Hópurinn klár fyrir undankeppni Ólympíuleikanna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. júlí 2023 11:05 Martin Hermannsson er í hópnum sem og Elvar Már Friðriksson, Tryggvi Snær Hlinason og Jón Axel Guðmundsson. Vísir/Bára Dröfn Landsliðshópur íslenska karlalandsliðsins í körfubolta er klár fyrir verkefni sumarsins. Um er að ræða tvo vináttuleiki í Ungverjalandi og svo undankeppni Ólympíuleikanna í Tyrklandi. Baldur Þór Ragnarsson og Pavel Ermolinskij, aðstoðarþjálfarar Íslands, hafa stýrt æfingum undanfarna þrjá daga en Craig Pedersen, landsliðsþjálfari, kemur til landsins á föstudag. Þá hefst formlegur undirbúningur fyrir verkefni sumarsins. Í lok júlí fer liðið til Ungverjalands og spilar þar vináttuleiki við heimamenn og Ísrael. Þann 10. ágúst fer liðið til Tyrklands þar sem það tekur þátt í undankeppni Ólympíuleikanna. Ísland er í riðli með Tyrklandi, Úkraínu og Búlgaríu. „Efstu tvö liðin fara í úrslit þar sem er útsláttaryfirkomulag. Sigurvegari úrslitakeppninnar tryggir sér sæti í seinni umferð undankeppninnar þar sem sigurvegarar annara álfuhluta koma inn auk liða sem taka þátt í HM-keppninni í haust,“ segir í fréttatilkynningu Körfuknattleikssambands Íslands. Hópurinn fyrir verkefni sumarsins Nafn · Lið · Landsleikir Almar Orri Atlason · Bradley University, USA · 0 Elvar Már Friðriksson · PAOK, Grikklandi · 65 Hilmar Pétursson · Munster, Þýskalandi · 4 Hilmar Smári Henningsson · Haukar · 9 Hjálmar Stefánsson · Valur · 21 Jón Axel Guðmundsson · Victoria Libertas Pesaro, Ítalíu · 25 Kári Jónsson · Valur · 32 Kristinn Pálsson · Aris Leuuwarden, Hollandi · 26 Martin Hermannsson · Valencia, Spánn · 73 Ólafur Björn Gunnlaugsson · Black Hill State University, USA · Nýliði Orri Gunnarsson · Haukar · Nýliði Pétur Rúnar Birgisson · Tindastóll · 11 Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Hamar · 60 Róbert Sean Birmingham · Njarðvík · Nýliði Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll · 28 Sigurður Pétursson · Breiðablik · Nýliði Styrmir Snær Þrastarson · Þór Þorlákshöfn · 9 Tryggvi Snær Hlinason · Bilbao Basket, Spánn · 58 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · Tindastóll · 22 Þorvaldur Orri Árnason · KR · 1 Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan · 80 Nokkrir leikmenn gátu ekki tekið þátt í verkefnum sumarsins. Þeir Kristófer Acox (Valur) og Haukur Helgi Briem Pálsson (Álftanes) gáfu ekki kost á sér vegna meiðsla. Hörður Axel Vilhjálmsson (Álftanes), Ólafur Ólafsson (Grindavik) og Sigurður Gunnar Þorsteinsson (Tindastól) gáfu ekki kost á sér að þessu sinni af öðrum ástæðum. Körfubolti Landslið karla í körfubolta Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Sjá meira
Baldur Þór Ragnarsson og Pavel Ermolinskij, aðstoðarþjálfarar Íslands, hafa stýrt æfingum undanfarna þrjá daga en Craig Pedersen, landsliðsþjálfari, kemur til landsins á föstudag. Þá hefst formlegur undirbúningur fyrir verkefni sumarsins. Í lok júlí fer liðið til Ungverjalands og spilar þar vináttuleiki við heimamenn og Ísrael. Þann 10. ágúst fer liðið til Tyrklands þar sem það tekur þátt í undankeppni Ólympíuleikanna. Ísland er í riðli með Tyrklandi, Úkraínu og Búlgaríu. „Efstu tvö liðin fara í úrslit þar sem er útsláttaryfirkomulag. Sigurvegari úrslitakeppninnar tryggir sér sæti í seinni umferð undankeppninnar þar sem sigurvegarar annara álfuhluta koma inn auk liða sem taka þátt í HM-keppninni í haust,“ segir í fréttatilkynningu Körfuknattleikssambands Íslands. Hópurinn fyrir verkefni sumarsins Nafn · Lið · Landsleikir Almar Orri Atlason · Bradley University, USA · 0 Elvar Már Friðriksson · PAOK, Grikklandi · 65 Hilmar Pétursson · Munster, Þýskalandi · 4 Hilmar Smári Henningsson · Haukar · 9 Hjálmar Stefánsson · Valur · 21 Jón Axel Guðmundsson · Victoria Libertas Pesaro, Ítalíu · 25 Kári Jónsson · Valur · 32 Kristinn Pálsson · Aris Leuuwarden, Hollandi · 26 Martin Hermannsson · Valencia, Spánn · 73 Ólafur Björn Gunnlaugsson · Black Hill State University, USA · Nýliði Orri Gunnarsson · Haukar · Nýliði Pétur Rúnar Birgisson · Tindastóll · 11 Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Hamar · 60 Róbert Sean Birmingham · Njarðvík · Nýliði Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll · 28 Sigurður Pétursson · Breiðablik · Nýliði Styrmir Snær Þrastarson · Þór Þorlákshöfn · 9 Tryggvi Snær Hlinason · Bilbao Basket, Spánn · 58 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · Tindastóll · 22 Þorvaldur Orri Árnason · KR · 1 Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan · 80 Nokkrir leikmenn gátu ekki tekið þátt í verkefnum sumarsins. Þeir Kristófer Acox (Valur) og Haukur Helgi Briem Pálsson (Álftanes) gáfu ekki kost á sér vegna meiðsla. Hörður Axel Vilhjálmsson (Álftanes), Ólafur Ólafsson (Grindavik) og Sigurður Gunnar Þorsteinsson (Tindastól) gáfu ekki kost á sér að þessu sinni af öðrum ástæðum.
Körfubolti Landslið karla í körfubolta Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Sjá meira