Ian sækir í sig veðrið á leið til Kúbu Samúel Karl Ólason skrifar 26. september 2022 11:53 Íbúar í Tampa í Flórída verða sér út um sandpoka til að undirbúa sig fyrir Ian. AP/Luis Santana Hitabeltisstormurinn Ian stefnir nú hraðbyr á Kúbu og sækir í sig veðrið á leiðinni. Óveðrið hefur nú náð fellibylsstyrk en er enn að verða öflugri. Talið er að Ian muni ná landi á vesturhluta Kúbu í nótt og ná landi í Flórída seinna í vikunni. Talið er að Ian verði þriðja stigs fellibylur á næstu dögum. Sérfræðingar Veðurstofu Bandaríkjanna búast við því að Ian muni valda miklum flóðum, rigningu og aurskriðum. Þetta eigi við á Kúbu og Jamaíka en einnig er von á flóðum í Flórída seinna í vikunni. Það er að segja ef fellibylurinn nær landi í Flórída en erfitt þykir að spá til um hvert hann mun fara. Yfirvöld á Kúbu og í Flórída vinna nú að því að búa íbúa fyrir fellibylinn. AP fréttaveitan segir að á Kúbu sé verið að flytja fólk af viðkvæmum svæðum á eyjunni og hefur skólastarf verið lagt niður. Þá hafa yfirvöld á Kúbu flutt ferðamenn á brot og lokað höfnum á þeim hluta eyjunnar, samkvæmt Reuters. Neyðarástandi hefur einnig verið lýst yfir í Flórída. Here are the 5 am Monday Key Messages for Hurricane #Ian. Latest information at https://t.co/tW4KeGdBFb pic.twitter.com/536aVhLwl5— National Hurricane Center (@NHC_Atlantic) September 26, 2022 The @NOAA_HurrHunter #NOAA42 and #NOAA49 aircraft, plus @53rdWRS #TEAL72 collecting data from Hurricane #Ian this morning. Ian is expected to move over Cuba and up the western coast of Florida later this week. https://t.co/oNAerjIuPj pic.twitter.com/LNITSbkKDT— Flightradar24 (@flightradar24) September 26, 2022 Bandaríkin Náttúruhamfarir Jamaíka Kúba Fellibylurinn Ian Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira
Talið er að Ian verði þriðja stigs fellibylur á næstu dögum. Sérfræðingar Veðurstofu Bandaríkjanna búast við því að Ian muni valda miklum flóðum, rigningu og aurskriðum. Þetta eigi við á Kúbu og Jamaíka en einnig er von á flóðum í Flórída seinna í vikunni. Það er að segja ef fellibylurinn nær landi í Flórída en erfitt þykir að spá til um hvert hann mun fara. Yfirvöld á Kúbu og í Flórída vinna nú að því að búa íbúa fyrir fellibylinn. AP fréttaveitan segir að á Kúbu sé verið að flytja fólk af viðkvæmum svæðum á eyjunni og hefur skólastarf verið lagt niður. Þá hafa yfirvöld á Kúbu flutt ferðamenn á brot og lokað höfnum á þeim hluta eyjunnar, samkvæmt Reuters. Neyðarástandi hefur einnig verið lýst yfir í Flórída. Here are the 5 am Monday Key Messages for Hurricane #Ian. Latest information at https://t.co/tW4KeGdBFb pic.twitter.com/536aVhLwl5— National Hurricane Center (@NHC_Atlantic) September 26, 2022 The @NOAA_HurrHunter #NOAA42 and #NOAA49 aircraft, plus @53rdWRS #TEAL72 collecting data from Hurricane #Ian this morning. Ian is expected to move over Cuba and up the western coast of Florida later this week. https://t.co/oNAerjIuPj pic.twitter.com/LNITSbkKDT— Flightradar24 (@flightradar24) September 26, 2022
Bandaríkin Náttúruhamfarir Jamaíka Kúba Fellibylurinn Ian Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira