Segir skóla þurfa að bíða í kreppu, heimsfaraldri og góðæri Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 9. maí 2023 19:25 Rúna er ein þeirra kennara sem hefur þurft að færa kennsluna yfir í skrifstofur KSÍ vegna plássleysis. Vísir/Sigurjón Kennari við Laugarnesskóla kveðst vera langþreytt á bið eftir alvöru úrbótum á húsnæði skólans. Hún segir skóla þurfa að bíða í kreppu, heimsfaraldri og, að því er virðist, góðæri líka. Nú sé mál að linni. Í kvöldfréttum okkar í gær steig móðir í Laugarnesskóla fram og opnaði sig um erfið veikindi dóttur sinnar sem rakin eru til myglu í skólanum. Heilsan skánaði þó mikið þegar árgangi stúlkunnar var komið fyrir í skrifstofurými KSÍ vegna plássleysis. Kennarar segjast þreyttir á hægagangi og vilja alvöru úrbætur en ekki „plástra“. Síðasta haust varpaði skýrsla Eflu ljósi á ýmis raka- og myglutengd vandamál í skólanum en úrbætur ganga hægt. Á dögunum sendi starfsfólk skólans borgarstjóra opið bréf um málið, í hópi þeirra er Rúna Björg Garðarsdóttir. „Við efumst ekkert um vilja borgarinnar til þess að ráðast í þessar framkvæmdir sem þarf að ráðast í en nú er bara mál að linni. Nú þurfa hlutirnir að fara að gerast hraðar en þeir gerast nú. Það eru ýmis áform uppi og búið að taka ákvörðun um að það eigi að laga þetta en nú þolir málið bara ekki meiri bið.“ Síðustu ár hafi kennarar hrökklast úr starfi vegna veikinda sem rakin eru til myglu. Framkvæmdir hafa staðið yfir í heimilisfræðistofu skólans frá því í haust en starfsfólk segir að iðnaðarmennirnir hafi ekki látið sjá sig í marga mánuði. Vísir/Sigurjón „Við teljum alveg einhverja sjö sem hafa hætt störfum við skólann út af einhverjum heilsufarsvandamálum. finna fyrir einhverjum einkennum og sú saga nær í rauninni langt aftur úr, lengra en þegar fólk almennt var farið að tala um og tengja þetta vandamál við myglu.“ Rúna segir skólafólk þreytt á afsökunum frá yfirvöldum. „Þeir bíða í kreppu, þeir bíða í heimsfaraldri og í góðæri þá virðast skólarnir líka bíða. það er svona okkar upplifun.“ Borgastjóri hafði ekki tök á viðtali vegna funda en í orðsendingu vísar hann til þess að hluti skólans sé friðaður og að mikilvægt sé að vanda til verka. Allar áætlanir séu unnar í samstarfi við skólastjórnendur. Skóla- og menntamál Mygla Grunnskólar Reykjavík Deilur um skólahald í Laugardal Tengdar fréttir „Þetta gerir mig bæði öskureiða og sorgmædda“ Móðir stúlku í Laugarnesskóla er bæði öskureið og sorgmædd yfir að borgaryfirvöldum hafi ekki tekist að tryggja heilnæmt skólaumhverfi fyrir börnin sín. Dóttir hennar hafi verið líkt og langveik þegar verst lét eftir heilan vetur í skólastofu með rakaskemmdum. 8. maí 2023 19:40 Starfsfólk hrökklist úr starfi og iðnaðarmenn hvergi sjáanlegir Starfsfólk í Laugarnesskóla hefur sent borgarstjóra Reykjavíkur opið bréf þar sem það krefst úrbóta á starfsaðstæðum sínum og nemanda í Laugarnesskóla. Dæmi séu um að starfsfólk hafi hætt vegna veikinda tengdum myglu. 5. maí 2023 15:16 Taka undir áhyggjur foreldra í Laugardal Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar segir nauðsynlegt að koma í veg fyrir allan óleyfisakstur yfir göngustíg við líkamsræktarstöð World Class Laugum í Laugardal í Reykjavík. Borgarfulltrúar taka undir áhyggjur foreldra í hverfinu. 4. maí 2023 14:00 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Innlent Fleiri fréttir Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Sjá meira
Í kvöldfréttum okkar í gær steig móðir í Laugarnesskóla fram og opnaði sig um erfið veikindi dóttur sinnar sem rakin eru til myglu í skólanum. Heilsan skánaði þó mikið þegar árgangi stúlkunnar var komið fyrir í skrifstofurými KSÍ vegna plássleysis. Kennarar segjast þreyttir á hægagangi og vilja alvöru úrbætur en ekki „plástra“. Síðasta haust varpaði skýrsla Eflu ljósi á ýmis raka- og myglutengd vandamál í skólanum en úrbætur ganga hægt. Á dögunum sendi starfsfólk skólans borgarstjóra opið bréf um málið, í hópi þeirra er Rúna Björg Garðarsdóttir. „Við efumst ekkert um vilja borgarinnar til þess að ráðast í þessar framkvæmdir sem þarf að ráðast í en nú er bara mál að linni. Nú þurfa hlutirnir að fara að gerast hraðar en þeir gerast nú. Það eru ýmis áform uppi og búið að taka ákvörðun um að það eigi að laga þetta en nú þolir málið bara ekki meiri bið.“ Síðustu ár hafi kennarar hrökklast úr starfi vegna veikinda sem rakin eru til myglu. Framkvæmdir hafa staðið yfir í heimilisfræðistofu skólans frá því í haust en starfsfólk segir að iðnaðarmennirnir hafi ekki látið sjá sig í marga mánuði. Vísir/Sigurjón „Við teljum alveg einhverja sjö sem hafa hætt störfum við skólann út af einhverjum heilsufarsvandamálum. finna fyrir einhverjum einkennum og sú saga nær í rauninni langt aftur úr, lengra en þegar fólk almennt var farið að tala um og tengja þetta vandamál við myglu.“ Rúna segir skólafólk þreytt á afsökunum frá yfirvöldum. „Þeir bíða í kreppu, þeir bíða í heimsfaraldri og í góðæri þá virðast skólarnir líka bíða. það er svona okkar upplifun.“ Borgastjóri hafði ekki tök á viðtali vegna funda en í orðsendingu vísar hann til þess að hluti skólans sé friðaður og að mikilvægt sé að vanda til verka. Allar áætlanir séu unnar í samstarfi við skólastjórnendur.
Skóla- og menntamál Mygla Grunnskólar Reykjavík Deilur um skólahald í Laugardal Tengdar fréttir „Þetta gerir mig bæði öskureiða og sorgmædda“ Móðir stúlku í Laugarnesskóla er bæði öskureið og sorgmædd yfir að borgaryfirvöldum hafi ekki tekist að tryggja heilnæmt skólaumhverfi fyrir börnin sín. Dóttir hennar hafi verið líkt og langveik þegar verst lét eftir heilan vetur í skólastofu með rakaskemmdum. 8. maí 2023 19:40 Starfsfólk hrökklist úr starfi og iðnaðarmenn hvergi sjáanlegir Starfsfólk í Laugarnesskóla hefur sent borgarstjóra Reykjavíkur opið bréf þar sem það krefst úrbóta á starfsaðstæðum sínum og nemanda í Laugarnesskóla. Dæmi séu um að starfsfólk hafi hætt vegna veikinda tengdum myglu. 5. maí 2023 15:16 Taka undir áhyggjur foreldra í Laugardal Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar segir nauðsynlegt að koma í veg fyrir allan óleyfisakstur yfir göngustíg við líkamsræktarstöð World Class Laugum í Laugardal í Reykjavík. Borgarfulltrúar taka undir áhyggjur foreldra í hverfinu. 4. maí 2023 14:00 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Innlent Fleiri fréttir Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Sjá meira
„Þetta gerir mig bæði öskureiða og sorgmædda“ Móðir stúlku í Laugarnesskóla er bæði öskureið og sorgmædd yfir að borgaryfirvöldum hafi ekki tekist að tryggja heilnæmt skólaumhverfi fyrir börnin sín. Dóttir hennar hafi verið líkt og langveik þegar verst lét eftir heilan vetur í skólastofu með rakaskemmdum. 8. maí 2023 19:40
Starfsfólk hrökklist úr starfi og iðnaðarmenn hvergi sjáanlegir Starfsfólk í Laugarnesskóla hefur sent borgarstjóra Reykjavíkur opið bréf þar sem það krefst úrbóta á starfsaðstæðum sínum og nemanda í Laugarnesskóla. Dæmi séu um að starfsfólk hafi hætt vegna veikinda tengdum myglu. 5. maí 2023 15:16
Taka undir áhyggjur foreldra í Laugardal Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar segir nauðsynlegt að koma í veg fyrir allan óleyfisakstur yfir göngustíg við líkamsræktarstöð World Class Laugum í Laugardal í Reykjavík. Borgarfulltrúar taka undir áhyggjur foreldra í hverfinu. 4. maí 2023 14:00