Kóngurinn nennti ekki að bíða eftir Biden Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 10. júlí 2023 16:25 Vel fór á með konungnum og Biden Bandaríkjaforseta. AP Photo/Susan Walsh Karl Bretakonungur var ekkert sérstaklega þolinmóður þegar hann tók á móti Joe Biden, Bandaríkjaforseta, í Windsor kastala í dag. Biden tók sér góðan tíma í samræður við lífvörð konungsins, sem var ekkert sérstaklega skemmt. Breska götublaðið Daily Mail gerir málinu skil og fullyrðir að Karl hafi pirrast um stundarsakir út í lífvörðinn. Atvikið má sjá í myndbandi neðar í fréttinni en hinn áttræði Joe Biden, virtist töluvert slakari en kóngurinn. Hann sótti landið heim í opinberri heimsókn í morgun en er nú floginn aftur til Bandaríkjanna. Karl tók á móti forsetanum fyrir utan Windsor kastala í morgun áður en þeir áttu stuttan fund innandyra. Forsetinn fundaði jafnframt með Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands. Biden og konungurinn ræddu meðal annars um loftlagsmál en þau mál hafa verið kónginum hugleikin um margra ára skeið. Þá gilda ætíð óformlegar samskiptareglur í kringum breska þjóðhöfðingjann. Breska götublaðið lætur þess getið að Bandaríkjaforseti hafi látið þær sér í léttu rúmi liggja og meðal annars gripið í handlegg konungsins þegar þeir tókust í hendur og sett hönd sína á bak hans. Karl III Bretakonungur Kóngafólk Bretland Joe Biden Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Lífið Fleiri fréttir Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Sjá meira
Breska götublaðið Daily Mail gerir málinu skil og fullyrðir að Karl hafi pirrast um stundarsakir út í lífvörðinn. Atvikið má sjá í myndbandi neðar í fréttinni en hinn áttræði Joe Biden, virtist töluvert slakari en kóngurinn. Hann sótti landið heim í opinberri heimsókn í morgun en er nú floginn aftur til Bandaríkjanna. Karl tók á móti forsetanum fyrir utan Windsor kastala í morgun áður en þeir áttu stuttan fund innandyra. Forsetinn fundaði jafnframt með Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands. Biden og konungurinn ræddu meðal annars um loftlagsmál en þau mál hafa verið kónginum hugleikin um margra ára skeið. Þá gilda ætíð óformlegar samskiptareglur í kringum breska þjóðhöfðingjann. Breska götublaðið lætur þess getið að Bandaríkjaforseti hafi látið þær sér í léttu rúmi liggja og meðal annars gripið í handlegg konungsins þegar þeir tókust í hendur og sett hönd sína á bak hans.
Karl III Bretakonungur Kóngafólk Bretland Joe Biden Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Lífið Fleiri fréttir Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Sjá meira