Fækkar úr 124 í 49 á biðlista BUGL Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. október 2023 06:23 Sigurveig segir börnin ekki eiga að þurfa að bíða lengur en 90 daga. Vísir/Sigurjón Alls bíða nú 49 börn eftir þjónustu Barna- og unglingageðdeildar Landspítalans en þau voru 124 í janúar. Biðlistinn hefur ekki verið jafn stuttur frá árinu 2006. Frá þessu greinir Morgunblaðið. Sigurveig Sigurjónsdóttir Mýrdal, deildarstjóri hjúkrunar á BUGL, segir tvennt hafa orðið til þess að tekist hefur að stytta biðlistann; aukið fjármagn og skipuritsbreytingar sem gerðar voru árið 2021. Meira þurfi þó til en stór hluti barnanna 49 sé búinn að bíða lengur en þrjá mánuði eftir þjónustu. „Við erum mjög lengi búin að vera mjög óánægð með þennan langa biðtíma. Umhyggja okkar fyrir börnunum, sem við erum í vinnu fyrir, á ekki bara að felast í því að reyna að verða að liði þegar þau og fjölskyldur þeirra komast loksins að hjá okkur; við eigum líka, þegar ljóst þykir að þau þurfi sjúkrahússþjónustu, að tryggja að þau komist fljótt að,“ segir Sigurveig í samtali við Morgunblaðið. Sigurveig segir meðal biðtímann fimm og hálfan mánuð og það sé of langur tími. Börn með flókinn geðrænan vanda eigi ekki að þurfa að bíða lengur en 90 daga. Heilbrigðismál Börn og uppeldi Geðheilbrigði Landspítalinn Mest lesið Stórbruni í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Stórbruni í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið. Sigurveig Sigurjónsdóttir Mýrdal, deildarstjóri hjúkrunar á BUGL, segir tvennt hafa orðið til þess að tekist hefur að stytta biðlistann; aukið fjármagn og skipuritsbreytingar sem gerðar voru árið 2021. Meira þurfi þó til en stór hluti barnanna 49 sé búinn að bíða lengur en þrjá mánuði eftir þjónustu. „Við erum mjög lengi búin að vera mjög óánægð með þennan langa biðtíma. Umhyggja okkar fyrir börnunum, sem við erum í vinnu fyrir, á ekki bara að felast í því að reyna að verða að liði þegar þau og fjölskyldur þeirra komast loksins að hjá okkur; við eigum líka, þegar ljóst þykir að þau þurfi sjúkrahússþjónustu, að tryggja að þau komist fljótt að,“ segir Sigurveig í samtali við Morgunblaðið. Sigurveig segir meðal biðtímann fimm og hálfan mánuð og það sé of langur tími. Börn með flókinn geðrænan vanda eigi ekki að þurfa að bíða lengur en 90 daga.
Heilbrigðismál Börn og uppeldi Geðheilbrigði Landspítalinn Mest lesið Stórbruni í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Stórbruni í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Sjá meira