Khloé Kardashian sýndi frá fæðingu sonarins Elísabet Hanna skrifar 23. september 2022 12:30 Khloé sýndi öllu í kringum fæðingu sonarins. HULU Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian deildi fæðingu sonar síns með áhorfendum þáttanna The Kardashians. Soninn eignaðist hún með aðstoð staðgöngumóður. Barnsfaðir hennar Tristan Thompson fékk að koma og hitta nýfædda soninn þrátt fyrir allt sem gengið hefur á þeirra á milli. Tristan Thompson sífellt að valda henni vonbrigðum Foreldrarnir virtust sammála um það í þættinum að sonurinn sé líkur stóru systur sinni True. Khloé segist hafa verið efins um að vilja fá barnsfaðir sinn á spítalann. Að lokum leyfði hún honum þó að koma og áttu þau fallega stund saman. Það var í janúar á þessu ári sem barnsfaðir hennar Tristan Thompson viðurkenndi að hafa feðrað barn með annarri konu en Khloé. Yfirlýsingin kom í kjölfarið af málaferlum sem hófust í desember þegar móðir barnsins, Maralee Nichols, óskaði eftir faðernisprófi. Eftir að upp komst um framhjáhaldið og barnið hættu þau saman. Það sem umheimurinn vissi ekki fyrr en eftir á er að þau voru byrjuð í barneignarferli. Í þáttunum segist hún hafa verið hrædd að tilkynna um komu sonar í ljósi nýju fréttanna og reyndi að halda þeim út á fyrir sig eins lengi og hún gat. View this post on Instagram A post shared by Khloe Kardashian (@khloekardashian) Khloé vissi ekkert Khloé segir að Thompson hafi ekki sagt sér neitt um barnið sem hann eignaðist með hinni konunni á meðan þau voru sjálf að hefja sitt barneignarferli. Hún komst að þessu á sama tíma og restin af heiminum. Henni fannst það bæta gráu ofan á svart að hann hafi ekki sagt sér frá þessu áður en faðernið varð opinber þekking. „Hann gat ekki einu sinni varað mig við,“ sagði hún sár í þáttunum á Hulu. Sambandsslitin voru ekki í fyrsta skiptið sem parið hætti saman, frá því að þau byrjuðu saman árið 2016. Thompson hefur nokkrum sinnum verið gripinn við það að halda framhjá henni. Meðal annars með vinkonu litlu systur hennar og þegar Khloé var komin níu mánuði á leið með dóttur þeirra True. View this post on Instagram A post shared by Khloe Kardashian (@khloekardashian) Barnið mun byrja á T Á spítalanum gaf Khloé upp að barnið muni að öllum líkindum byrja á T, líkt og stóra systirin True. Það er þó enn óljóst hvaða nafn sonur Kylie Jenner, litlu systur Khloé, og Travis Scott fékk. Hann kom í heiminn í upphafi ársins og hlaut upphaflega nafnið Wolf. Skömmu síðar tilkynnti Kylie þó að nafnið væri ekki að passa og að þau ætluðu að skipta. Hollywood Barnalán Tengdar fréttir Khloé Kardashian sögð orðin tveggja barna móðir Khloé Kardashian er sögð vera orðin tveggja barna móðir, en bæði börnin sín á hún með NBA leikmanninum Tristan Thompson. 6. ágúst 2022 22:24 Annað barn á leiðinni hjá Kardashian og Thompson Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian á von á öðru barni með körfuknattleiksmanninum Tristan Thompson. Samkvæmt erlendum miðlum var barnið getið í nóvember á síðasta ári en staðgöngumóðir gengur með það. 14. júlí 2022 08:52 Tristan viðurkennir að hafa feðrað barn framhjá Khloé Körfuboltamaðurinn Tristan Thompson hefur beðið Khloé Kardashian, fyrrverandi kærustu sína og barnsmóður, afsökunar eftir að hafa feðrað barn með annarri konu á meðan þau voru enn í sambandi. 4. janúar 2022 15:07 Thompson segist ekki hafa haldið fram hjá með Kardashian Tristan Thompson, körfuboltamaður og barnsfaðir Khloé Kardashian, svaraði í gær sögusögnum sem hafa gengið um að hann hafi haldið fram hjá fyrrverandi kærustu sinni, Jordan Craig, með Kardashian. 1. ágúst 2019 11:35 Khloe hafnar því að Tristan hafi haldið framhjá með sér Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian neitar því að hún hafi vitað af óléttu Jordan Craig þegar samband hennar og körfuboltakappans Tristan Thompson hafi byrjað. 12. júní 2019 13:30 Khloé Kardashian segir endanlega skilið við barnsföður sinn Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian og barnsfaðir hennar, körfuknattleiksmaðurinn Tristan Thompson, eru hætt saman. 19. febrúar 2019 23:50 Khloé tjáir sig opinberlega í fyrsta skipti um framhjáhaldið Khloé Kardashian var gagnrýnd fyrir að fara ekki frá kærastanum. 26. júní 2018 14:30 Dóttir Khloe og Tristans komin í heiminn Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian eignaðist stúlku í morgun. 12. apríl 2018 17:28 Sambandið í molum og Khloe undirbýr brottför Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian eignaðist stúlku á fimmtudagsmorguninn. Stúlkan fæddist á spítala í útjaðri borgarinnar Cleveland í Ohio-ríki, þar sem Khloe hefur verið búsett undanfarin misseri. 17. apríl 2018 11:15 Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Fleiri fréttir Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Sjá meira
Tristan Thompson sífellt að valda henni vonbrigðum Foreldrarnir virtust sammála um það í þættinum að sonurinn sé líkur stóru systur sinni True. Khloé segist hafa verið efins um að vilja fá barnsfaðir sinn á spítalann. Að lokum leyfði hún honum þó að koma og áttu þau fallega stund saman. Það var í janúar á þessu ári sem barnsfaðir hennar Tristan Thompson viðurkenndi að hafa feðrað barn með annarri konu en Khloé. Yfirlýsingin kom í kjölfarið af málaferlum sem hófust í desember þegar móðir barnsins, Maralee Nichols, óskaði eftir faðernisprófi. Eftir að upp komst um framhjáhaldið og barnið hættu þau saman. Það sem umheimurinn vissi ekki fyrr en eftir á er að þau voru byrjuð í barneignarferli. Í þáttunum segist hún hafa verið hrædd að tilkynna um komu sonar í ljósi nýju fréttanna og reyndi að halda þeim út á fyrir sig eins lengi og hún gat. View this post on Instagram A post shared by Khloe Kardashian (@khloekardashian) Khloé vissi ekkert Khloé segir að Thompson hafi ekki sagt sér neitt um barnið sem hann eignaðist með hinni konunni á meðan þau voru sjálf að hefja sitt barneignarferli. Hún komst að þessu á sama tíma og restin af heiminum. Henni fannst það bæta gráu ofan á svart að hann hafi ekki sagt sér frá þessu áður en faðernið varð opinber þekking. „Hann gat ekki einu sinni varað mig við,“ sagði hún sár í þáttunum á Hulu. Sambandsslitin voru ekki í fyrsta skiptið sem parið hætti saman, frá því að þau byrjuðu saman árið 2016. Thompson hefur nokkrum sinnum verið gripinn við það að halda framhjá henni. Meðal annars með vinkonu litlu systur hennar og þegar Khloé var komin níu mánuði á leið með dóttur þeirra True. View this post on Instagram A post shared by Khloe Kardashian (@khloekardashian) Barnið mun byrja á T Á spítalanum gaf Khloé upp að barnið muni að öllum líkindum byrja á T, líkt og stóra systirin True. Það er þó enn óljóst hvaða nafn sonur Kylie Jenner, litlu systur Khloé, og Travis Scott fékk. Hann kom í heiminn í upphafi ársins og hlaut upphaflega nafnið Wolf. Skömmu síðar tilkynnti Kylie þó að nafnið væri ekki að passa og að þau ætluðu að skipta.
Hollywood Barnalán Tengdar fréttir Khloé Kardashian sögð orðin tveggja barna móðir Khloé Kardashian er sögð vera orðin tveggja barna móðir, en bæði börnin sín á hún með NBA leikmanninum Tristan Thompson. 6. ágúst 2022 22:24 Annað barn á leiðinni hjá Kardashian og Thompson Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian á von á öðru barni með körfuknattleiksmanninum Tristan Thompson. Samkvæmt erlendum miðlum var barnið getið í nóvember á síðasta ári en staðgöngumóðir gengur með það. 14. júlí 2022 08:52 Tristan viðurkennir að hafa feðrað barn framhjá Khloé Körfuboltamaðurinn Tristan Thompson hefur beðið Khloé Kardashian, fyrrverandi kærustu sína og barnsmóður, afsökunar eftir að hafa feðrað barn með annarri konu á meðan þau voru enn í sambandi. 4. janúar 2022 15:07 Thompson segist ekki hafa haldið fram hjá með Kardashian Tristan Thompson, körfuboltamaður og barnsfaðir Khloé Kardashian, svaraði í gær sögusögnum sem hafa gengið um að hann hafi haldið fram hjá fyrrverandi kærustu sinni, Jordan Craig, með Kardashian. 1. ágúst 2019 11:35 Khloe hafnar því að Tristan hafi haldið framhjá með sér Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian neitar því að hún hafi vitað af óléttu Jordan Craig þegar samband hennar og körfuboltakappans Tristan Thompson hafi byrjað. 12. júní 2019 13:30 Khloé Kardashian segir endanlega skilið við barnsföður sinn Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian og barnsfaðir hennar, körfuknattleiksmaðurinn Tristan Thompson, eru hætt saman. 19. febrúar 2019 23:50 Khloé tjáir sig opinberlega í fyrsta skipti um framhjáhaldið Khloé Kardashian var gagnrýnd fyrir að fara ekki frá kærastanum. 26. júní 2018 14:30 Dóttir Khloe og Tristans komin í heiminn Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian eignaðist stúlku í morgun. 12. apríl 2018 17:28 Sambandið í molum og Khloe undirbýr brottför Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian eignaðist stúlku á fimmtudagsmorguninn. Stúlkan fæddist á spítala í útjaðri borgarinnar Cleveland í Ohio-ríki, þar sem Khloe hefur verið búsett undanfarin misseri. 17. apríl 2018 11:15 Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Fleiri fréttir Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Sjá meira
Khloé Kardashian sögð orðin tveggja barna móðir Khloé Kardashian er sögð vera orðin tveggja barna móðir, en bæði börnin sín á hún með NBA leikmanninum Tristan Thompson. 6. ágúst 2022 22:24
Annað barn á leiðinni hjá Kardashian og Thompson Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian á von á öðru barni með körfuknattleiksmanninum Tristan Thompson. Samkvæmt erlendum miðlum var barnið getið í nóvember á síðasta ári en staðgöngumóðir gengur með það. 14. júlí 2022 08:52
Tristan viðurkennir að hafa feðrað barn framhjá Khloé Körfuboltamaðurinn Tristan Thompson hefur beðið Khloé Kardashian, fyrrverandi kærustu sína og barnsmóður, afsökunar eftir að hafa feðrað barn með annarri konu á meðan þau voru enn í sambandi. 4. janúar 2022 15:07
Thompson segist ekki hafa haldið fram hjá með Kardashian Tristan Thompson, körfuboltamaður og barnsfaðir Khloé Kardashian, svaraði í gær sögusögnum sem hafa gengið um að hann hafi haldið fram hjá fyrrverandi kærustu sinni, Jordan Craig, með Kardashian. 1. ágúst 2019 11:35
Khloe hafnar því að Tristan hafi haldið framhjá með sér Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian neitar því að hún hafi vitað af óléttu Jordan Craig þegar samband hennar og körfuboltakappans Tristan Thompson hafi byrjað. 12. júní 2019 13:30
Khloé Kardashian segir endanlega skilið við barnsföður sinn Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian og barnsfaðir hennar, körfuknattleiksmaðurinn Tristan Thompson, eru hætt saman. 19. febrúar 2019 23:50
Khloé tjáir sig opinberlega í fyrsta skipti um framhjáhaldið Khloé Kardashian var gagnrýnd fyrir að fara ekki frá kærastanum. 26. júní 2018 14:30
Dóttir Khloe og Tristans komin í heiminn Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian eignaðist stúlku í morgun. 12. apríl 2018 17:28
Sambandið í molum og Khloe undirbýr brottför Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian eignaðist stúlku á fimmtudagsmorguninn. Stúlkan fæddist á spítala í útjaðri borgarinnar Cleveland í Ohio-ríki, þar sem Khloe hefur verið búsett undanfarin misseri. 17. apríl 2018 11:15
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög