Hópurinn klár fyrir undankeppni Ólympíuleikanna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. júlí 2023 11:05 Martin Hermannsson er í hópnum sem og Elvar Már Friðriksson, Tryggvi Snær Hlinason og Jón Axel Guðmundsson. Vísir/Bára Dröfn Landsliðshópur íslenska karlalandsliðsins í körfubolta er klár fyrir verkefni sumarsins. Um er að ræða tvo vináttuleiki í Ungverjalandi og svo undankeppni Ólympíuleikanna í Tyrklandi. Baldur Þór Ragnarsson og Pavel Ermolinskij, aðstoðarþjálfarar Íslands, hafa stýrt æfingum undanfarna þrjá daga en Craig Pedersen, landsliðsþjálfari, kemur til landsins á föstudag. Þá hefst formlegur undirbúningur fyrir verkefni sumarsins. Í lok júlí fer liðið til Ungverjalands og spilar þar vináttuleiki við heimamenn og Ísrael. Þann 10. ágúst fer liðið til Tyrklands þar sem það tekur þátt í undankeppni Ólympíuleikanna. Ísland er í riðli með Tyrklandi, Úkraínu og Búlgaríu. „Efstu tvö liðin fara í úrslit þar sem er útsláttaryfirkomulag. Sigurvegari úrslitakeppninnar tryggir sér sæti í seinni umferð undankeppninnar þar sem sigurvegarar annara álfuhluta koma inn auk liða sem taka þátt í HM-keppninni í haust,“ segir í fréttatilkynningu Körfuknattleikssambands Íslands. Hópurinn fyrir verkefni sumarsins Nafn · Lið · Landsleikir Almar Orri Atlason · Bradley University, USA · 0 Elvar Már Friðriksson · PAOK, Grikklandi · 65 Hilmar Pétursson · Munster, Þýskalandi · 4 Hilmar Smári Henningsson · Haukar · 9 Hjálmar Stefánsson · Valur · 21 Jón Axel Guðmundsson · Victoria Libertas Pesaro, Ítalíu · 25 Kári Jónsson · Valur · 32 Kristinn Pálsson · Aris Leuuwarden, Hollandi · 26 Martin Hermannsson · Valencia, Spánn · 73 Ólafur Björn Gunnlaugsson · Black Hill State University, USA · Nýliði Orri Gunnarsson · Haukar · Nýliði Pétur Rúnar Birgisson · Tindastóll · 11 Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Hamar · 60 Róbert Sean Birmingham · Njarðvík · Nýliði Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll · 28 Sigurður Pétursson · Breiðablik · Nýliði Styrmir Snær Þrastarson · Þór Þorlákshöfn · 9 Tryggvi Snær Hlinason · Bilbao Basket, Spánn · 58 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · Tindastóll · 22 Þorvaldur Orri Árnason · KR · 1 Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan · 80 Nokkrir leikmenn gátu ekki tekið þátt í verkefnum sumarsins. Þeir Kristófer Acox (Valur) og Haukur Helgi Briem Pálsson (Álftanes) gáfu ekki kost á sér vegna meiðsla. Hörður Axel Vilhjálmsson (Álftanes), Ólafur Ólafsson (Grindavik) og Sigurður Gunnar Þorsteinsson (Tindastól) gáfu ekki kost á sér að þessu sinni af öðrum ástæðum. Körfubolti Landslið karla í körfubolta Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Baldur Þór Ragnarsson og Pavel Ermolinskij, aðstoðarþjálfarar Íslands, hafa stýrt æfingum undanfarna þrjá daga en Craig Pedersen, landsliðsþjálfari, kemur til landsins á föstudag. Þá hefst formlegur undirbúningur fyrir verkefni sumarsins. Í lok júlí fer liðið til Ungverjalands og spilar þar vináttuleiki við heimamenn og Ísrael. Þann 10. ágúst fer liðið til Tyrklands þar sem það tekur þátt í undankeppni Ólympíuleikanna. Ísland er í riðli með Tyrklandi, Úkraínu og Búlgaríu. „Efstu tvö liðin fara í úrslit þar sem er útsláttaryfirkomulag. Sigurvegari úrslitakeppninnar tryggir sér sæti í seinni umferð undankeppninnar þar sem sigurvegarar annara álfuhluta koma inn auk liða sem taka þátt í HM-keppninni í haust,“ segir í fréttatilkynningu Körfuknattleikssambands Íslands. Hópurinn fyrir verkefni sumarsins Nafn · Lið · Landsleikir Almar Orri Atlason · Bradley University, USA · 0 Elvar Már Friðriksson · PAOK, Grikklandi · 65 Hilmar Pétursson · Munster, Þýskalandi · 4 Hilmar Smári Henningsson · Haukar · 9 Hjálmar Stefánsson · Valur · 21 Jón Axel Guðmundsson · Victoria Libertas Pesaro, Ítalíu · 25 Kári Jónsson · Valur · 32 Kristinn Pálsson · Aris Leuuwarden, Hollandi · 26 Martin Hermannsson · Valencia, Spánn · 73 Ólafur Björn Gunnlaugsson · Black Hill State University, USA · Nýliði Orri Gunnarsson · Haukar · Nýliði Pétur Rúnar Birgisson · Tindastóll · 11 Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Hamar · 60 Róbert Sean Birmingham · Njarðvík · Nýliði Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll · 28 Sigurður Pétursson · Breiðablik · Nýliði Styrmir Snær Þrastarson · Þór Þorlákshöfn · 9 Tryggvi Snær Hlinason · Bilbao Basket, Spánn · 58 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · Tindastóll · 22 Þorvaldur Orri Árnason · KR · 1 Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan · 80 Nokkrir leikmenn gátu ekki tekið þátt í verkefnum sumarsins. Þeir Kristófer Acox (Valur) og Haukur Helgi Briem Pálsson (Álftanes) gáfu ekki kost á sér vegna meiðsla. Hörður Axel Vilhjálmsson (Álftanes), Ólafur Ólafsson (Grindavik) og Sigurður Gunnar Þorsteinsson (Tindastól) gáfu ekki kost á sér að þessu sinni af öðrum ástæðum.
Körfubolti Landslið karla í körfubolta Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum