Skoðun

Ímynd Íslands og viðskiptatengsl eru í hættu

Dorrit Moussaieff skrifar

Ég hef djúpar áhyggjur af fjárhagslegum afleiðingum þess að leyfa áframhaldandi veiðar á langreyðum. Fyrirtæki og neytendur hafa val og geta valið að versla frekar við önnur ríki vegna hvalveiða Íslendinga.

Tilfinningatengslin við Ísland gætu glatast. Það væri mikil synd, ekki bara fyrir íslensk fyrirtæki, lítil og stór, heldur líka fyrir unga fólkið sem ætlar sér að stofna fyrirtæki í útflutningi á íslenskum vörum, sem gætu mögulega skilað miklum erlendum tekjum.


Tengdar fréttir




Skoðun

Skoðun

Jóla­kötturinn, ert það þú?

Aldís Amah Hamilton,Hulda Jónsdóttir Tölgyes,Klara Ósk Elíasdóttir,Ragnheiður Gröndal,Rósa Líf Darradóttir,Valgerður Árnadóttir skrifar

Skoðun

Ytra mat á ís

Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jenný Árnadóttir skrifar

Sjá meira


×