Þau tilkynna um óléttuna í sameiginlegri færslu á Instagram. Þar segir að Hulda sé komin átta mánuði á leið en þeim fannst tilvalið að tilkynna þetta á jóladag.
„Þessir kjánar verða foreldrar í jan./feb. 2023 ❤️ Ég hef verið á stöðugu flakki og ekki ferðast einsömul um heiminn síðan í maí,“ segir í færslunni.