Víkingar bjóða upp á rafræna flugelda í samvinnu við Dýrfinnu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. desember 2022 15:31 Víkingar munu bjóða fólki upp á rafræna flugelda í ár. Vísir/Samsett Íþróttafélagið Víkingur býður upp á rafræna flugelda í samvinnu við Dýrfinnu um áramótin. Frá þessu er greint á vefsíðu Víkings. Á vef Víkings er farið yfir hvað felst í rafrænum flugeldum en líkt og mörg önnur íþróttafélög selur Víkingur flugelda sem hluta af fjáröflun félagsins. „Töluvert er um Víkinga sem vilja styðja félagið en hafa ekki áhuga á að kaupa flugelda. Þannig kom hugmyndin upp um „Áramótaskot“ – samstarfsverkefni Dýrfinnu og Víkings.“ Knattspyrnudeild Víkings og @Dyrfinnais bjóða upp á rafræna flugelda og þú færð í staðinn fallega kveðju í tölvupósti frá krúttlegum dýrum úr hverfinu okkar.Allur ágóði af sölunni skiptist jafnt á milli Dýrfinnu og Víkings.https://t.co/g9pyNepRd4— Víkingur (@vikingurfc) December 28, 2022 „Því miður týnast flest dýr yfir hátíðirnar og eru oftast týnd í lengri tíma, meðal annars vegna hræðslu við flugelda og myrkrið hjálpar ekki við leit. Áramótin 2021-22 týndust tólf hundar á gamlársdag og þökk sé Dýrfinnu og sjálfboðaliðum þeirra komust þeir allir heim til sín. Hugsum um velferð dýranna okkar og gerum ráðstafanir til að sporna við því að dýrin týnast.“ Dýrfinna eru félagasamtök sem hjálpar týndum gæludýrum og eigendum þeirra, til dæmis með því að fara og lesa af örmerki dýra sem líklega eru týnd og standa að fræðslu til að bæta réttar skráningar á dýrum í landlæga gagnagrunna. Dýrfinna er að þróa smáforrit til að skrá gæludýr, finna týnd dýr og veita upplýsingar um ábyrgt gæludýrahald. Smáforritið mun auðvelda fólki að skrá dýrin sín, auglýsa þau týnd og athuga hvort laus dýr í hverfinu hafi verið auglýst týnd. Víkingur og Dýrfinna munu deila tekjunum af rafrænu flugeldunum sem kallast „Áramótaskot.“ Félagið býður þó einnig upp á hefðbundna flugelda sem kallaðir eru nöfnum sem fólk þekkir frá fótboltavellinum. Má þar nefna „Sláarskot,“„Stangarskot“ og þar fram eftir götunum. Markmiðið með „Áramótaskotinu“ er að búa til valkost fyrir það stuðningsfólk Víkings sem ekki hefur áhuga á að kaupa flugelda en vill samt styrkja félagið og um leið gott málefni. Flugeldar Áramót Víkingur Reykjavík Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Í beinni: Ármann - Tindastóll | Verðugt verkefni fyrir nýliðana Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sjá meira
Á vef Víkings er farið yfir hvað felst í rafrænum flugeldum en líkt og mörg önnur íþróttafélög selur Víkingur flugelda sem hluta af fjáröflun félagsins. „Töluvert er um Víkinga sem vilja styðja félagið en hafa ekki áhuga á að kaupa flugelda. Þannig kom hugmyndin upp um „Áramótaskot“ – samstarfsverkefni Dýrfinnu og Víkings.“ Knattspyrnudeild Víkings og @Dyrfinnais bjóða upp á rafræna flugelda og þú færð í staðinn fallega kveðju í tölvupósti frá krúttlegum dýrum úr hverfinu okkar.Allur ágóði af sölunni skiptist jafnt á milli Dýrfinnu og Víkings.https://t.co/g9pyNepRd4— Víkingur (@vikingurfc) December 28, 2022 „Því miður týnast flest dýr yfir hátíðirnar og eru oftast týnd í lengri tíma, meðal annars vegna hræðslu við flugelda og myrkrið hjálpar ekki við leit. Áramótin 2021-22 týndust tólf hundar á gamlársdag og þökk sé Dýrfinnu og sjálfboðaliðum þeirra komust þeir allir heim til sín. Hugsum um velferð dýranna okkar og gerum ráðstafanir til að sporna við því að dýrin týnast.“ Dýrfinna eru félagasamtök sem hjálpar týndum gæludýrum og eigendum þeirra, til dæmis með því að fara og lesa af örmerki dýra sem líklega eru týnd og standa að fræðslu til að bæta réttar skráningar á dýrum í landlæga gagnagrunna. Dýrfinna er að þróa smáforrit til að skrá gæludýr, finna týnd dýr og veita upplýsingar um ábyrgt gæludýrahald. Smáforritið mun auðvelda fólki að skrá dýrin sín, auglýsa þau týnd og athuga hvort laus dýr í hverfinu hafi verið auglýst týnd. Víkingur og Dýrfinna munu deila tekjunum af rafrænu flugeldunum sem kallast „Áramótaskot.“ Félagið býður þó einnig upp á hefðbundna flugelda sem kallaðir eru nöfnum sem fólk þekkir frá fótboltavellinum. Má þar nefna „Sláarskot,“„Stangarskot“ og þar fram eftir götunum. Markmiðið með „Áramótaskotinu“ er að búa til valkost fyrir það stuðningsfólk Víkings sem ekki hefur áhuga á að kaupa flugelda en vill samt styrkja félagið og um leið gott málefni.
Flugeldar Áramót Víkingur Reykjavík Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Í beinni: Ármann - Tindastóll | Verðugt verkefni fyrir nýliðana Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sjá meira