Katy Perry tapaði gegn Katie Perry Bjarki Sigurðsson skrifar 28. apríl 2023 16:48 Katy Perry þarf að greiða Katie Perry skaðabætur. Getty/Taylor Hill Söngkonan Katy Perry tapaði í dag máli sem ástralski tískuhönnuðurinn Katie Taylor höfðaði gegn henni. Taylor selur föt sín undir merkinu „Katie Perry“ sem er fæðingarnafn hennar. Þarf söngkonan að greiða nöfnu sinni skaðabætur fyrir varning sem hún seldi í tengslum við tónleikaferðalag sitt árið 2014. Katie Taylor fékk einkaleyfi í Ástralíu fyrir sölu á fötum með merkinu „Katie Perry“ árið 2008. Sama ár gaf Katy Perry út sitt fyrsta lag undir listamannsnafninu Katy Perry en hún heitir réttu nafni Katheryn Hudson. Árið 2014 fór Katy síðan á tónleikaferðalag um Ástralíu. Í tengslum við ferðalagið lét hún framleiða varning, þar á meðal fatnað, með nafninu Katy Perry á. Að mati dómara braut það gegn einkaleyfi Katie Perry. Hluti af varningnum sem Katy Perry seldi í Ástralíu.Getty/Graham Denholm Katie líkti sigrinum við sigur Davíðs gegn Golíat. Þarna hafi hún sem lítið tískumerki sigrað alþjóðlegan tónlistarrisa. „Ekki einungis hef ég barist fyrir sjálfa mig heldur hef ég barist fyrir litlum fyrirtækjum í þessu landi, sem mörg hver hafa verið stofnuð af konum, sem geta lent á móti stórum einingum erlendis frá sem hafa miklu meira fjármagn en við höfum,“ hefur BBC eftir Katie. Tónlist Ástralía Hollywood Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Sjá meira
Katie Taylor fékk einkaleyfi í Ástralíu fyrir sölu á fötum með merkinu „Katie Perry“ árið 2008. Sama ár gaf Katy Perry út sitt fyrsta lag undir listamannsnafninu Katy Perry en hún heitir réttu nafni Katheryn Hudson. Árið 2014 fór Katy síðan á tónleikaferðalag um Ástralíu. Í tengslum við ferðalagið lét hún framleiða varning, þar á meðal fatnað, með nafninu Katy Perry á. Að mati dómara braut það gegn einkaleyfi Katie Perry. Hluti af varningnum sem Katy Perry seldi í Ástralíu.Getty/Graham Denholm Katie líkti sigrinum við sigur Davíðs gegn Golíat. Þarna hafi hún sem lítið tískumerki sigrað alþjóðlegan tónlistarrisa. „Ekki einungis hef ég barist fyrir sjálfa mig heldur hef ég barist fyrir litlum fyrirtækjum í þessu landi, sem mörg hver hafa verið stofnuð af konum, sem geta lent á móti stórum einingum erlendis frá sem hafa miklu meira fjármagn en við höfum,“ hefur BBC eftir Katie.
Tónlist Ástralía Hollywood Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Sjá meira