„Erum tveimur mörkum yfir í hálfleik og þurfum að klára einvígið í Wales“ Andri Már Eggertsson skrifar 21. júlí 2022 21:46 Arnar Gunnlaugsson á hliðarlínunni í kvöld Vísir/Diego Víkingur Reykjavík vann 2-0 sigur á New Saints í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var ánægður með spilamennskuna í fyrri leiknum af tveimur gegn New Saints. „Mér fannst þetta frábær leikur þar sem við létum boltann ganga vel sem gerði þá þreytta. Ef maður á að vera smá gráðugur þá hefði maður viljað skora fleiri mörk en mér fannst við spila frábærlega í kvöld,“ sagði Arnar Gunnlaugsson eftir leik. Arnar var ánægður með fyrri hálfleik þar sem Víkingur skoraði úr víti og var með fulla stjórn á því sem var að gerast á vellinum. „Ég var ánægður með fyrri hálfleik og hraðann í leiknum. Við pressuðum vel og létum boltann ganga hratt milli manna. Þeir voru hættulegir í föstum leikatriðum þar sem þeir reyndu að vinna seinni boltann. Mér fannst við leysa það vel og þurfum að vera á tánum í seinni leiknum.“ Arnar var ánægður með hvernig hans menn leystu stóra og sterka varnarmenn New Saints. „Mér fannst við leysa varnarleik New Saints vel. Við létum þá hlaupa mikið og fórum í góð svæði en þegar við gáfum boltann fyrir markið hefði ég viljað sjá betri hlaup inn í teiginn. Mér fannst leikurinn mjög skemmtilegur og við vorum agaðir svo ég get ekki kvartað.“ Arnar hrósaði New Saints og sagði að gestirnir frá Walse hafi ekki komið honum á óvart. „Þeir eru fínir á boltann ef þú gefur þeim tíma en við gerðum vel í að halda pressu á þeim og narta í hælana á þeim. Þeir geta sært okkur og þetta einvígi er alls ekki búið. Við erum tveimur mörkum yfir í hálfleik og vonandi klárum við þetta í Wales.“ Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Íslenski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Í beinni: Afturelding - Breiðablik | Heimamenn vilja hefna tapið í opnunarleiknum Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Stefán vann í stað Arnars Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Sjáðu úrslitin ráðast í æsispennandi vítakeppni í Vestmannaeyjum Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Sjá meira
„Mér fannst þetta frábær leikur þar sem við létum boltann ganga vel sem gerði þá þreytta. Ef maður á að vera smá gráðugur þá hefði maður viljað skora fleiri mörk en mér fannst við spila frábærlega í kvöld,“ sagði Arnar Gunnlaugsson eftir leik. Arnar var ánægður með fyrri hálfleik þar sem Víkingur skoraði úr víti og var með fulla stjórn á því sem var að gerast á vellinum. „Ég var ánægður með fyrri hálfleik og hraðann í leiknum. Við pressuðum vel og létum boltann ganga hratt milli manna. Þeir voru hættulegir í föstum leikatriðum þar sem þeir reyndu að vinna seinni boltann. Mér fannst við leysa það vel og þurfum að vera á tánum í seinni leiknum.“ Arnar var ánægður með hvernig hans menn leystu stóra og sterka varnarmenn New Saints. „Mér fannst við leysa varnarleik New Saints vel. Við létum þá hlaupa mikið og fórum í góð svæði en þegar við gáfum boltann fyrir markið hefði ég viljað sjá betri hlaup inn í teiginn. Mér fannst leikurinn mjög skemmtilegur og við vorum agaðir svo ég get ekki kvartað.“ Arnar hrósaði New Saints og sagði að gestirnir frá Walse hafi ekki komið honum á óvart. „Þeir eru fínir á boltann ef þú gefur þeim tíma en við gerðum vel í að halda pressu á þeim og narta í hælana á þeim. Þeir geta sært okkur og þetta einvígi er alls ekki búið. Við erum tveimur mörkum yfir í hálfleik og vonandi klárum við þetta í Wales.“
Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Íslenski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Í beinni: Afturelding - Breiðablik | Heimamenn vilja hefna tapið í opnunarleiknum Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Stefán vann í stað Arnars Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Sjáðu úrslitin ráðast í æsispennandi vítakeppni í Vestmannaeyjum Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Sjá meira