Sarah Hyland og Wells Adams gátu loksins gift sig Elísabet Hanna skrifar 22. ágúst 2022 14:31 Parið skellti sér í brúðkaupsmyndatöku árið 2020, árið sem þau ætluðu að gifta sig. Skjáskot/Instagram Leikkonan Sarah Hyland og Wells Adams, uppáhalds barþjónn Bachelor Nation eru loksins gift eftir að hafa þurft að fresta brúðkaupinu sínu í tvö ár. Modern Family fjölskyldan hennar Söruh var á svæðinu ásamt fjölskyldu og vinum parsins. Sá hann í Bachelorette Parið byrjaði að slá sér upp saman árið 2017 og trúlofuðu sig árið 2019 á einkaeyju í Fiji. Sambandið hófst eftir að Sarah tjáði sig um ágæti Wells á samfélagsmiðlum árið 2016 þegar hún sá hann sem keppanda í Bachelorette. Þar kepptist hann um ást Joelle Fletcher, betur þekkt sem JoJo, en hún endaði á því að gefa Jordan Rodgers síðustu rósina sína og giftu þau sig einnig í sumar. View this post on Instagram A post shared by Wells Adams (@wellsadams) Samskiptin byrjuðu á Twitter Það var svo ári síðar sem Wells var valinn sem barþjónn Bachelor in Paradise og Sarah tjáði sig á Twitter um ánægju sína með ráðninguna. Hann svaraði henni með skemmtilegum skilaboðum og þau byrjuðu að tala saman. Það var svo á hrekkjavöku sem þau fóru í parabúning og klæddu sig upp sem persónurnar Dustin og Eleven úr Stranger Things og opinberuðu sambandið. View this post on Instagram A post shared by Sarah Hyland (@sarahhyland) Skemmtilegir búningar Frá því að parið opinberaði sambandið sitt á samfélagsmiðlum í skemmtilegum búningum hafa þau haldið í hefðina og birt myndir af sér í parabúning á hrekkjavöku ár hvert líkt og sjá má hér að neðan: View this post on Instagram A post shared by Sarah Hyland (@sarahhyland) View this post on Instagram A post shared by Sarah Hyland (@sarahhyland) View this post on Instagram A post shared by Sarah Hyland (@sarahhyland) View this post on Instagram A post shared by Sarah Hyland (@sarahhyland) Þurftu að fresta brúðkaupinu Parið ætlaði upphaflega að gifta sig árið 2020 en líkt og svo margir aðrir þurftu þau að fresta því vegna heimsfaraldursins. Þau hafa tjáð sig reglulega um það á samfélagsmiðlum hversu erfitt það væri að fresta brúðkaupinu og hversu mikil spenna væri til staðar að geta loksins gift sig. Þau fóru meðal annars í brúðkaupsmyndatöku á deginum sem þau ætluðu að gifta sig og hafa haldið í húmorinn í gegnum frestanirnar. View this post on Instagram A post shared by Wells Adams (@wellsadams) Brúðkaup Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Giftu sig í undirgöngum Glódís Guðgeirsdóttir, jarðfræðingur og plötusnúður, og Steinþór Helgi Arnsteinsson, umboðsmaður og athafnamaður, giftust hvort öðru við fallega athöfn á Flateyri síðastliðna helgi þar sem vinir og fjölskylda fögnuðu ástinni með þeim fram á rauða nótt. 16. ágúst 2022 13:01 Ariana Grande gengin í það heilaga Söngkonan Ariana Grande giftist unnusta sínum, fasteignasalanum Dalton Gomez, um helgina. Athöfnin var lágstemmd og voru færri en tuttugu viðstaddir þegar söngkonan og Gomez gengu í það heilaga. 17. maí 2021 23:06 Georg á Kalda bar og Anaïs Barthe: Brúðkaupsdraumur í Suður-Frakklandi George Leite eigandi Kalda bars giftist ástinni sinni Anaïs Barthe Leite í síðustu viku við fallega athöfn í Suður-Frakklandi. Lífið á Vísi tók púlsinn á honum og fékk að heyra meira um stóra daginn. 26. júlí 2022 15:31 Enrique Iglesias söng í brúðkaupi Róberts og Kseniu Róbert Wessman og Ksenia Shakhmanova giftu sig í garðinum við heimili sitt í Frakklandi á laugardag. 23. ágúst 2021 11:20 Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Katy Perry fer út í geim Lífið Fleiri fréttir Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Sjá meira
Sá hann í Bachelorette Parið byrjaði að slá sér upp saman árið 2017 og trúlofuðu sig árið 2019 á einkaeyju í Fiji. Sambandið hófst eftir að Sarah tjáði sig um ágæti Wells á samfélagsmiðlum árið 2016 þegar hún sá hann sem keppanda í Bachelorette. Þar kepptist hann um ást Joelle Fletcher, betur þekkt sem JoJo, en hún endaði á því að gefa Jordan Rodgers síðustu rósina sína og giftu þau sig einnig í sumar. View this post on Instagram A post shared by Wells Adams (@wellsadams) Samskiptin byrjuðu á Twitter Það var svo ári síðar sem Wells var valinn sem barþjónn Bachelor in Paradise og Sarah tjáði sig á Twitter um ánægju sína með ráðninguna. Hann svaraði henni með skemmtilegum skilaboðum og þau byrjuðu að tala saman. Það var svo á hrekkjavöku sem þau fóru í parabúning og klæddu sig upp sem persónurnar Dustin og Eleven úr Stranger Things og opinberuðu sambandið. View this post on Instagram A post shared by Sarah Hyland (@sarahhyland) Skemmtilegir búningar Frá því að parið opinberaði sambandið sitt á samfélagsmiðlum í skemmtilegum búningum hafa þau haldið í hefðina og birt myndir af sér í parabúning á hrekkjavöku ár hvert líkt og sjá má hér að neðan: View this post on Instagram A post shared by Sarah Hyland (@sarahhyland) View this post on Instagram A post shared by Sarah Hyland (@sarahhyland) View this post on Instagram A post shared by Sarah Hyland (@sarahhyland) View this post on Instagram A post shared by Sarah Hyland (@sarahhyland) Þurftu að fresta brúðkaupinu Parið ætlaði upphaflega að gifta sig árið 2020 en líkt og svo margir aðrir þurftu þau að fresta því vegna heimsfaraldursins. Þau hafa tjáð sig reglulega um það á samfélagsmiðlum hversu erfitt það væri að fresta brúðkaupinu og hversu mikil spenna væri til staðar að geta loksins gift sig. Þau fóru meðal annars í brúðkaupsmyndatöku á deginum sem þau ætluðu að gifta sig og hafa haldið í húmorinn í gegnum frestanirnar. View this post on Instagram A post shared by Wells Adams (@wellsadams)
Brúðkaup Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Giftu sig í undirgöngum Glódís Guðgeirsdóttir, jarðfræðingur og plötusnúður, og Steinþór Helgi Arnsteinsson, umboðsmaður og athafnamaður, giftust hvort öðru við fallega athöfn á Flateyri síðastliðna helgi þar sem vinir og fjölskylda fögnuðu ástinni með þeim fram á rauða nótt. 16. ágúst 2022 13:01 Ariana Grande gengin í það heilaga Söngkonan Ariana Grande giftist unnusta sínum, fasteignasalanum Dalton Gomez, um helgina. Athöfnin var lágstemmd og voru færri en tuttugu viðstaddir þegar söngkonan og Gomez gengu í það heilaga. 17. maí 2021 23:06 Georg á Kalda bar og Anaïs Barthe: Brúðkaupsdraumur í Suður-Frakklandi George Leite eigandi Kalda bars giftist ástinni sinni Anaïs Barthe Leite í síðustu viku við fallega athöfn í Suður-Frakklandi. Lífið á Vísi tók púlsinn á honum og fékk að heyra meira um stóra daginn. 26. júlí 2022 15:31 Enrique Iglesias söng í brúðkaupi Róberts og Kseniu Róbert Wessman og Ksenia Shakhmanova giftu sig í garðinum við heimili sitt í Frakklandi á laugardag. 23. ágúst 2021 11:20 Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Katy Perry fer út í geim Lífið Fleiri fréttir Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Sjá meira
Giftu sig í undirgöngum Glódís Guðgeirsdóttir, jarðfræðingur og plötusnúður, og Steinþór Helgi Arnsteinsson, umboðsmaður og athafnamaður, giftust hvort öðru við fallega athöfn á Flateyri síðastliðna helgi þar sem vinir og fjölskylda fögnuðu ástinni með þeim fram á rauða nótt. 16. ágúst 2022 13:01
Ariana Grande gengin í það heilaga Söngkonan Ariana Grande giftist unnusta sínum, fasteignasalanum Dalton Gomez, um helgina. Athöfnin var lágstemmd og voru færri en tuttugu viðstaddir þegar söngkonan og Gomez gengu í það heilaga. 17. maí 2021 23:06
Georg á Kalda bar og Anaïs Barthe: Brúðkaupsdraumur í Suður-Frakklandi George Leite eigandi Kalda bars giftist ástinni sinni Anaïs Barthe Leite í síðustu viku við fallega athöfn í Suður-Frakklandi. Lífið á Vísi tók púlsinn á honum og fékk að heyra meira um stóra daginn. 26. júlí 2022 15:31
Enrique Iglesias söng í brúðkaupi Róberts og Kseniu Róbert Wessman og Ksenia Shakhmanova giftu sig í garðinum við heimili sitt í Frakklandi á laugardag. 23. ágúst 2021 11:20