Fundurinn verður haldinn á kosningaskrifstofu flokksins í Ármúla 15 í Reykjavík og hefst klukkan 14. Sjá má fundinn í spilaranum hér að neðan:
Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið

Miðflokkurinn hefur boðað til fundar þar sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður flokksins, kynnir áherslumál flokksins fyrir komandi þingkosningar.