Ian sækir í sig veðrið á leið til Kúbu Samúel Karl Ólason skrifar 26. september 2022 11:53 Íbúar í Tampa í Flórída verða sér út um sandpoka til að undirbúa sig fyrir Ian. AP/Luis Santana Hitabeltisstormurinn Ian stefnir nú hraðbyr á Kúbu og sækir í sig veðrið á leiðinni. Óveðrið hefur nú náð fellibylsstyrk en er enn að verða öflugri. Talið er að Ian muni ná landi á vesturhluta Kúbu í nótt og ná landi í Flórída seinna í vikunni. Talið er að Ian verði þriðja stigs fellibylur á næstu dögum. Sérfræðingar Veðurstofu Bandaríkjanna búast við því að Ian muni valda miklum flóðum, rigningu og aurskriðum. Þetta eigi við á Kúbu og Jamaíka en einnig er von á flóðum í Flórída seinna í vikunni. Það er að segja ef fellibylurinn nær landi í Flórída en erfitt þykir að spá til um hvert hann mun fara. Yfirvöld á Kúbu og í Flórída vinna nú að því að búa íbúa fyrir fellibylinn. AP fréttaveitan segir að á Kúbu sé verið að flytja fólk af viðkvæmum svæðum á eyjunni og hefur skólastarf verið lagt niður. Þá hafa yfirvöld á Kúbu flutt ferðamenn á brot og lokað höfnum á þeim hluta eyjunnar, samkvæmt Reuters. Neyðarástandi hefur einnig verið lýst yfir í Flórída. Here are the 5 am Monday Key Messages for Hurricane #Ian. Latest information at https://t.co/tW4KeGdBFb pic.twitter.com/536aVhLwl5— National Hurricane Center (@NHC_Atlantic) September 26, 2022 The @NOAA_HurrHunter #NOAA42 and #NOAA49 aircraft, plus @53rdWRS #TEAL72 collecting data from Hurricane #Ian this morning. Ian is expected to move over Cuba and up the western coast of Florida later this week. https://t.co/oNAerjIuPj pic.twitter.com/LNITSbkKDT— Flightradar24 (@flightradar24) September 26, 2022 Bandaríkin Náttúruhamfarir Jamaíka Kúba Fellibylurinn Ian Mest lesið Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Innlent Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Innlent Flugmaðurinn hafi verið mjög heppinn Innlent Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Innlent Springur Starship í þriðja sinn í röð? Erlent Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Erlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Fleiri fréttir Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Springur Starship í þriðja sinn í röð? „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Sjá meira
Talið er að Ian verði þriðja stigs fellibylur á næstu dögum. Sérfræðingar Veðurstofu Bandaríkjanna búast við því að Ian muni valda miklum flóðum, rigningu og aurskriðum. Þetta eigi við á Kúbu og Jamaíka en einnig er von á flóðum í Flórída seinna í vikunni. Það er að segja ef fellibylurinn nær landi í Flórída en erfitt þykir að spá til um hvert hann mun fara. Yfirvöld á Kúbu og í Flórída vinna nú að því að búa íbúa fyrir fellibylinn. AP fréttaveitan segir að á Kúbu sé verið að flytja fólk af viðkvæmum svæðum á eyjunni og hefur skólastarf verið lagt niður. Þá hafa yfirvöld á Kúbu flutt ferðamenn á brot og lokað höfnum á þeim hluta eyjunnar, samkvæmt Reuters. Neyðarástandi hefur einnig verið lýst yfir í Flórída. Here are the 5 am Monday Key Messages for Hurricane #Ian. Latest information at https://t.co/tW4KeGdBFb pic.twitter.com/536aVhLwl5— National Hurricane Center (@NHC_Atlantic) September 26, 2022 The @NOAA_HurrHunter #NOAA42 and #NOAA49 aircraft, plus @53rdWRS #TEAL72 collecting data from Hurricane #Ian this morning. Ian is expected to move over Cuba and up the western coast of Florida later this week. https://t.co/oNAerjIuPj pic.twitter.com/LNITSbkKDT— Flightradar24 (@flightradar24) September 26, 2022
Bandaríkin Náttúruhamfarir Jamaíka Kúba Fellibylurinn Ian Mest lesið Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Innlent Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Innlent Flugmaðurinn hafi verið mjög heppinn Innlent Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Innlent Springur Starship í þriðja sinn í röð? Erlent Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Erlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Fleiri fréttir Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Springur Starship í þriðja sinn í röð? „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Sjá meira