Eignaðist tíunda barnið rúmri viku á eftir því níunda og bíður eftir því ellefta Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 5. október 2022 11:31 Sjónvarpsmaðurinn Nick Cannon verður bráðum ellefu barna faðir. Getty/Prince Williams Sjónvarpsmaðurinn Nick Cannon er nú orðinn tíu barna faðir. Cannon tilkynnti um fæðingu sonarins Rise Messiah á Instagram síðu sinni aðeins nokkrum dögum eftir að hann eignaðist dótturina Onyx Ice. Cannon eignaðist soninn Rise Messiah með fyrirsætunni Brittany Bell þann 23. september síðastliðinn. Fyrir eiga þau Cannon og Bell börnin Golden Sagon og Powerful Queen fædd 2017 og 2020. „Þetta var sennilega erfiðasta fæðing sem ég hef orðið vitni að,“ skrifaði sjónvarpsmaðurinn á Instagram síðu sinni og þá er mikið sagt. Fæðingin tók tvo sólarhringa og segir Cannon að á tímapunkti hafi hann óttast um líf barnsmóður sinnar. View this post on Instagram A post shared by NICK CANNON (@nickcannon) Ekki einnar konu maður September var viðburðaríkur mánuður í lífi Cannons. Níu dögum fyrir fæðingu Rise eignaðist hann dóttur með fyrirsætunni LaNisha Cole. Hlaut hún nafnið Onyx og er hún þeirra fyrsta barn saman. The Masked Singer þáttastjórnandinn hefur ekki farið leynt með það að hann sé ekki einnar konu maður. Hefur hann meðal annars sagt að honum finnist einkvæni vera sjálfselska og tengir hann það við eignarhald. Hann var þó giftur söngkonunni Mariah Carey í átta ár og eiga þau tvö börn saman. Sjá: Telur einkvæni vera óheilbrigt Eftir skilnað Cannons og Carey árið 2016 hefur hann eignast átta börn með fimm konum. View this post on Instagram A post shared by NICK CANNON (@nickcannon) Fjögur börn á sama aldursári „Ég tek fulla ábyrgð. Ef ég stunda óvarið kynlíf með konu þá er mögulegt að við munum eignast barn. Ég ber það mikla virðingu fyrir sjálfum mér að ef ég er kominn á þann stað með konu að taka af mér smokkinn, þá er það af því ég hef hugsað með mér að hún geti orðið barnsmóðir mín,“ sagði Cannon hlaðvarpinu The Language of Love fyrir skömmu. Árið 2022 ætlar að verða stórt í lífi Cannons. Hann eignaðist son nú í sumar með fyrirsætunni Bre Tiesi. Þá á hann von á sínu ellefta barni með áhrifavaldinum Abby De La Rosa síðar á árinu. Sjónvarpsmaðurinn mun því eiga fjögur börn með fjórum konum, öll fædd á sama árinu. Barnalán Hollywood Tengdar fréttir Eignaðist sitt níunda barn og tvö önnur á leiðinni Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon hefur nú eignast sitt níunda barn. Þetta er hans annað barn á árinu og á hann von á tveimur börnum síðar á árinu. 15. september 2022 11:30 Nick Cannon á von á sínu níunda og tíunda barni Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon á nú von á sínu níunda og tíunda barni. Nýjasta tilkynningin er hans þriðja barn með fyrirsætunni Brittany Bell en fyrir eiga þau börnin Golden Sagon og Powerful Queen. 25. ágúst 2022 14:30 Telur einkvæni vera óheilbrigt Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon opnaði sig um ástarlíf sitt í hlaðvarpi í gær. Þar lýsti hann því meðal annars yfir að hann tengdi einkvæni við sjálfselsku og eignarhald. 17. febrúar 2022 17:01 Mest lesið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Lífið Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Matur Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Sjá meira
Cannon eignaðist soninn Rise Messiah með fyrirsætunni Brittany Bell þann 23. september síðastliðinn. Fyrir eiga þau Cannon og Bell börnin Golden Sagon og Powerful Queen fædd 2017 og 2020. „Þetta var sennilega erfiðasta fæðing sem ég hef orðið vitni að,“ skrifaði sjónvarpsmaðurinn á Instagram síðu sinni og þá er mikið sagt. Fæðingin tók tvo sólarhringa og segir Cannon að á tímapunkti hafi hann óttast um líf barnsmóður sinnar. View this post on Instagram A post shared by NICK CANNON (@nickcannon) Ekki einnar konu maður September var viðburðaríkur mánuður í lífi Cannons. Níu dögum fyrir fæðingu Rise eignaðist hann dóttur með fyrirsætunni LaNisha Cole. Hlaut hún nafnið Onyx og er hún þeirra fyrsta barn saman. The Masked Singer þáttastjórnandinn hefur ekki farið leynt með það að hann sé ekki einnar konu maður. Hefur hann meðal annars sagt að honum finnist einkvæni vera sjálfselska og tengir hann það við eignarhald. Hann var þó giftur söngkonunni Mariah Carey í átta ár og eiga þau tvö börn saman. Sjá: Telur einkvæni vera óheilbrigt Eftir skilnað Cannons og Carey árið 2016 hefur hann eignast átta börn með fimm konum. View this post on Instagram A post shared by NICK CANNON (@nickcannon) Fjögur börn á sama aldursári „Ég tek fulla ábyrgð. Ef ég stunda óvarið kynlíf með konu þá er mögulegt að við munum eignast barn. Ég ber það mikla virðingu fyrir sjálfum mér að ef ég er kominn á þann stað með konu að taka af mér smokkinn, þá er það af því ég hef hugsað með mér að hún geti orðið barnsmóðir mín,“ sagði Cannon hlaðvarpinu The Language of Love fyrir skömmu. Árið 2022 ætlar að verða stórt í lífi Cannons. Hann eignaðist son nú í sumar með fyrirsætunni Bre Tiesi. Þá á hann von á sínu ellefta barni með áhrifavaldinum Abby De La Rosa síðar á árinu. Sjónvarpsmaðurinn mun því eiga fjögur börn með fjórum konum, öll fædd á sama árinu.
Barnalán Hollywood Tengdar fréttir Eignaðist sitt níunda barn og tvö önnur á leiðinni Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon hefur nú eignast sitt níunda barn. Þetta er hans annað barn á árinu og á hann von á tveimur börnum síðar á árinu. 15. september 2022 11:30 Nick Cannon á von á sínu níunda og tíunda barni Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon á nú von á sínu níunda og tíunda barni. Nýjasta tilkynningin er hans þriðja barn með fyrirsætunni Brittany Bell en fyrir eiga þau börnin Golden Sagon og Powerful Queen. 25. ágúst 2022 14:30 Telur einkvæni vera óheilbrigt Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon opnaði sig um ástarlíf sitt í hlaðvarpi í gær. Þar lýsti hann því meðal annars yfir að hann tengdi einkvæni við sjálfselsku og eignarhald. 17. febrúar 2022 17:01 Mest lesið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Lífið Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Matur Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Sjá meira
Eignaðist sitt níunda barn og tvö önnur á leiðinni Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon hefur nú eignast sitt níunda barn. Þetta er hans annað barn á árinu og á hann von á tveimur börnum síðar á árinu. 15. september 2022 11:30
Nick Cannon á von á sínu níunda og tíunda barni Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon á nú von á sínu níunda og tíunda barni. Nýjasta tilkynningin er hans þriðja barn með fyrirsætunni Brittany Bell en fyrir eiga þau börnin Golden Sagon og Powerful Queen. 25. ágúst 2022 14:30
Telur einkvæni vera óheilbrigt Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon opnaði sig um ástarlíf sitt í hlaðvarpi í gær. Þar lýsti hann því meðal annars yfir að hann tengdi einkvæni við sjálfselsku og eignarhald. 17. febrúar 2022 17:01