Stranger Things stjarna trúlofuð syni Bon Jovi Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 11. apríl 2023 15:02 Jake Bongiovi og Millie Bobby Brown hafa verið saman í um tvö ár. Getty/Taylor Hill Leikkonan Millie Bobby Brown og leikarinn Jake Bongiovi eru trúlofuð ef marka má nýja Instagram færslu Brown. Brown var aðeins tólf ára gömul þegar hún skaust upp á stjörnuhimininn í hlutverki Eleven í Netflix-þáttunum Stranger Things. Árið 2018 komst hún á lista tímaritsins Time yfir áhrifamestu einstaklinga heims en þá var hún aðeins fjórtán ára gömul. Í dag er Brown nítján ára og hefur síðustu tvö ár átt í ástarsambandi við hinn tvítuga leikara Jake Bongiovi. Bongiovi er jafnframt yngsta barn tónlistarmannsins Bon Jovi. Fyrr í dag deildi Brown fallegri mynd af parinu á Instagram þar sem mátti sjá demantshring á vinstri baugfingri hennar. Aðdáendur reikna greinilega með því að hér sé um að ræða trúlofunarhring því hamingjuóskum rignir yfir parið í athugasemdakerfi undir myndinni. View this post on Instagram A post shared by Millie Bobby Brown (@milliebobbybrown) Ástin og lífið Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hvernig börnin fengu hlutverkin sín í Stranger Things Netflix þættirnir Stranger Things fóru í loftið árið 2016 en áður en þeir slógu í gegn voru aðalleikarar þáttanna börn sem voru valin úr fjölda umsækjenda í þetta stóra ævintýri. Carmen Cuba er konan á bak við leikaravalið og fer hún yfir ferlið við það að velja tilvonandi stjörnurnar í viðtali hjá Vanity Fair. 11. ágúst 2022 16:02 Millie Bobby Brown hættir á Twitter vegna neteineltis Millie Bobby Brown hefur orðið fyrir barðinu á neteinelti og ákvað að hætta á Twitter í kjölfarið. 15. júní 2018 10:25 14 ára meðal 100 áhrifamestu einstaklinga heims Millie Bobby Brown lék í Netflix seríunum Stranger Things. 19. apríl 2018 22:04 Í Converse á rauða dreglinum Milie Bobby Brown kom tilbúin á dansgólfið á SAG verðlaununum. 22. janúar 2018 10:15 Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira
Brown var aðeins tólf ára gömul þegar hún skaust upp á stjörnuhimininn í hlutverki Eleven í Netflix-þáttunum Stranger Things. Árið 2018 komst hún á lista tímaritsins Time yfir áhrifamestu einstaklinga heims en þá var hún aðeins fjórtán ára gömul. Í dag er Brown nítján ára og hefur síðustu tvö ár átt í ástarsambandi við hinn tvítuga leikara Jake Bongiovi. Bongiovi er jafnframt yngsta barn tónlistarmannsins Bon Jovi. Fyrr í dag deildi Brown fallegri mynd af parinu á Instagram þar sem mátti sjá demantshring á vinstri baugfingri hennar. Aðdáendur reikna greinilega með því að hér sé um að ræða trúlofunarhring því hamingjuóskum rignir yfir parið í athugasemdakerfi undir myndinni. View this post on Instagram A post shared by Millie Bobby Brown (@milliebobbybrown)
Ástin og lífið Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hvernig börnin fengu hlutverkin sín í Stranger Things Netflix þættirnir Stranger Things fóru í loftið árið 2016 en áður en þeir slógu í gegn voru aðalleikarar þáttanna börn sem voru valin úr fjölda umsækjenda í þetta stóra ævintýri. Carmen Cuba er konan á bak við leikaravalið og fer hún yfir ferlið við það að velja tilvonandi stjörnurnar í viðtali hjá Vanity Fair. 11. ágúst 2022 16:02 Millie Bobby Brown hættir á Twitter vegna neteineltis Millie Bobby Brown hefur orðið fyrir barðinu á neteinelti og ákvað að hætta á Twitter í kjölfarið. 15. júní 2018 10:25 14 ára meðal 100 áhrifamestu einstaklinga heims Millie Bobby Brown lék í Netflix seríunum Stranger Things. 19. apríl 2018 22:04 Í Converse á rauða dreglinum Milie Bobby Brown kom tilbúin á dansgólfið á SAG verðlaununum. 22. janúar 2018 10:15 Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira
Hvernig börnin fengu hlutverkin sín í Stranger Things Netflix þættirnir Stranger Things fóru í loftið árið 2016 en áður en þeir slógu í gegn voru aðalleikarar þáttanna börn sem voru valin úr fjölda umsækjenda í þetta stóra ævintýri. Carmen Cuba er konan á bak við leikaravalið og fer hún yfir ferlið við það að velja tilvonandi stjörnurnar í viðtali hjá Vanity Fair. 11. ágúst 2022 16:02
Millie Bobby Brown hættir á Twitter vegna neteineltis Millie Bobby Brown hefur orðið fyrir barðinu á neteinelti og ákvað að hætta á Twitter í kjölfarið. 15. júní 2018 10:25
14 ára meðal 100 áhrifamestu einstaklinga heims Millie Bobby Brown lék í Netflix seríunum Stranger Things. 19. apríl 2018 22:04
Í Converse á rauða dreglinum Milie Bobby Brown kom tilbúin á dansgólfið á SAG verðlaununum. 22. janúar 2018 10:15