Víkingar þakka þeim sem brugðust hratt við og segja stuðningsmanninn við góða heilsu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. september 2023 13:31 Alls mættu 1098 í Víkina í gær. Vísir/Hulda Margrét Undir lok leiks Víkings og KR í gærkvöld kom upp atvik þar sem áhorfandi í stúkunni þurfti á læknisaðstoð að halda. Sá er nú við góða heilsu. Víkingur og KR áttust við í Bestu deild karla í knattspyrnu í gærkvöld, miðvikudag. Með sigri gátu Víkingar endanlega tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. Heimamenn komust 2-0 yfir áður en tvö mörk frá gestunum skemmdu partíið og leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Undir lok leiks átti sér stað óhugnanlegt atvik þegar stuðningsmaður Víkings þurfti á læknisaðstoð að halda. Víkingar greina frá þessu á samfélagsmiðlum sínum. „Kæru Víkingar. Undir lok leiks Víkings og KR í kvöld kom upp atvik í áhorfendastúkunni þar sem einstaklingur þurfti læknisaðstoð,“ segir í færslu á Twitter-síðu félagsins. „Við þá gesti Víkinnar sem urðu vitni að atvikinu viljum við koma því á framfæri að einstaklingurinn sem um ræðir er við góða heilsu. Einnig viljum við koma á framfæri þakklæti í garð þeirra sem brugðust hratt við og aðstoðuðu einstaklinginn og aðstandendur af einstakri nærgætni,“ segir þar jafnframt áður en tekið er fram að fjölskylda viðkomandi vilji koma þökkum á framfæri til allra sem að þessu komu. Kæru Víkingar. Undir lok leiks Víkings og KR í kvöld kom upp atvik í áhorfendastúkunni þar sem einstaklingur þurfti læknisaðstoð.Við þá gesti Víkinnar sem urðu vitni að atvikinu viljum við koma því á framfæri að einstaklingurinn sem um ræðir er við góða heilsu. Einnig viljum — Víkingur (@vikingurfc) September 20, 2023 Víkingum dugir eitt stig úr síðustu fjórum leikjum sínum til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn en liðið varð á dögunum bikarmeistari. Þetta væri í annað sinn á aðeins þremur árum sem liðið vinnur tvöfalt. KR er á sama tíma í baráttu um Evrópusæti en sem stendur er liðið í 6. sæti með 33 stig. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
Víkingur og KR áttust við í Bestu deild karla í knattspyrnu í gærkvöld, miðvikudag. Með sigri gátu Víkingar endanlega tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. Heimamenn komust 2-0 yfir áður en tvö mörk frá gestunum skemmdu partíið og leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Undir lok leiks átti sér stað óhugnanlegt atvik þegar stuðningsmaður Víkings þurfti á læknisaðstoð að halda. Víkingar greina frá þessu á samfélagsmiðlum sínum. „Kæru Víkingar. Undir lok leiks Víkings og KR í kvöld kom upp atvik í áhorfendastúkunni þar sem einstaklingur þurfti læknisaðstoð,“ segir í færslu á Twitter-síðu félagsins. „Við þá gesti Víkinnar sem urðu vitni að atvikinu viljum við koma því á framfæri að einstaklingurinn sem um ræðir er við góða heilsu. Einnig viljum við koma á framfæri þakklæti í garð þeirra sem brugðust hratt við og aðstoðuðu einstaklinginn og aðstandendur af einstakri nærgætni,“ segir þar jafnframt áður en tekið er fram að fjölskylda viðkomandi vilji koma þökkum á framfæri til allra sem að þessu komu. Kæru Víkingar. Undir lok leiks Víkings og KR í kvöld kom upp atvik í áhorfendastúkunni þar sem einstaklingur þurfti læknisaðstoð.Við þá gesti Víkinnar sem urðu vitni að atvikinu viljum við koma því á framfæri að einstaklingurinn sem um ræðir er við góða heilsu. Einnig viljum — Víkingur (@vikingurfc) September 20, 2023 Víkingum dugir eitt stig úr síðustu fjórum leikjum sínum til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn en liðið varð á dögunum bikarmeistari. Þetta væri í annað sinn á aðeins þremur árum sem liðið vinnur tvöfalt. KR er á sama tíma í baráttu um Evrópusæti en sem stendur er liðið í 6. sæti með 33 stig.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira