Úkraínumenn vakna við loftvarnaflautur og sprengingar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 31. október 2022 07:13 Stríðstól í Kamianka, sem Úkraínumann náðu nýlega aftur á sitt vald. AP/Efrem Lukatsky Loftvarnaflautur ómuðu víða í Úkraínu í morgun og sprengingar hafa heyrst í Kænugarði. Fregnir herma að um hafi verið að ræða sjö til átta sprengingar en að sögn Anton Gerashchenko, ráðgjafa Úkraínuforseta, skutu Rússar um það bil 40 eldflaugum á hin ýmsu skotmörk í morgun. Vitali Klitschko, borgarstjóri í Kænugarði, sagði mikilvæga innviði hafa orðið fyrir árasum. Vegna þeirra væri nú vatnslaust á sumum svæðum. Öll þjónusta væri hins vegar virk og nánari upplýsinga að vænta. Igor Terekhov, borgarstjóri Kharkív, sagði sömuleiðis að ráðist hefði verið gegn innviðum í morgun og sömu fregnir hafa borist frá Zaporizhzhia og Cherkasy. Breska utanríkisráðuneytið sagði í stöðuuppfærslu í morgun að þúsundir manna sem hefðu verið kvaddir í innrásarherinn á síðustu vikum notuðust við „varla nothæf“ skotvopn. Latest Defence Intelligence update on the situation in Ukraine - 31 October 2022 Find out more about the UK government's response: https://t.co/2ZQnn5d7fS #StandWithUkraine pic.twitter.com/EqeG41LZiK— Ministry of Defence (@DefenceHQ) October 31, 2022 Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagðist á Twitter í morgun hafa átt samtal við Wang Yi, utanríkisráðherra Kína, þar sem þeir umræðuefnin voru meðal annars samkeppni Bandaríkjanna og Kína, stríðið í Úkraínu og stuðningur við Haítí. Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Úkraína Rússland Bandaríkin Kína Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Sjá meira
Vitali Klitschko, borgarstjóri í Kænugarði, sagði mikilvæga innviði hafa orðið fyrir árasum. Vegna þeirra væri nú vatnslaust á sumum svæðum. Öll þjónusta væri hins vegar virk og nánari upplýsinga að vænta. Igor Terekhov, borgarstjóri Kharkív, sagði sömuleiðis að ráðist hefði verið gegn innviðum í morgun og sömu fregnir hafa borist frá Zaporizhzhia og Cherkasy. Breska utanríkisráðuneytið sagði í stöðuuppfærslu í morgun að þúsundir manna sem hefðu verið kvaddir í innrásarherinn á síðustu vikum notuðust við „varla nothæf“ skotvopn. Latest Defence Intelligence update on the situation in Ukraine - 31 October 2022 Find out more about the UK government's response: https://t.co/2ZQnn5d7fS #StandWithUkraine pic.twitter.com/EqeG41LZiK— Ministry of Defence (@DefenceHQ) October 31, 2022 Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagðist á Twitter í morgun hafa átt samtal við Wang Yi, utanríkisráðherra Kína, þar sem þeir umræðuefnin voru meðal annars samkeppni Bandaríkjanna og Kína, stríðið í Úkraínu og stuðningur við Haítí.
Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Úkraína Rússland Bandaríkin Kína Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Sjá meira