Sjónvarpsþáttakynnirinn Bob Barker látinn Magnús Jochum Pálsson skrifar 26. ágúst 2023 18:01 Bob Barker stýrði þáttunum The Price is Right í 35 ár. Getty/Jesse Grant Bob Barker, sem var þáttastjórnandi The Price is Right í 35 ár, er látinn, 99 ára að aldri. Hann lést af náttúrulegum orsökum á heimili sínu í dag. Robert Barker fæddist árið 1923 í Darrington í Washington og var sonur rafvirkjans Byrons og kennarans Matildu. Faðir Barker lést í vinnuslysi þegar Robert var aðeins sex ára. Barker vann í útvarpi á meðan hann var í háskóla og flutti 1950 til Kaliforníu til að komast í sjónvarp. Goðsögn í bandarísku sjónvarpi Ferill Barker í sjónvarpi spannaði yfir fimmtíu ár og hófst árið 1956 þegar hann varð kynnir þáttarins Truth or Consequences. Hann stýrði þættinum í nítján ár, alls 3.524 þætti og skráði sig þannig í heimsmetabók Guinness sem sá flytjandi sem hefur starfað lengst við sama þáttinn (e. Most durable performer). Árið 1972 tók Barker við kynnistaumunum í The Price is Right og stýrði honum í 35 ár og öðlaðist heimsfrægð við það. Á ferli sínum hlaut Barker nítján Emmy-verðlaun og árið 2004 var innlimaður inn í Frægðarhöll Sjónvarpsakademíunnar. Í gegnum tíðin birtist Barker oft í hinum ýmsu þáttum, yfirleitt sem hann sjálfur. Þá lék hann aðeins í einni kvikmynd, grínmyndinni Happy Gilmore, en það var hins vegar mjög eftirminnileg rulla. Í myndinni lék Barker sjálfan sig í senu þar sem hann lendir upp á kant við söguhetjuna, sem er leikin af Adam Sandler, sem endar með handalögmálum. Hér fyrir neðan má sjá hana: Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Robert Barker fæddist árið 1923 í Darrington í Washington og var sonur rafvirkjans Byrons og kennarans Matildu. Faðir Barker lést í vinnuslysi þegar Robert var aðeins sex ára. Barker vann í útvarpi á meðan hann var í háskóla og flutti 1950 til Kaliforníu til að komast í sjónvarp. Goðsögn í bandarísku sjónvarpi Ferill Barker í sjónvarpi spannaði yfir fimmtíu ár og hófst árið 1956 þegar hann varð kynnir þáttarins Truth or Consequences. Hann stýrði þættinum í nítján ár, alls 3.524 þætti og skráði sig þannig í heimsmetabók Guinness sem sá flytjandi sem hefur starfað lengst við sama þáttinn (e. Most durable performer). Árið 1972 tók Barker við kynnistaumunum í The Price is Right og stýrði honum í 35 ár og öðlaðist heimsfrægð við það. Á ferli sínum hlaut Barker nítján Emmy-verðlaun og árið 2004 var innlimaður inn í Frægðarhöll Sjónvarpsakademíunnar. Í gegnum tíðin birtist Barker oft í hinum ýmsu þáttum, yfirleitt sem hann sjálfur. Þá lék hann aðeins í einni kvikmynd, grínmyndinni Happy Gilmore, en það var hins vegar mjög eftirminnileg rulla. Í myndinni lék Barker sjálfan sig í senu þar sem hann lendir upp á kant við söguhetjuna, sem er leikin af Adam Sandler, sem endar með handalögmálum. Hér fyrir neðan má sjá hana:
Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira