Þá er þeim bent á að fylgjast vel með tilmælum lögreglunnar og fréttamiðlum.
Tilefni viðvörunnarinnar er fréttaflutningur af tilhuguðum árásum og auknum viðbúnaði vegna spennu í undirheimum í kjölfar hnífaárásarinnar á Bankastræti Club í síðustu viku.
Lögregla hefur gefið út að stóraukinn viðbúnaður verði um helgina vegna málsins.