Golden State Warriors fær kvennalið samþykkt í WNBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2023 10:30 Stephen Curry hjá Golden State Warriors sést hér mættur á WNBA leik og bregður á leik með stjörnuleikmanninum A'ju Wilson hjá Las Vegas Aces. Getty/Ethan Miller/ Golden State Warriors mun tefla fram liði í WNBA-deildinni frá og með árinu 2025. WNBA hefur samþykkt umsókn Warriors og ákveðið þar með að fjölga liðum í deildinni. Golden State Warriors hefur verið eitt sigursælasta lið karladeildarinnar, NBA, undanfarin áratug og nú vill félagið einnig gera góða hluti í kvennadeildinni. Coming in 2025 to the Bay Area@WNBA BASKETBALL. pic.twitter.com/clfahB6WSR— WNBA Golden State (@wnbagoldenstate) October 5, 2023 Joe Lacob, eigandi Golden State, lofar því að ætla að setja mikið púður í kvennaliðið. „Við erum að koma inn til að verða númer eitt, til að vinna,“ sagði Joe Lacob við ESPN. „Í öðru lagi þá viljum við sjá deildina og kvennakörfuna stækka og við vonumst til að hjálpa til við það,“ sagði Lacob. Hann segir stefnuna setta strax á að vera tekjuhæsta lið kvennadeildarinnar. „Við teljum að við getum gert þetta mjög vel af því að við vitum hvernig á að gera þetta. Við höfum allt til alls og við getum komið inn með öfluga styrktaraðila og ég er viss um að deildin muni græða mikið á því,“ sagði Lacob. Á nýjasta lista Forbes þá er Golden State Warriors verðmætasta félagið í NBA en það er metið á sjö milljarða dollara. Þar skiptir miklu máli hversu vel tókst til að byggja og taka í notkun nýju íþróttahöll liðsins, Chase Center í San Francisco, sem hefur slegið í gegn. Kvennaliðið mun einnig spila heimaleiki sína í Chase Center en liðið mun aftur á móti æfa í Oakland þar sem karlaliðið æfði til ársins 2019. #DubNation just leveled up.Let's get it, @wnbagoldenstate pic.twitter.com/ZZz8tsKfBZ— Golden State Warriors (@warriors) October 5, 2023 NBA WNBA Mest lesið Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Þór Þ.-Keflavík 78-98 | Keflvíkingar vöknuðu í seinni Shabazz látinn fara frá Grindavík Stjarnan - Tindastóll | Stórleikur liðanna sem slógust um titilinn „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Sjá meira
Golden State Warriors hefur verið eitt sigursælasta lið karladeildarinnar, NBA, undanfarin áratug og nú vill félagið einnig gera góða hluti í kvennadeildinni. Coming in 2025 to the Bay Area@WNBA BASKETBALL. pic.twitter.com/clfahB6WSR— WNBA Golden State (@wnbagoldenstate) October 5, 2023 Joe Lacob, eigandi Golden State, lofar því að ætla að setja mikið púður í kvennaliðið. „Við erum að koma inn til að verða númer eitt, til að vinna,“ sagði Joe Lacob við ESPN. „Í öðru lagi þá viljum við sjá deildina og kvennakörfuna stækka og við vonumst til að hjálpa til við það,“ sagði Lacob. Hann segir stefnuna setta strax á að vera tekjuhæsta lið kvennadeildarinnar. „Við teljum að við getum gert þetta mjög vel af því að við vitum hvernig á að gera þetta. Við höfum allt til alls og við getum komið inn með öfluga styrktaraðila og ég er viss um að deildin muni græða mikið á því,“ sagði Lacob. Á nýjasta lista Forbes þá er Golden State Warriors verðmætasta félagið í NBA en það er metið á sjö milljarða dollara. Þar skiptir miklu máli hversu vel tókst til að byggja og taka í notkun nýju íþróttahöll liðsins, Chase Center í San Francisco, sem hefur slegið í gegn. Kvennaliðið mun einnig spila heimaleiki sína í Chase Center en liðið mun aftur á móti æfa í Oakland þar sem karlaliðið æfði til ársins 2019. #DubNation just leveled up.Let's get it, @wnbagoldenstate pic.twitter.com/ZZz8tsKfBZ— Golden State Warriors (@warriors) October 5, 2023
NBA WNBA Mest lesið Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Þór Þ.-Keflavík 78-98 | Keflvíkingar vöknuðu í seinni Shabazz látinn fara frá Grindavík Stjarnan - Tindastóll | Stórleikur liðanna sem slógust um titilinn „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Sjá meira