Birnir Snær eftirsóttur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júlí 2023 17:30 Birnir Snær í leik með Víking á þessari leiktíð. Vísir/Hulda Margrét Birnir Snær Ingason, leikmaður Víkings í Bestu deild karla, verður samningslaus síðar í ár og er gríðarlega eftirsóttur. Í hlaðvarpsþættinum Dr. Football var greint frá því ríkjandi Íslandsmeistarar Breiðabliks hafi sett sig í samband við Birni Snæ um að færa sig úr Fossvoginum og yfir í Kópavog. Þá segir Kári Árnason, yfirmaður knattspyrnumála hjá Víking, í viðtali við Fótbolti.net að annað hvert lið á Íslandi hafi sett sig í samband við félagið með þá von um að ganga frá samning við Birni Snæ. Reglur hér á landi kveða á um að félög megi semja við leikmann þegar hann á sex mánuði eftir af samningi en þau þurfi hins vegar að hafa samband við núverandi vinnuveitanda. „Það er ekkert launungarmál að hann er að renna út á samningi. Annað hvert lið er búið að lýsa áhuga á því að fá hann og mega tala við hann ef þau tilkynna okkur um það,“ sagði Kári við Fótbolti.net en tók sérstaklega fram að Víkingar væru að sjálfsögðu að gera hvað þeir geta til að halda leikmanninum. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, og Kári Árnason.Vísir/Hulda Margrét „Vonandi náum við bara að klára það og halda honum. Ég skil það mjög vel að lið hafi áhuga á honum, hann er búinn að standa sig frábærlega í ár,“ bætti Kári við. Þá var Kári einnig spurður út í ummæli Tomislav Stipic, þjálfara FC Riga - liðsins sem sló Víking út úr forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Þar sagðist Stipic vonast til að Birnir Snær myndi ekki framlengja samning sinn við Víking. „Þetta var sérstakt, voru svolítið sérstök ummæli. Veit ekki alveg hvað maður á að segja við þessu, hann bara sagði þetta og ekkert við því að gera. Hann ræður því hvað hann segir,“ sagði Kári jafnframt við Fótbolti.net. Birnir Snær hefur skorað sex mörk og gefið sex stoðsendingar í 16 leikjum í Bestu deildinni það sem af er leiktíð. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram Sport „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Sjá meira
Í hlaðvarpsþættinum Dr. Football var greint frá því ríkjandi Íslandsmeistarar Breiðabliks hafi sett sig í samband við Birni Snæ um að færa sig úr Fossvoginum og yfir í Kópavog. Þá segir Kári Árnason, yfirmaður knattspyrnumála hjá Víking, í viðtali við Fótbolti.net að annað hvert lið á Íslandi hafi sett sig í samband við félagið með þá von um að ganga frá samning við Birni Snæ. Reglur hér á landi kveða á um að félög megi semja við leikmann þegar hann á sex mánuði eftir af samningi en þau þurfi hins vegar að hafa samband við núverandi vinnuveitanda. „Það er ekkert launungarmál að hann er að renna út á samningi. Annað hvert lið er búið að lýsa áhuga á því að fá hann og mega tala við hann ef þau tilkynna okkur um það,“ sagði Kári við Fótbolti.net en tók sérstaklega fram að Víkingar væru að sjálfsögðu að gera hvað þeir geta til að halda leikmanninum. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, og Kári Árnason.Vísir/Hulda Margrét „Vonandi náum við bara að klára það og halda honum. Ég skil það mjög vel að lið hafi áhuga á honum, hann er búinn að standa sig frábærlega í ár,“ bætti Kári við. Þá var Kári einnig spurður út í ummæli Tomislav Stipic, þjálfara FC Riga - liðsins sem sló Víking út úr forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Þar sagðist Stipic vonast til að Birnir Snær myndi ekki framlengja samning sinn við Víking. „Þetta var sérstakt, voru svolítið sérstök ummæli. Veit ekki alveg hvað maður á að segja við þessu, hann bara sagði þetta og ekkert við því að gera. Hann ræður því hvað hann segir,“ sagði Kári jafnframt við Fótbolti.net. Birnir Snær hefur skorað sex mörk og gefið sex stoðsendingar í 16 leikjum í Bestu deildinni það sem af er leiktíð.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram Sport „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Sjá meira