Paul Sorvino er látinn Árni Sæberg skrifar 26. júlí 2022 11:19 Sorvino varð 83 ára gamall. Paul Bruinooge/Getty Leikarinn Paul Sorvino lést í gær, 83 ára að aldri. Hann var einna þekktastur fyrir hlutverk sitt í stórmyndinni Goodfellas. Fjölmiðlafulltrúi hans, Roger Neil, tilkynnti í gær að leikarinn hefði látist á heimili sínu í Indiana í Bandaríkjunum af náttúrulegum orsökum. Dóttir Sorvinos, leikkonan Mira Sorvino, greindi einnig frá andláti föður síns á Twitter í gær. „Líf fyllt ást, gleði og visku með honum er búið. Hann var yndislegur faðir,“ segir hún. My father the great Paul Sorvino has passed. My heart is rent asunder- a life of love and joy and wisdom with him is over. He was the most wonderful father. I love him so much. I m sending you love in the stars Dad as you ascend.— Mira Sorvino (@MiraSorvino) July 25, 2022 Auk Miru lætur Sorvino eftir sig eiginkonuna Dee Dee og tvö önnur börn. Sorvino gerði garðinn helst frægan í stórmynd Martins Scorsese Goodfellas þar sem hann fór með hlutverk mafíuforingjans Paulie Cicero. Þá lék hann í miklum fjölda kvikmynda og þáttaraða. Andlát Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Sjá meira
Fjölmiðlafulltrúi hans, Roger Neil, tilkynnti í gær að leikarinn hefði látist á heimili sínu í Indiana í Bandaríkjunum af náttúrulegum orsökum. Dóttir Sorvinos, leikkonan Mira Sorvino, greindi einnig frá andláti föður síns á Twitter í gær. „Líf fyllt ást, gleði og visku með honum er búið. Hann var yndislegur faðir,“ segir hún. My father the great Paul Sorvino has passed. My heart is rent asunder- a life of love and joy and wisdom with him is over. He was the most wonderful father. I love him so much. I m sending you love in the stars Dad as you ascend.— Mira Sorvino (@MiraSorvino) July 25, 2022 Auk Miru lætur Sorvino eftir sig eiginkonuna Dee Dee og tvö önnur börn. Sorvino gerði garðinn helst frægan í stórmynd Martins Scorsese Goodfellas þar sem hann fór með hlutverk mafíuforingjans Paulie Cicero. Þá lék hann í miklum fjölda kvikmynda og þáttaraða.
Andlát Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Sjá meira