Gaf mark og fékk svo glórulaust rautt spjald: „Þetta er hræðilegt“ Valur Páll Eiríksson skrifar 5. október 2022 13:30 Antonio Adán gengur niðurlútur af velli eftir að hafa fengið reisupassann. EPA-EFE/Guillaume Horcajuelo Antonio Adán, markvörður Sporting frá Lissabon, hefur átt betri daga en í gær. Hann gaf Marseille mark og fékk svo beint rautt spjald fyrir að handleika knöttinn utan teigs í 4-1 tapi Sporting í Frakklandi í Meistaradeild Evrópu. Sporting var með fullt hús stiga í D-riðli keppninnar fyrir leik gærkvöldsins en Marseille var á botni riðilsins án stiga. Portúgalska liðið gat því farið langt með að tryggja sæti sitt í 16-liða úrslitum með sigri en Marseille þurfti þrjú stig til að halda vonum sínum á lífi. Sporting komst yfir í leiknum með marki Trincao á fyrstu mínútu en Alexis Sánchez jafnaði fyrir Marseille á 13. mínútu þegar Adan sparkaði boltanum í hann og inn. Adan var þá illa staðsettur í öðru marki Marseille þremur mínútum síðar og fékk svo rautt spjald fyrir að handleika knöttinn rúmum metra yfir utan teig á 23. mínútu. Franco Israel kom inn í markið í kjölfarið en tíu leikmönnum Sporting tókst ekki að koma í veg fyrir tvö mörk franska liðsins til viðbótar. Klippa: Meistaradeildarmörk: Antonio Adán „Adán ekki lengi í paradís“ Leikurinn var til umræðu í Meistaradeildarmörkunum í gær, þar sem allir leikir gærkvöldsins voru gerðir upp. „Þetta er hræðilegt. Það er ekki eins og hann hafi ekki nægan tíma,“ segir Pálmi Rafn Pálmason um atvikið þegar Adán gaf Sánchez mark. „Nei, það er ekki eins og Sánchez poppi allt í einu upp þarna,“ segir Albert Brynjar Ingason. „Það má segja að Adán hafi ekki verið lengi í paradís,“ sagði Pálmi Rafn þá og fékk hæstu einkunn frá þáttastjórnandanum Kjartani Atla Kjartanssyni fyrir það orðagrín. Atvikin úr leiknum og umræðuna úr Meistaradeildarmörkunum má sjá í spilaranum að ofan. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Portúgalski boltinn Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Sporting var með fullt hús stiga í D-riðli keppninnar fyrir leik gærkvöldsins en Marseille var á botni riðilsins án stiga. Portúgalska liðið gat því farið langt með að tryggja sæti sitt í 16-liða úrslitum með sigri en Marseille þurfti þrjú stig til að halda vonum sínum á lífi. Sporting komst yfir í leiknum með marki Trincao á fyrstu mínútu en Alexis Sánchez jafnaði fyrir Marseille á 13. mínútu þegar Adan sparkaði boltanum í hann og inn. Adan var þá illa staðsettur í öðru marki Marseille þremur mínútum síðar og fékk svo rautt spjald fyrir að handleika knöttinn rúmum metra yfir utan teig á 23. mínútu. Franco Israel kom inn í markið í kjölfarið en tíu leikmönnum Sporting tókst ekki að koma í veg fyrir tvö mörk franska liðsins til viðbótar. Klippa: Meistaradeildarmörk: Antonio Adán „Adán ekki lengi í paradís“ Leikurinn var til umræðu í Meistaradeildarmörkunum í gær, þar sem allir leikir gærkvöldsins voru gerðir upp. „Þetta er hræðilegt. Það er ekki eins og hann hafi ekki nægan tíma,“ segir Pálmi Rafn Pálmason um atvikið þegar Adán gaf Sánchez mark. „Nei, það er ekki eins og Sánchez poppi allt í einu upp þarna,“ segir Albert Brynjar Ingason. „Það má segja að Adán hafi ekki verið lengi í paradís,“ sagði Pálmi Rafn þá og fékk hæstu einkunn frá þáttastjórnandanum Kjartani Atla Kjartanssyni fyrir það orðagrín. Atvikin úr leiknum og umræðuna úr Meistaradeildarmörkunum má sjá í spilaranum að ofan.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Portúgalski boltinn Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira