Orange Is the New Black-leikari látinn Atli Ísleifsson skrifar 2. desember 2022 07:27 Leikararnir Brad William Henke og Taryn Manning á SAG-verðlaunahátíðinni árið 2017. Getty Bandaríski leikarinn og fótboltaspilarinn Brad William Henke, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í þáttunum Orange Is the New Black, er látinn, 56 ára að aldri. Bandarískir fjölmiðlar greindu frá þessu í nótt en talsmaður leikarans staðfestir andlátið. Ekki liggur fyrir hvað hafi dregið Henke til dauða. Henke fór með hlutverk fangavarðarins Desi Picatella í 26 þáttum af Orange Is the New Black. Henke og aðrir leikarar þáttanna unnu til Screen Actors Guild-verðlaunanna árið 2017. Auk þess að birtast í Orange Is the New Black fór hann einnig meðal annars með hlutverk í fyrstu þáttaröð Dexter. Áður en hann hellti sér út í leiklistina spilaði Henke með liði Arizona-háskóla í amerískum fótbolta. Þá var hann á mála hjá NFL-liðinu New York Giants en lék þó aldrei leik með þeim vegna meiðsla. Þá gekk hann til liðs við Denver Broncos þar sem hann spilaði meðal annars um Ofurskálina árið 1990. Hann hætti í fótboltanum árið 1994 vegna þrálátra meiðsla og hóf þá feril sinn sem leikari. Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Bandarískir fjölmiðlar greindu frá þessu í nótt en talsmaður leikarans staðfestir andlátið. Ekki liggur fyrir hvað hafi dregið Henke til dauða. Henke fór með hlutverk fangavarðarins Desi Picatella í 26 þáttum af Orange Is the New Black. Henke og aðrir leikarar þáttanna unnu til Screen Actors Guild-verðlaunanna árið 2017. Auk þess að birtast í Orange Is the New Black fór hann einnig meðal annars með hlutverk í fyrstu þáttaröð Dexter. Áður en hann hellti sér út í leiklistina spilaði Henke með liði Arizona-háskóla í amerískum fótbolta. Þá var hann á mála hjá NFL-liðinu New York Giants en lék þó aldrei leik með þeim vegna meiðsla. Þá gekk hann til liðs við Denver Broncos þar sem hann spilaði meðal annars um Ofurskálina árið 1990. Hann hætti í fótboltanum árið 1994 vegna þrálátra meiðsla og hóf þá feril sinn sem leikari.
Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning