Andri er bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi og Sonja er lögfræðingur og fyrrverandi flugfreyja. Fjölskyldan er stödd í Boston í Bandaríkjunum þar sem þau njóta þakkargjörðarhátíðarinnar saman.
„Við erum þakklát fyrir stækkandi fjölskyldu, en önnur Andradóttir mætir í maí 2023,“ segja þau í tilkynningunni.