Draumkennt þriggja daga brúðkaup á Ítalíu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 14. september 2023 20:01 Tara Sif og Elfar Elí héldu sannkallað bíómynda brúðkaup á Ítalíu 11. ágúst síðastliðinn. Tara Sif Dansarinn og fasteignasalinn, Tara Sif Birgisdóttir og Elfari Elí Schweitz Jakobsson, lögfræðingur, giftu sig í annað sinn, á Ítalíu 11. ágúst síðastliðinn í smábænum Castel Gandolfo. Veisluhöldin stóðu yfir í þrjá daga og var draumi líkast. Tara Sif og Elfar fengu til liðs við sig brúðkaupstýru (e. wedding planner), sem sá til þess að skipuleggja daginnn með þeim. „Ég var í samskiptum við hana í gegnum Whatsapp en hún talaði ekki einu sinni ensku svo ég sendi allar upplýsingar í gegnum Google translate. Ég sendi svo á hana myndir af Pinterest eins og ég sá brúðkaupið fyrir mér,“ segir Tara og bætir við: „Hún gerði allt eins og ég hafði hugsað mér, alveg geggjuð!“ Einlæg mæðgnamynd.Tara Sif Tengdamamma gaf þau saman Á fimmtudeginum buðu brúðhjónin gestum sínum sem gistu á svæðinu í vínsmökkun í fallegum garði undir berum himni. Um kvöldið var matur, partý og gleði fram á nótt. Samtals voru brúðkaupsgestir 99 talsins. Athöfnin fór fram á föstudeginum 11. ágúst undir berum himni á samkomusvæði (e.venue) umkringt gróðri, blómum og útsýni að vatni. Auk þess var blómabogi, hvítir stólar, blævængir og hvítur dregill að altarinu, rómantískara verður það varla. Tara Sif ásamt föður sínum.Tara Sif Tara Sif View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdo ttir (@tarasifbirgis) „Tengdamóðir mín gaf okkur saman, hún er leikkona og vissum við að hún myndi gera það vel. Við vorum nú þegar gift svo þetta varð smá leikrit,“ segir Tara kímin. Systir Elfars, Ísold Ylfa Schweitz, söng lögin Can't Help Falling in Love með Elvis Presley og All of Me með John Legend í athöfninni og Jökull í Kaleo, Vor í Vaglaskógi. Veislan var haldin í glæsilega skreyttum sal þar sem boðið var upp á fjölréttaseðil af ítölskum sið. „Vinkona mín sem er að vinna með mér fór til Rómar í júní og smakkaði réttina og valdi í rauninni það sem átti að vera,“ segir Tara og hlær. Glæsileg brúðhjón.Tara Sif Tara Sif og Elfar glæsileg á brúðkaupsdaginn.Tara Sif Dagskráin varði langt fram á nótt.Tara Sif Tara klæddist glæsilegum kjól frá Loforð.Tara Sif Á laugardagskvöldið kvöddu hjónin gestina með glæsibrag og héldu kveðjupartý í miðborg Rómar á rooftop-bar. „Ég gæti ekki verið hamingjusamari með útkomuna,“ segir Tara Sif. Brúðhjónin ásamt gestum.Tara Sif Brúðguminn ásamt prúðbúnum veislugestum.Tara Sif Sandra Björg og eiginmaður hennar, Hilmar.Tara Sif Sonur brúðhjónanna var í pössun á Íslandi og fengu þá skemmtilega hugmynd að vera með pappaspjald með mynd af honum í raunstærð.Tara Sif Birgitta Líf, Ástrós og Davíð Steinn.Tara Sif Dóra Júlía og Bára glæsilegar í veislunni.Tara Sif Gleðin var við völd.Tara Sif Brúðurin ásamt vinkonum.Tara Sif Mikið sungið og dansað.Tara Sif Allir dansa kónga.Tara Sif Tara Sif Rauðir og fjólubláir síðkjólar áberandi.Tara Sif Hressar skvísur.Tara Sif Hamingjan skín af brúðhjónunum.Tara Sif View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdo ttir (@tarasifbirgis) Stjarna dagsins Morguninn fyrir brúðkaupið klæddust vinkonur Töru bleikum sloppum í stíl og hjartalaga sólgleraugum, Tara stóð út úr hópnum eins og sannkölluð starna, klædd hvítu korselett og silkislopp. Myndirnar af hópnum minna einna helst á atriði úr bíómynd. Sannkallaðar skvísur!Tara Sif Brúðkaupsdagurinn byrjaði vel hjá Töru og vinkonum.Tara Sif View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdo ttir (@tarasifbirgis) Bónorð á toppi Kistufells Hjónin trúlofaði sig í ársbyrjun 2022. Elfar bauð Töru í óvænt þyrluflug sem endaði með bónorði á toppi Kistufells á Esjunni við sólsetrið, gerist varla rómantískara. Fimm mánuðum síðar giftu þau sig í Las Vegas þar sem þau voru stödd með vinafólki. Ástin og lífið Samkvæmislífið Tímamót Brúðkaup Ítalía Tengdar fréttir Tara Sif fékk bónorð á Kistufelli við sólsetur Dansarinn og fasteignasalinn Tara Sif Birgisdóttir fékk óvænt bónorð á toppi Kistufells á Esjunni á dögunum. Sambýlismaður hennar, lögfræðingurinn Elfar Elí Schweitz Jakobsson, fór með hana í óvænt þyrluflug sem endaði á bónorði við sólsetrið. 5. janúar 2022 14:01 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Tara Sif og Elfar fengu til liðs við sig brúðkaupstýru (e. wedding planner), sem sá til þess að skipuleggja daginnn með þeim. „Ég var í samskiptum við hana í gegnum Whatsapp en hún talaði ekki einu sinni ensku svo ég sendi allar upplýsingar í gegnum Google translate. Ég sendi svo á hana myndir af Pinterest eins og ég sá brúðkaupið fyrir mér,“ segir Tara og bætir við: „Hún gerði allt eins og ég hafði hugsað mér, alveg geggjuð!“ Einlæg mæðgnamynd.Tara Sif Tengdamamma gaf þau saman Á fimmtudeginum buðu brúðhjónin gestum sínum sem gistu á svæðinu í vínsmökkun í fallegum garði undir berum himni. Um kvöldið var matur, partý og gleði fram á nótt. Samtals voru brúðkaupsgestir 99 talsins. Athöfnin fór fram á föstudeginum 11. ágúst undir berum himni á samkomusvæði (e.venue) umkringt gróðri, blómum og útsýni að vatni. Auk þess var blómabogi, hvítir stólar, blævængir og hvítur dregill að altarinu, rómantískara verður það varla. Tara Sif ásamt föður sínum.Tara Sif Tara Sif View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdo ttir (@tarasifbirgis) „Tengdamóðir mín gaf okkur saman, hún er leikkona og vissum við að hún myndi gera það vel. Við vorum nú þegar gift svo þetta varð smá leikrit,“ segir Tara kímin. Systir Elfars, Ísold Ylfa Schweitz, söng lögin Can't Help Falling in Love með Elvis Presley og All of Me með John Legend í athöfninni og Jökull í Kaleo, Vor í Vaglaskógi. Veislan var haldin í glæsilega skreyttum sal þar sem boðið var upp á fjölréttaseðil af ítölskum sið. „Vinkona mín sem er að vinna með mér fór til Rómar í júní og smakkaði réttina og valdi í rauninni það sem átti að vera,“ segir Tara og hlær. Glæsileg brúðhjón.Tara Sif Tara Sif og Elfar glæsileg á brúðkaupsdaginn.Tara Sif Dagskráin varði langt fram á nótt.Tara Sif Tara klæddist glæsilegum kjól frá Loforð.Tara Sif Á laugardagskvöldið kvöddu hjónin gestina með glæsibrag og héldu kveðjupartý í miðborg Rómar á rooftop-bar. „Ég gæti ekki verið hamingjusamari með útkomuna,“ segir Tara Sif. Brúðhjónin ásamt gestum.Tara Sif Brúðguminn ásamt prúðbúnum veislugestum.Tara Sif Sandra Björg og eiginmaður hennar, Hilmar.Tara Sif Sonur brúðhjónanna var í pössun á Íslandi og fengu þá skemmtilega hugmynd að vera með pappaspjald með mynd af honum í raunstærð.Tara Sif Birgitta Líf, Ástrós og Davíð Steinn.Tara Sif Dóra Júlía og Bára glæsilegar í veislunni.Tara Sif Gleðin var við völd.Tara Sif Brúðurin ásamt vinkonum.Tara Sif Mikið sungið og dansað.Tara Sif Allir dansa kónga.Tara Sif Tara Sif Rauðir og fjólubláir síðkjólar áberandi.Tara Sif Hressar skvísur.Tara Sif Hamingjan skín af brúðhjónunum.Tara Sif View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdo ttir (@tarasifbirgis) Stjarna dagsins Morguninn fyrir brúðkaupið klæddust vinkonur Töru bleikum sloppum í stíl og hjartalaga sólgleraugum, Tara stóð út úr hópnum eins og sannkölluð starna, klædd hvítu korselett og silkislopp. Myndirnar af hópnum minna einna helst á atriði úr bíómynd. Sannkallaðar skvísur!Tara Sif Brúðkaupsdagurinn byrjaði vel hjá Töru og vinkonum.Tara Sif View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdo ttir (@tarasifbirgis) Bónorð á toppi Kistufells Hjónin trúlofaði sig í ársbyrjun 2022. Elfar bauð Töru í óvænt þyrluflug sem endaði með bónorði á toppi Kistufells á Esjunni við sólsetrið, gerist varla rómantískara. Fimm mánuðum síðar giftu þau sig í Las Vegas þar sem þau voru stödd með vinafólki.
Ástin og lífið Samkvæmislífið Tímamót Brúðkaup Ítalía Tengdar fréttir Tara Sif fékk bónorð á Kistufelli við sólsetur Dansarinn og fasteignasalinn Tara Sif Birgisdóttir fékk óvænt bónorð á toppi Kistufells á Esjunni á dögunum. Sambýlismaður hennar, lögfræðingurinn Elfar Elí Schweitz Jakobsson, fór með hana í óvænt þyrluflug sem endaði á bónorði við sólsetrið. 5. janúar 2022 14:01 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Tara Sif fékk bónorð á Kistufelli við sólsetur Dansarinn og fasteignasalinn Tara Sif Birgisdóttir fékk óvænt bónorð á toppi Kistufells á Esjunni á dögunum. Sambýlismaður hennar, lögfræðingurinn Elfar Elí Schweitz Jakobsson, fór með hana í óvænt þyrluflug sem endaði á bónorði við sólsetrið. 5. janúar 2022 14:01