Hætt í Selling Sunset Elísabet Hanna skrifar 18. ágúst 2022 12:30 Christine Quinn er ekki óhrædd að feta sínar eigin leiðir. Getty/MEGA Fasteignasalinn og raunveruleikastjarnan Christine Quinn hefur verið afar umdeild í þáttunum Selling Sunset á Netflix þar sem hún hefur tekið þátt í fimm seríum. Nú er ljóst að hún mun ekki snúa aftur í þættina. Sökuð um að múta kúnnum Samkvæmt heimildum People hefur verður Christine ekki partur af sjöttu og sjöunda seríu þáttanna sem byrjuðu í framleiðslu fyrr í sumar. Í lokaþætti síðustu seríu ásakaði Emma Hernan, samstarfskona hennar á fasteignasölunni Oppenheim Group, hana um að múta kúnnum til þess að hætta að starfa með sér og í kjölfarið urðu miklar erjur á milli þeirra. View this post on Instagram A post shared by ChristineQuinn (@thechristinequinn) Sagðist ætla að snúa aftur Christine hafnaði ásökununum harðlega og sagðist ekki þurfa að múta fólki til þess að vinna með sér í stað Emmu. Skömmu síðar hætti hún að starfa hjá fasteignasölunni en þvertók fyrir það að hafa verið rekin og sagðist hafa hætt sjálf til þess að byrja með sitt eigið crypto fasteignafyrirtæki ásamt eiginmanni sínum. Þó að hún hafi ekki lengur starfað hjá Oppenheim Group sagðist hún enn verða partur af sjöttu seríunni af Selling Sunset. Engin endurkoma Það vakti þó upp margar spurningar þegar hún missti af uppgjörsþætti seríunnar vegna Covid. Hún var ásökuð um að hafa gert sér upp veikindin til þess að komast hjá því að ræða málin sem höfðu komið upp í gegnum síðustu þáttaröðina. Endurkoma hennar hafði þó verið óljós fram að þessu en nú virðist vera ljóst að hún snúi ekki aftur. View this post on Instagram A post shared by ChristineQuinn (@thechristinequinn) Hollywood Tengdar fréttir Farin frá Oppenheim og felur sig undir borði Raunveruleikastjarnan Christine Quinn hefur látið af störfum hjá Oppenheim Group og er að gefa út bókina How to be a Boss B*tch en á viðburði í tengslum við bókina lenti hún í mótmælendum og endaði á því að fela sig undir borði. 19. maí 2022 17:31 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Sjá meira
Sökuð um að múta kúnnum Samkvæmt heimildum People hefur verður Christine ekki partur af sjöttu og sjöunda seríu þáttanna sem byrjuðu í framleiðslu fyrr í sumar. Í lokaþætti síðustu seríu ásakaði Emma Hernan, samstarfskona hennar á fasteignasölunni Oppenheim Group, hana um að múta kúnnum til þess að hætta að starfa með sér og í kjölfarið urðu miklar erjur á milli þeirra. View this post on Instagram A post shared by ChristineQuinn (@thechristinequinn) Sagðist ætla að snúa aftur Christine hafnaði ásökununum harðlega og sagðist ekki þurfa að múta fólki til þess að vinna með sér í stað Emmu. Skömmu síðar hætti hún að starfa hjá fasteignasölunni en þvertók fyrir það að hafa verið rekin og sagðist hafa hætt sjálf til þess að byrja með sitt eigið crypto fasteignafyrirtæki ásamt eiginmanni sínum. Þó að hún hafi ekki lengur starfað hjá Oppenheim Group sagðist hún enn verða partur af sjöttu seríunni af Selling Sunset. Engin endurkoma Það vakti þó upp margar spurningar þegar hún missti af uppgjörsþætti seríunnar vegna Covid. Hún var ásökuð um að hafa gert sér upp veikindin til þess að komast hjá því að ræða málin sem höfðu komið upp í gegnum síðustu þáttaröðina. Endurkoma hennar hafði þó verið óljós fram að þessu en nú virðist vera ljóst að hún snúi ekki aftur. View this post on Instagram A post shared by ChristineQuinn (@thechristinequinn)
Hollywood Tengdar fréttir Farin frá Oppenheim og felur sig undir borði Raunveruleikastjarnan Christine Quinn hefur látið af störfum hjá Oppenheim Group og er að gefa út bókina How to be a Boss B*tch en á viðburði í tengslum við bókina lenti hún í mótmælendum og endaði á því að fela sig undir borði. 19. maí 2022 17:31 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Sjá meira
Farin frá Oppenheim og felur sig undir borði Raunveruleikastjarnan Christine Quinn hefur látið af störfum hjá Oppenheim Group og er að gefa út bókina How to be a Boss B*tch en á viðburði í tengslum við bókina lenti hún í mótmælendum og endaði á því að fela sig undir borði. 19. maí 2022 17:31