Rannsóknarnefnd strax Guðbrandur Einarsson skrifar 17. nóvember 2022 10:30 Það hefur verið áhugavert að fylgja með viðbrögðum Bankasýslunnar við skýrslu Ríkisendurskoðanda. Bæði formaður og forstjóri hafa brugðist við og virðast ekki sjá neitt athugavert við leið sem valin var, hina svokölluðu tilboðsleið. Er Ríkisendurskoðandi m.a. sakaður um vanþekkingu á viðfangsefninu og seinagang. Þá vakti það athygli að stjórnarliðar allir sem einn ætluðu sér að nýta skýrslu Ríkisendurskoðanda til þess að dauðhreinsa sig af þeim ávirðingum sem á þá voru bornar um fúsk, óeðlileg vinnubrögð og hugsanleg lögbrot. En eitthvað virðist vindurinn vera að snúast eftir hörð viðbrögð Bankasýslunnar við skýrslunni. Á Facebókarsíðu Hildar Sverrisdóttur þingmanns Sjálfstæðisflokksins mátti lesa eftirfarandi texta í gær: „Nýjar og ítarlegar athugasemdir Bankasýslunnar vegna bankasöluskýrslunnar eru allrar athygli verðar. Ef þær reynast réttar hefur Ríkisendurskoðandi að mínu viti ekki staðið nógu faglega að skýrslugerð sinni gagnvart þinginu. Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd verður að taka mið af þessum nýju upplýsingum í meðferð sinni á málinu hér eftir.“ Málinu virðist því hvergi nærri lokið og hver höndin upp á móti annarri. Þetta hlýtur því að kalla á rannsóknarnefnd strax. Höfundur er þingmaður Viðreisnar í Suðurkjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Guðbrandur Einarsson Salan á Íslandsbanka Viðreisn Íslandsbanki Alþingi Mest lesið D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Það er flókið að eiga næstum 500 milljarða króna á Íslandi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Skoðun Skoðun Við erum hafið Guillaume Bazard skrifar Skoðun Deja Vu Sverrir Agnarsson skrifar Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Orkuöflun á eyjaklösum - Vestmannaeyjar og Orkneyjar Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Helför gyðinga gegn íbúum Palestínu Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson skrifar Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Staðið með þjóðinni Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 3/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Við eigum ekki efni á vonleysi né uppgjöf Magnús Magnússon skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli eitt: Tómlæti Íslendinga Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Þegar líða fer að jólum Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Svansvottaðar íbúðir – fjárfesting í lífsgæðum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hættulegt tal Sjálfstæðisflokksins og Viðskiptaráðs Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Þetta má ekki gerast aftur! - Álag á útsvar Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Meistaragráða í lífsreynslu Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld, Óskar á heima hér! Þóra Andrésdóttir skrifar Skoðun Dvel þú í draumahöll Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson skrifar Skoðun Umhverfi, heilsa og skólamáltíðir Stefán Jón Hafstein skrifar Sjá meira
Það hefur verið áhugavert að fylgja með viðbrögðum Bankasýslunnar við skýrslu Ríkisendurskoðanda. Bæði formaður og forstjóri hafa brugðist við og virðast ekki sjá neitt athugavert við leið sem valin var, hina svokölluðu tilboðsleið. Er Ríkisendurskoðandi m.a. sakaður um vanþekkingu á viðfangsefninu og seinagang. Þá vakti það athygli að stjórnarliðar allir sem einn ætluðu sér að nýta skýrslu Ríkisendurskoðanda til þess að dauðhreinsa sig af þeim ávirðingum sem á þá voru bornar um fúsk, óeðlileg vinnubrögð og hugsanleg lögbrot. En eitthvað virðist vindurinn vera að snúast eftir hörð viðbrögð Bankasýslunnar við skýrslunni. Á Facebókarsíðu Hildar Sverrisdóttur þingmanns Sjálfstæðisflokksins mátti lesa eftirfarandi texta í gær: „Nýjar og ítarlegar athugasemdir Bankasýslunnar vegna bankasöluskýrslunnar eru allrar athygli verðar. Ef þær reynast réttar hefur Ríkisendurskoðandi að mínu viti ekki staðið nógu faglega að skýrslugerð sinni gagnvart þinginu. Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd verður að taka mið af þessum nýju upplýsingum í meðferð sinni á málinu hér eftir.“ Málinu virðist því hvergi nærri lokið og hver höndin upp á móti annarri. Þetta hlýtur því að kalla á rannsóknarnefnd strax. Höfundur er þingmaður Viðreisnar í Suðurkjördæmi.
Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar