Sonur Rihönnu og A$AP Rocky sprengir krúttskalann Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 6. mars 2023 14:32 Ónefndur sonur tónlistarparsins Rihönnu og A$AP Rocky er ekkert eðlilega mikið krútt. instagram Ónefndur sonur tónlistarparsins Rihönnu og A$AP Rocky er líklega eitt frægasta barn heims án þess að hann hafi nokkra hugmynd um það. Á nýrri mynd sem Rihanna birti af drengnum í gær sprengir hann alla krúttskala. Drengurinn kom í heiminn í maí á síðasta ári. Heimurinn fékk þó ekki að berja drenginn augum fyrr sjö mánuðum síðar. Tveir mánuðir eru í að drengurinn verði eins árs en nafn hans hefur ekki enn verið opinberað. Rihanna sagði frá því í viðtali við Vogue nú á dögunum að hún hafi lagt mikið á sig til að vernda einkalíf fjölskyldunnar og tók hún meðvitaða ákvörðun um að birta ekki myndir af drengnum fyrstu mánuðina. En þegar óprúttinn aðili náði laumumyndum af drengnum ákvað Rihanna að vera fyrri og birta myndband af honum á TikTok sem setti samfélagsmiðla á hliðina. Þegar þetta er skrifað hafa rúmlega 33 milljónir manns horft á myndbandið. @rihanna hacked original sound - Rihanna Ófætt barn fylgir móður sinni á Ofurskálina og Óskarinn Í gær birti hún svo mynd af drengnum og skrifaði: „Sonur minn þegar hann komst að því að systkinið hans fær að fara á Óskarsverðlaunin en ekki hann“. Eins og tilkynnt var í síðustu viku mun Rihanna koma fram á Óskarsverðlaunahátíðinni og flytja lagið Lift Me Up úr kvikmyndinni Black Panther: Wakanda Forever. Þrátt fyrir að ónefndur sonur hennar muni ekki fylgja henni á hátíðina, þá mun ófætt barn hennar vera með henni á sviðinu, því eins og hún opinberaði eftirminnilega í hálfleiksatriði sínu á Ofurskálinni, þá er hún ófrísk á ný. View this post on Instagram A post shared by badgalriri (@badgalriri) Hollywood Óskarsverðlaunin Tónlist Barnalán Tengdar fréttir Vildi vera fyrst til að birta myndir af syni sínum Ofurstjarnan, tónlistarkonan og tískumógúllinn Rihanna prýðir forsíðu breska Vogue tímaritsins í mars mánuði ásamt fjölskyldu sinni. Í samtali við Vogue ræðir hún opinskátt um móðurhlutverkið og segir allt annað í lífinu ómerkilegt í samanburði við það. 2. mars 2023 12:01 Rihanna syngur á Óskarnum Söngkonan Rihanna kemur fram á Óskarnum 12. mars næstkomandi. Hún mun fylgja eftir stórbrotna hálfleiksatriði sínu á Ofurskálinni, þar sem hún sló í gegn. 24. febrúar 2023 22:55 Rihanna fékk ekki greitt fyrir hálfleiksatriðið á Ofurskálinni Þrátt fyrir að stórbrotið hálfleiksatriði Rihönnu á Ofurskálinni hafi verið það næstmest áhorfða frá upphafi, fékk Rihanna ekki krónu fyrir það, ekki frekar en flytjendur fyrri ára. 14. febrúar 2023 11:15 Rihanna og A$AP eiga von á öðru barni Netheimar loguðu þegar tónlistarkonan Rihanna steig á svið í hálfleik Ofurskálarinnar í gær. Tónlistarkonan steig síðast á svið fyrir fimm árum síðan og því mikil eftirvænting meðal aðdáenda hennar. Ekki bara það heldur skartaði hún óléttubumbu en aðeins níu mánuðir er síðan frumburður hennar og A$AP Rocky kom í heiminn. 13. febrúar 2023 07:44 Mest lesið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Julian McMahon látinn Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Hvar eru þau nú? Lífið Fleiri fréttir „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Sjá meira
Drengurinn kom í heiminn í maí á síðasta ári. Heimurinn fékk þó ekki að berja drenginn augum fyrr sjö mánuðum síðar. Tveir mánuðir eru í að drengurinn verði eins árs en nafn hans hefur ekki enn verið opinberað. Rihanna sagði frá því í viðtali við Vogue nú á dögunum að hún hafi lagt mikið á sig til að vernda einkalíf fjölskyldunnar og tók hún meðvitaða ákvörðun um að birta ekki myndir af drengnum fyrstu mánuðina. En þegar óprúttinn aðili náði laumumyndum af drengnum ákvað Rihanna að vera fyrri og birta myndband af honum á TikTok sem setti samfélagsmiðla á hliðina. Þegar þetta er skrifað hafa rúmlega 33 milljónir manns horft á myndbandið. @rihanna hacked original sound - Rihanna Ófætt barn fylgir móður sinni á Ofurskálina og Óskarinn Í gær birti hún svo mynd af drengnum og skrifaði: „Sonur minn þegar hann komst að því að systkinið hans fær að fara á Óskarsverðlaunin en ekki hann“. Eins og tilkynnt var í síðustu viku mun Rihanna koma fram á Óskarsverðlaunahátíðinni og flytja lagið Lift Me Up úr kvikmyndinni Black Panther: Wakanda Forever. Þrátt fyrir að ónefndur sonur hennar muni ekki fylgja henni á hátíðina, þá mun ófætt barn hennar vera með henni á sviðinu, því eins og hún opinberaði eftirminnilega í hálfleiksatriði sínu á Ofurskálinni, þá er hún ófrísk á ný. View this post on Instagram A post shared by badgalriri (@badgalriri)
Hollywood Óskarsverðlaunin Tónlist Barnalán Tengdar fréttir Vildi vera fyrst til að birta myndir af syni sínum Ofurstjarnan, tónlistarkonan og tískumógúllinn Rihanna prýðir forsíðu breska Vogue tímaritsins í mars mánuði ásamt fjölskyldu sinni. Í samtali við Vogue ræðir hún opinskátt um móðurhlutverkið og segir allt annað í lífinu ómerkilegt í samanburði við það. 2. mars 2023 12:01 Rihanna syngur á Óskarnum Söngkonan Rihanna kemur fram á Óskarnum 12. mars næstkomandi. Hún mun fylgja eftir stórbrotna hálfleiksatriði sínu á Ofurskálinni, þar sem hún sló í gegn. 24. febrúar 2023 22:55 Rihanna fékk ekki greitt fyrir hálfleiksatriðið á Ofurskálinni Þrátt fyrir að stórbrotið hálfleiksatriði Rihönnu á Ofurskálinni hafi verið það næstmest áhorfða frá upphafi, fékk Rihanna ekki krónu fyrir það, ekki frekar en flytjendur fyrri ára. 14. febrúar 2023 11:15 Rihanna og A$AP eiga von á öðru barni Netheimar loguðu þegar tónlistarkonan Rihanna steig á svið í hálfleik Ofurskálarinnar í gær. Tónlistarkonan steig síðast á svið fyrir fimm árum síðan og því mikil eftirvænting meðal aðdáenda hennar. Ekki bara það heldur skartaði hún óléttubumbu en aðeins níu mánuðir er síðan frumburður hennar og A$AP Rocky kom í heiminn. 13. febrúar 2023 07:44 Mest lesið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Julian McMahon látinn Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Hvar eru þau nú? Lífið Fleiri fréttir „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Sjá meira
Vildi vera fyrst til að birta myndir af syni sínum Ofurstjarnan, tónlistarkonan og tískumógúllinn Rihanna prýðir forsíðu breska Vogue tímaritsins í mars mánuði ásamt fjölskyldu sinni. Í samtali við Vogue ræðir hún opinskátt um móðurhlutverkið og segir allt annað í lífinu ómerkilegt í samanburði við það. 2. mars 2023 12:01
Rihanna syngur á Óskarnum Söngkonan Rihanna kemur fram á Óskarnum 12. mars næstkomandi. Hún mun fylgja eftir stórbrotna hálfleiksatriði sínu á Ofurskálinni, þar sem hún sló í gegn. 24. febrúar 2023 22:55
Rihanna fékk ekki greitt fyrir hálfleiksatriðið á Ofurskálinni Þrátt fyrir að stórbrotið hálfleiksatriði Rihönnu á Ofurskálinni hafi verið það næstmest áhorfða frá upphafi, fékk Rihanna ekki krónu fyrir það, ekki frekar en flytjendur fyrri ára. 14. febrúar 2023 11:15
Rihanna og A$AP eiga von á öðru barni Netheimar loguðu þegar tónlistarkonan Rihanna steig á svið í hálfleik Ofurskálarinnar í gær. Tónlistarkonan steig síðast á svið fyrir fimm árum síðan og því mikil eftirvænting meðal aðdáenda hennar. Ekki bara það heldur skartaði hún óléttubumbu en aðeins níu mánuðir er síðan frumburður hennar og A$AP Rocky kom í heiminn. 13. febrúar 2023 07:44
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög