Náðu fram heitasta naglatrendinu með vörum sem þú átt nú þegar til í snyrtibuddunni Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 17. september 2022 07:00 Ekkert lát virðist vera á vinsældum Hailey Bieber naglalúkksins. Nú geta lesendur endurskapað þessar neglur á auðveldan og ódýran hátt. Getty/Sean Zanni - Instagram/Zola Ganzorigt Þeir sem fylgjast vel með í heimi tísku og förðunar hafa varla látið hinar vinsælu Hailey Bieber-neglur framhjá sér fara. Ekkert lát virðist vera á vinsældum þessa trends og því vel við hæfi að fara yfir fara yfir það hvernig hægt er að ná fram þessu lúkki heima, með vörum sem ættu að vera til í flestum snyrtibuddum. Fyrirsætan Hailey Bieber er ein helsta tískufyrirmynd ungra kvenna í dag. Eitt af hennar helstu sérkennum er mikill ljómi (e. glazed donut) þegar kemur að húðumhirðu og förðun og virðast neglurnar ekki vera nein undantekning. Sjá: Endurskapar Bieber nafnið: Ein stærsta tískufyrirmynd sinnar kynslóðar Bieber sást fyrst skarta ljómandi nöglum eða svokölluðum „glazed donut“ nöglum í byrjun sumars. Um er að ræða ljósar neglur með króm áferð, sem líkist gljáa á sykurhúðuðum kleinuhring. Hér má sjá hinar eftirsóttu Hailey Bieber neglur.Instagram/Zola Ganzorigt Vinsælustu neglur sumarsins Það er naglafræðingurinn Zola Ganzorig sem sér um neglur Bieber. Til þess að ná fram lúkkinu notar hún ljóst gel og krómduft. Neglurnar hafa verið þær allra vinsælustu hjá ungum konum í sumar. Á undanförnum vikum hefur Bieber svo sést skarta nöglunum í enn fleiri litum sem eiga eftir að verða vinsælir í haust. @haileybieber I know we re tired of my constant color switch up but the chocolate glazed donut nails are really hitting for me for fall @zolaganzorigt original sound - jex Endurskapaðu lúkkið með naglalakki og ljómapúðri Það er því vel við hæfi að fara yfir það hvernig hver sem er getur náð fram þessu lúkki á ódýran og einfaldan hátt, með förðunarvörum sem flestir ættu að eiga til. Í myndbandinu hér að neðan er sýnt hvernig nota má ljóst naglalakk og ljómapúður (e.highlighter) til þess að ná fram þessu eftirsóknarverða lúkki. @alenas.o Hailey Bieber nails with any highlighter you have at home #haileybieber #haileybieberstyle #haileybiebernails #nails #nailart #neonail #shellac #nailpolish #fy #fyp #foryou #viral In Love With You - BLVKSHP Einnig hægt að nota augnskugga Tvær umferðir af naglalakki eru settar á neglurnar og því leyft að þorna. Því næst er ljómapúðri nuddað á neglurnar með fingrinum. Það er þó einnig hægt að nota svamp eða Beauty Blender í verkið. Því næst skal setja glært naglalakk yfir púðrið til þess að fá ennþá meiri glans og til þess að allt haldist á sínum stað. Hér að neðan má svo sjá annað myndband þar sem notaður er augnskuggi í stað ljómapúðurs. Leiktu þér með litina Þrátt fyrir að upprunalega lúkkið hafi verið í ljósum lit, hefur Bieber verið óhrædd við að prófa sig áfram með fleiri litum. Í sumar skartaði hún gulum og pastel fjólubláum nöglum og nú í haust hefur hún sést skarta brúnum og gráum nöglum. Ljóminn er þó alltaf á sínum stað. Tískufyrirmyndin Hailey Bieber er óhrædd við að prófa nýja liti. Í sumar skartaði hún meðal annars þessum gulum og pastel fjólubláum nöglum.Instagram/Zola Ganzorigt Nú þegar haustið er komið getur verið gaman að prófa sig áfram með haustlegum litum.Instagram/Hailey Bieber Til þess að ná fram þessu lúkki er hægt að nota brúnt naglalakk og setja ljómapúður eða augnskugga í náttúrulegum lit yfir.Instagram/Hailey Bieber Tíska og hönnun Förðun Hollywood TikTok Tengdar fréttir Endurskapar Bieber nafnið: Ein stærsta tískufyrirmynd sinnar kynslóðar Það er óhætt að segja að hin undurfagra Hailey Bieber sé ein helsta tískufyrirmynd ungra kvenna í dag. Stíll hennar er einstaklega töff en á sama tíma afslappaður og áreynslulaus, sem gerir það að verkum að auðvelt er fyrir hvern sem er að endurskapa hann. 28. apríl 2022 07:01 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
Fyrirsætan Hailey Bieber er ein helsta tískufyrirmynd ungra kvenna í dag. Eitt af hennar helstu sérkennum er mikill ljómi (e. glazed donut) þegar kemur að húðumhirðu og förðun og virðast neglurnar ekki vera nein undantekning. Sjá: Endurskapar Bieber nafnið: Ein stærsta tískufyrirmynd sinnar kynslóðar Bieber sást fyrst skarta ljómandi nöglum eða svokölluðum „glazed donut“ nöglum í byrjun sumars. Um er að ræða ljósar neglur með króm áferð, sem líkist gljáa á sykurhúðuðum kleinuhring. Hér má sjá hinar eftirsóttu Hailey Bieber neglur.Instagram/Zola Ganzorigt Vinsælustu neglur sumarsins Það er naglafræðingurinn Zola Ganzorig sem sér um neglur Bieber. Til þess að ná fram lúkkinu notar hún ljóst gel og krómduft. Neglurnar hafa verið þær allra vinsælustu hjá ungum konum í sumar. Á undanförnum vikum hefur Bieber svo sést skarta nöglunum í enn fleiri litum sem eiga eftir að verða vinsælir í haust. @haileybieber I know we re tired of my constant color switch up but the chocolate glazed donut nails are really hitting for me for fall @zolaganzorigt original sound - jex Endurskapaðu lúkkið með naglalakki og ljómapúðri Það er því vel við hæfi að fara yfir það hvernig hver sem er getur náð fram þessu lúkki á ódýran og einfaldan hátt, með förðunarvörum sem flestir ættu að eiga til. Í myndbandinu hér að neðan er sýnt hvernig nota má ljóst naglalakk og ljómapúður (e.highlighter) til þess að ná fram þessu eftirsóknarverða lúkki. @alenas.o Hailey Bieber nails with any highlighter you have at home #haileybieber #haileybieberstyle #haileybiebernails #nails #nailart #neonail #shellac #nailpolish #fy #fyp #foryou #viral In Love With You - BLVKSHP Einnig hægt að nota augnskugga Tvær umferðir af naglalakki eru settar á neglurnar og því leyft að þorna. Því næst er ljómapúðri nuddað á neglurnar með fingrinum. Það er þó einnig hægt að nota svamp eða Beauty Blender í verkið. Því næst skal setja glært naglalakk yfir púðrið til þess að fá ennþá meiri glans og til þess að allt haldist á sínum stað. Hér að neðan má svo sjá annað myndband þar sem notaður er augnskuggi í stað ljómapúðurs. Leiktu þér með litina Þrátt fyrir að upprunalega lúkkið hafi verið í ljósum lit, hefur Bieber verið óhrædd við að prófa sig áfram með fleiri litum. Í sumar skartaði hún gulum og pastel fjólubláum nöglum og nú í haust hefur hún sést skarta brúnum og gráum nöglum. Ljóminn er þó alltaf á sínum stað. Tískufyrirmyndin Hailey Bieber er óhrædd við að prófa nýja liti. Í sumar skartaði hún meðal annars þessum gulum og pastel fjólubláum nöglum.Instagram/Zola Ganzorigt Nú þegar haustið er komið getur verið gaman að prófa sig áfram með haustlegum litum.Instagram/Hailey Bieber Til þess að ná fram þessu lúkki er hægt að nota brúnt naglalakk og setja ljómapúður eða augnskugga í náttúrulegum lit yfir.Instagram/Hailey Bieber
Tíska og hönnun Förðun Hollywood TikTok Tengdar fréttir Endurskapar Bieber nafnið: Ein stærsta tískufyrirmynd sinnar kynslóðar Það er óhætt að segja að hin undurfagra Hailey Bieber sé ein helsta tískufyrirmynd ungra kvenna í dag. Stíll hennar er einstaklega töff en á sama tíma afslappaður og áreynslulaus, sem gerir það að verkum að auðvelt er fyrir hvern sem er að endurskapa hann. 28. apríl 2022 07:01 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
Endurskapar Bieber nafnið: Ein stærsta tískufyrirmynd sinnar kynslóðar Það er óhætt að segja að hin undurfagra Hailey Bieber sé ein helsta tískufyrirmynd ungra kvenna í dag. Stíll hennar er einstaklega töff en á sama tíma afslappaður og áreynslulaus, sem gerir það að verkum að auðvelt er fyrir hvern sem er að endurskapa hann. 28. apríl 2022 07:01