Elskar Ísland og karakter Íslendinga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. mars 2023 18:00 Miloš Milojević bjó lengi vel á Íslandi og þjálfaði tvö lið í efstu deild. Getty Images/Milos Vujinovic Miloš Milojević þjálfaði á sínum tíma Víking og Breiðablik hér á landi en er í dag þjálfari Rauðu Stjörnunnar í heimalandi sínu Serbíu. Hann segist ánægður með að menn muni enn eftir sér hér á landi og segist elska bæði Ísland og karakterinn sem Íslendingar búa yfir. Hinn fertugi Miloš var til tals í hlaðvarpi á Fótbolti.net. Þar fór hann yfir víðan völl og meðal annars ástríðu sína á Íslandi. Hann ræddi þá ást einnig síðasta sumar þegar Malmö, þáverandi lið hans, mætti fyrrum lærisveinum hans í Víking í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Miloš kom fyrst hingað til lands árið 2006 og spilaði með Hamri í Hveragerði sama sumar í 3. deildinni. Hann færði sig um set á Suðurlandi og spilaði með Ægi árin 2007 og 2008 áður en hann færði sig aftur til Hamars 2009 en þá lék liðið í 2. deild. Ári síðar var Miloš mættur til Víkings þar sem hann spilaði með liðinu í 1. og efstu deild á næstu árum ásamt því að þjálfa yngri flokka félagsins. „Ég elska Ísland og þann karakter sem Íslendingar hafa. Ég lærði mikið á Íslandi. Ég er stoltur af því að vera bæði íslenskur og serbneskur ríkisborgari,“ sagði hinn fertugi þjálfari og bætti við að Víkingar vildu endilega gefa sér frímiða á leiki þeirra í sumar, ef svo vildi til að hann yrði á landinu. „Ég er mjög ánægður að þeir séu ekki búnir að gleyma mér,“ bætti Miloš við. Hann stýrir nú uppeldisfélagi sínu Rauðu stjörnunni og er á góðri leið með að landa serbneska meistaratitlinum. Liðið er með 18 stiga forystu á toppi deildarinnar. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira
Hinn fertugi Miloš var til tals í hlaðvarpi á Fótbolti.net. Þar fór hann yfir víðan völl og meðal annars ástríðu sína á Íslandi. Hann ræddi þá ást einnig síðasta sumar þegar Malmö, þáverandi lið hans, mætti fyrrum lærisveinum hans í Víking í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Miloš kom fyrst hingað til lands árið 2006 og spilaði með Hamri í Hveragerði sama sumar í 3. deildinni. Hann færði sig um set á Suðurlandi og spilaði með Ægi árin 2007 og 2008 áður en hann færði sig aftur til Hamars 2009 en þá lék liðið í 2. deild. Ári síðar var Miloš mættur til Víkings þar sem hann spilaði með liðinu í 1. og efstu deild á næstu árum ásamt því að þjálfa yngri flokka félagsins. „Ég elska Ísland og þann karakter sem Íslendingar hafa. Ég lærði mikið á Íslandi. Ég er stoltur af því að vera bæði íslenskur og serbneskur ríkisborgari,“ sagði hinn fertugi þjálfari og bætti við að Víkingar vildu endilega gefa sér frímiða á leiki þeirra í sumar, ef svo vildi til að hann yrði á landinu. „Ég er mjög ánægður að þeir séu ekki búnir að gleyma mér,“ bætti Miloš við. Hann stýrir nú uppeldisfélagi sínu Rauðu stjörnunni og er á góðri leið með að landa serbneska meistaratitlinum. Liðið er með 18 stiga forystu á toppi deildarinnar.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira