Friends-leikari látinn Magnús Jochum Pálsson skrifar 20. júní 2023 18:20 Paxton Whitehead lék Mr. Waltham, yfirmann Rachel, í tveimur þáttum af Friends. Skjáskot/Youtube Breski leikarinn Paxton Whitehead, þekktastur fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Friends, er látinn, 85 ára að aldri. Whitehead lést á spítala í Arlington í Virgíníu-ríki þann 16. júlí síðastliðinn. Sonur hans, Charles Whitehead, greindi frá fréttunum. Broadway leikari frá Kent Paxton fæddist í East Malling og Larkfield í Kent í Bretlandi þann 17. október 1937. Þegar hann var sautján ára hóf hann leiklistarnám í Lundúnum. Næstu árin lék hann á sviði með ferðaleikhóp sem sýndu nýtt verk í hverri viku og árið 1958 var hann ráðinn til The Royal Shakespeare Company, eins virtasta leikfélags Bretlands. Á sjöunda áratugnum festi hann sig í sessi sem sviðsleikari og lék í og leikstýrði fjölda uppsetninga á Broadway næstu áratugina. Költ-hetjan Mr. Waltham Whitehead er hins vegar betur þekktur fyrir leik sinn í sjónvarpi en sjónvarpsferill hans teygði sig yfir rúma hálfa öld þó hann hafi sjaldan verið í stórum hlutverkum. Á tíunda áratugnum lék hann í fjölda bandarískra grínþátta, þar á meðal Frasier, Ellen, Caroline in the City, The Drew Carey Show, Mad About You og 3rd Rock From the Sun. Yfirleitt lék hann ekki meira en einn til tvo þætti í hverri seríu. Þekktastur var Whitehead fyrir leik sinn í gamanþáttunum Friends. Þar lék hann Mr. Waltham, yfirmann Rachel Green hjá versluninni Bloomingdales í tveimur þáttum í fjórðu seríu. Hér má sjá vinsælt atriði með Mr. Waltham úr Friends: Hollywood Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Fleiri fréttir 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Sjá meira
Whitehead lést á spítala í Arlington í Virgíníu-ríki þann 16. júlí síðastliðinn. Sonur hans, Charles Whitehead, greindi frá fréttunum. Broadway leikari frá Kent Paxton fæddist í East Malling og Larkfield í Kent í Bretlandi þann 17. október 1937. Þegar hann var sautján ára hóf hann leiklistarnám í Lundúnum. Næstu árin lék hann á sviði með ferðaleikhóp sem sýndu nýtt verk í hverri viku og árið 1958 var hann ráðinn til The Royal Shakespeare Company, eins virtasta leikfélags Bretlands. Á sjöunda áratugnum festi hann sig í sessi sem sviðsleikari og lék í og leikstýrði fjölda uppsetninga á Broadway næstu áratugina. Költ-hetjan Mr. Waltham Whitehead er hins vegar betur þekktur fyrir leik sinn í sjónvarpi en sjónvarpsferill hans teygði sig yfir rúma hálfa öld þó hann hafi sjaldan verið í stórum hlutverkum. Á tíunda áratugnum lék hann í fjölda bandarískra grínþátta, þar á meðal Frasier, Ellen, Caroline in the City, The Drew Carey Show, Mad About You og 3rd Rock From the Sun. Yfirleitt lék hann ekki meira en einn til tvo þætti í hverri seríu. Þekktastur var Whitehead fyrir leik sinn í gamanþáttunum Friends. Þar lék hann Mr. Waltham, yfirmann Rachel Green hjá versluninni Bloomingdales í tveimur þáttum í fjórðu seríu. Hér má sjá vinsælt atriði með Mr. Waltham úr Friends:
Hollywood Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Fleiri fréttir 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Sjá meira