Stórt hlutfall íslenskra lækna útskrifast erlendis Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. ágúst 2022 06:56 Læknadeild HÍ vildi gjarnan taka inn fleiri nema en Landspítalinn ræður ekki við meiri fjölda í klínískt nám. Vísir/Vilhelm Tæplega helmingur lækna frá Íslandi útskrifast nú úr grunnámi við erlenda háskóla. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag. Þar segir að samkvæmt upplýsingum frá Læknafélagi Íslands hafi 49 læknar útskrifast frá Háskóla Íslands vorið 2020 en 34 íslenskir læknar útskrifast frá háskólum erlendis. Í fyrra útskrifuðust 50 læknar frá HÍ en 35 erlendis og í vor úskrifaði HÍ 32 lækna á meðan 26 hlutu prófgráðu í útlöndum. Áætlað er að 90 læknar þurfi að útskrifast á ári hverju til að tryggja nýliðun í stéttinni. Um það bil 60 nemendur eru nú teknir inn í læknadeild Háskóla Íslands á hverju ári en umsækjendur eru töluvert fleiri. Þórarinn Guðjónsson, forseti læknadeildar HÍ, segir gæta ákveðins misskilnings; vandinn sé ekki sá að læknadeildinn vilji ekki taka fleiri inn heldur sé hreinlega ekki geta fyrir hendi til að taka fleiri inn í klínískt nám, sem fer fram á Landspítalanum. Verklega kennslan útheimti mikinn mannafla, sem sé ekki til staðar á spítalanum. „Geta spítalans til að sinna þessari kennslu ákvarðar í rauninni hversu marga nemendur við getum tekið inn í læknanámið á hverju ári. Það er einfaldlega ekki aðstaða á spítalanum til að taka á móti fleiri nemendum í þessar klínísku greinar, eins og staðan er nú,“ segir Þórarinn. Heilbrigðismál Háskólar Landspítalinn Skóla - og menntamál Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Fleiri fréttir Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Sjá meira
Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag. Þar segir að samkvæmt upplýsingum frá Læknafélagi Íslands hafi 49 læknar útskrifast frá Háskóla Íslands vorið 2020 en 34 íslenskir læknar útskrifast frá háskólum erlendis. Í fyrra útskrifuðust 50 læknar frá HÍ en 35 erlendis og í vor úskrifaði HÍ 32 lækna á meðan 26 hlutu prófgráðu í útlöndum. Áætlað er að 90 læknar þurfi að útskrifast á ári hverju til að tryggja nýliðun í stéttinni. Um það bil 60 nemendur eru nú teknir inn í læknadeild Háskóla Íslands á hverju ári en umsækjendur eru töluvert fleiri. Þórarinn Guðjónsson, forseti læknadeildar HÍ, segir gæta ákveðins misskilnings; vandinn sé ekki sá að læknadeildinn vilji ekki taka fleiri inn heldur sé hreinlega ekki geta fyrir hendi til að taka fleiri inn í klínískt nám, sem fer fram á Landspítalanum. Verklega kennslan útheimti mikinn mannafla, sem sé ekki til staðar á spítalanum. „Geta spítalans til að sinna þessari kennslu ákvarðar í rauninni hversu marga nemendur við getum tekið inn í læknanámið á hverju ári. Það er einfaldlega ekki aðstaða á spítalanum til að taka á móti fleiri nemendum í þessar klínísku greinar, eins og staðan er nú,“ segir Þórarinn.
Heilbrigðismál Háskólar Landspítalinn Skóla - og menntamál Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Fleiri fréttir Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Sjá meira