„Að eiga möguleika að vera á þessum stalli gerir mig mjög stoltan“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. september 2023 08:01 Arnar Gunnlaugsson á hliðarlínunni. Vísir/Anton Brink Arnar Gunnlaugsson getur stýrt Víkingum til sigurs í Mjólkurbikar karla í knattspyrnu á morgun, laugardag. Það yrði hans fjórði bikarmeistaratitill í röð en aðeins Guðjón Þórðarson hefur afrekað það áður hér á landi. Víkingar hafa unnið bikarinn undanfarin þrjú tímabil sem leikið hefur verið til úrslita í bikarkeppninni. Þeir eru ekkert orðnir þreyttir á því? „Veistu, maður verður spenntari með hverju árinu. Þetta er mikill forréttinda dagur sem við reynum að njóta frá því þegar maður vaknar og þangað til leikurinn er búinn. Ógeðslega gaman að taka þátt í þessum degi. Að hafa gert þetta svona oft undanfarin ár, maður verður mjög auðmjúkur ef ég á að segja eins og er. En jafnframt mjög gráður að halda áfram að vinna. Hef engar áhyggjur af öðru að strákarnir verði það líka.“ „Held það hjálpi mjög mikið, held það sé ákveðinn „fear factor.“ Gefur okkur forskot, bara ef við erum vel innstilltir og erum ekki að vanmeta andstæðinginn. Sem við munum klárlega ekki gera því KA er með hörkuhörkuhörkulið, hörku einstaklinga og staða liðsins í deildinni gefur ekki alveg rétta mynd miðað við hvað hópurinn er hæfileikaríkur.“ Klippa: Arnar Gunnlaugsson: Að eiga möguleika að vera á þessum stalli gerir mig mjög stoltan Arnar var spurður út í bikarmeistaratitil númer fjögur og Guðjón Þórðarson, mann sem þjálfaði hann á sínum tíma. „Guðjón var og er mín hetja í þjálfun, þekki hann mjög vel. Ótrúlegur þjálfari, ég vil meina að hans árangur sé betri þar sem hann vann þetta með tveimur liðum og það er erfiðara,“ sagði Arnar og sagði að ef hann myndi eiga helminginn af þjálfaraferlunum þeirra Guðjóns, Heimi Guðjónssonar og Ólafs Jóhannessonar þá væri hans ferill mjög góður. „Að eiga möguleika að vera á þessum stalli gerir mig mjög stoltan,“ sagði Arnar einnig en viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan. Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikar karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira
Víkingar hafa unnið bikarinn undanfarin þrjú tímabil sem leikið hefur verið til úrslita í bikarkeppninni. Þeir eru ekkert orðnir þreyttir á því? „Veistu, maður verður spenntari með hverju árinu. Þetta er mikill forréttinda dagur sem við reynum að njóta frá því þegar maður vaknar og þangað til leikurinn er búinn. Ógeðslega gaman að taka þátt í þessum degi. Að hafa gert þetta svona oft undanfarin ár, maður verður mjög auðmjúkur ef ég á að segja eins og er. En jafnframt mjög gráður að halda áfram að vinna. Hef engar áhyggjur af öðru að strákarnir verði það líka.“ „Held það hjálpi mjög mikið, held það sé ákveðinn „fear factor.“ Gefur okkur forskot, bara ef við erum vel innstilltir og erum ekki að vanmeta andstæðinginn. Sem við munum klárlega ekki gera því KA er með hörkuhörkuhörkulið, hörku einstaklinga og staða liðsins í deildinni gefur ekki alveg rétta mynd miðað við hvað hópurinn er hæfileikaríkur.“ Klippa: Arnar Gunnlaugsson: Að eiga möguleika að vera á þessum stalli gerir mig mjög stoltan Arnar var spurður út í bikarmeistaratitil númer fjögur og Guðjón Þórðarson, mann sem þjálfaði hann á sínum tíma. „Guðjón var og er mín hetja í þjálfun, þekki hann mjög vel. Ótrúlegur þjálfari, ég vil meina að hans árangur sé betri þar sem hann vann þetta með tveimur liðum og það er erfiðara,“ sagði Arnar og sagði að ef hann myndi eiga helminginn af þjálfaraferlunum þeirra Guðjóns, Heimi Guðjónssonar og Ólafs Jóhannessonar þá væri hans ferill mjög góður. „Að eiga möguleika að vera á þessum stalli gerir mig mjög stoltan,“ sagði Arnar einnig en viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikar karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira