskyldunni með sónarmynd í hönd. Saman eiga þau einn dreng og Hafþór eina stúlku úr fyrra sambandi. Leiðin að jákvæðu þungunarprófi var hjónunum löng og ströng. Það tók þau tvö ár að eignast Storm og nú um þrjú ár. View this post on Instagram A post shared by Hafþo r Ju li us Bjo rnsson (@thorbjornsson) Stóri bróðir tilbúinn í hlutverkið.Hafþór Júlíus Ófrjósemi og tæknifrjóvgun „Við fórum í tæknifrjóvgun (IVF) í Póllandi, sem mistókst, eftir að við höfðum reynt að verða ólétt í um það bil tvö ár af Stormi,“ segir Hafþór í myndbandinu á YouTube. Kelsey lýsir því hversu erfitt ferlið hafi verið fyrir hana andlega. Það hafi komið aftan að henni. „Ég var þunglynd í margar vikur eftir að meðferðin mistókst. Þetta var miklu erfiðara fyrir mig en ég bjóst við,“ segir Kelsey. Hjónin fóru aftur í tæknifrjóvgun í maí. Aðeins einn fósturvísir var góður en það reyndist vera nóg þar sem Kelsey er ólétt. „Ég ætla ekki að ljúga, ég ætlaði ekki að gera mér neinar vonir, mig langaði ekki að upplifa þessi vonbrigði aftur,“ segir Kelsey. Hjónin ræða opinskátt um ófrjósemina, erfiðleikana og loks gleðina þegar erfiðið varð allt þess virði að lokum í myndskeiðinu hér að neðan.
Barnalán Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Fleiri fréttir Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Sjá meira