Golden State Warriors fær kvennalið samþykkt í WNBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2023 10:30 Stephen Curry hjá Golden State Warriors sést hér mættur á WNBA leik og bregður á leik með stjörnuleikmanninum A'ju Wilson hjá Las Vegas Aces. Getty/Ethan Miller/ Golden State Warriors mun tefla fram liði í WNBA-deildinni frá og með árinu 2025. WNBA hefur samþykkt umsókn Warriors og ákveðið þar með að fjölga liðum í deildinni. Golden State Warriors hefur verið eitt sigursælasta lið karladeildarinnar, NBA, undanfarin áratug og nú vill félagið einnig gera góða hluti í kvennadeildinni. Coming in 2025 to the Bay Area@WNBA BASKETBALL. pic.twitter.com/clfahB6WSR— WNBA Golden State (@wnbagoldenstate) October 5, 2023 Joe Lacob, eigandi Golden State, lofar því að ætla að setja mikið púður í kvennaliðið. „Við erum að koma inn til að verða númer eitt, til að vinna,“ sagði Joe Lacob við ESPN. „Í öðru lagi þá viljum við sjá deildina og kvennakörfuna stækka og við vonumst til að hjálpa til við það,“ sagði Lacob. Hann segir stefnuna setta strax á að vera tekjuhæsta lið kvennadeildarinnar. „Við teljum að við getum gert þetta mjög vel af því að við vitum hvernig á að gera þetta. Við höfum allt til alls og við getum komið inn með öfluga styrktaraðila og ég er viss um að deildin muni græða mikið á því,“ sagði Lacob. Á nýjasta lista Forbes þá er Golden State Warriors verðmætasta félagið í NBA en það er metið á sjö milljarða dollara. Þar skiptir miklu máli hversu vel tókst til að byggja og taka í notkun nýju íþróttahöll liðsins, Chase Center í San Francisco, sem hefur slegið í gegn. Kvennaliðið mun einnig spila heimaleiki sína í Chase Center en liðið mun aftur á móti æfa í Oakland þar sem karlaliðið æfði til ársins 2019. #DubNation just leveled up.Let's get it, @wnbagoldenstate pic.twitter.com/ZZz8tsKfBZ— Golden State Warriors (@warriors) October 5, 2023 NBA WNBA Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Golden State Warriors hefur verið eitt sigursælasta lið karladeildarinnar, NBA, undanfarin áratug og nú vill félagið einnig gera góða hluti í kvennadeildinni. Coming in 2025 to the Bay Area@WNBA BASKETBALL. pic.twitter.com/clfahB6WSR— WNBA Golden State (@wnbagoldenstate) October 5, 2023 Joe Lacob, eigandi Golden State, lofar því að ætla að setja mikið púður í kvennaliðið. „Við erum að koma inn til að verða númer eitt, til að vinna,“ sagði Joe Lacob við ESPN. „Í öðru lagi þá viljum við sjá deildina og kvennakörfuna stækka og við vonumst til að hjálpa til við það,“ sagði Lacob. Hann segir stefnuna setta strax á að vera tekjuhæsta lið kvennadeildarinnar. „Við teljum að við getum gert þetta mjög vel af því að við vitum hvernig á að gera þetta. Við höfum allt til alls og við getum komið inn með öfluga styrktaraðila og ég er viss um að deildin muni græða mikið á því,“ sagði Lacob. Á nýjasta lista Forbes þá er Golden State Warriors verðmætasta félagið í NBA en það er metið á sjö milljarða dollara. Þar skiptir miklu máli hversu vel tókst til að byggja og taka í notkun nýju íþróttahöll liðsins, Chase Center í San Francisco, sem hefur slegið í gegn. Kvennaliðið mun einnig spila heimaleiki sína í Chase Center en liðið mun aftur á móti æfa í Oakland þar sem karlaliðið æfði til ársins 2019. #DubNation just leveled up.Let's get it, @wnbagoldenstate pic.twitter.com/ZZz8tsKfBZ— Golden State Warriors (@warriors) October 5, 2023
NBA WNBA Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira